Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNl 1977
25
borgarinn hafði betur, en Vilmundur
hljóp mjög vel og náði 21.33 á raf-
magnsklukkutöku, og jafnaði þar með
íslandsmetið. sem er hans bezti árang-
ur I þessari grein
1 Roland Bombardella LUX 21.11
2 Vilmundur Vilhjálmss. ÍSL 21,33
3 Joseph Ryan ÍR21.58
4 Antonio Cachola POR 21,74
5 Ole Lysholt DAN 22,25
Þrfstökk
Friðrik sló til og fór i þessa grein, .
enda þótt hann sé hvergi nærri orðinn
góður af meiðslum, sem hann hlaut á
fæti I fyrra. Hann náði stökki vel yfir
14 metra, svo að hann ákvað að leggja
allt i næsta stökk Hann fann þá aftur
fyrir meiðslunum en fór i gegnum
stökkið 15,30 mældist það, og er
einn bezti árangur Friðriks utanhúss
1 L. Azevedo. Portúgal 16,30
2. C. Croen, írlandi 15,89
3. F. Óskarsson, íslandi 15.30
4. T. Kristiansen.
Danmörku 1 4,1 1
5 F. Kipgen, Luxemborg 13,35
2000 m hlaup — konur
Telma varð siðust, eins og búast
mátti við, en þessi kornunga stúlka
bætti árangur sinn verulega.
1. Ingrid Christensen NOR. 9.24,59
2. Aurora Cunha PORT. 9.56,42
3. Paraskevi Miholitsi
GRIKKL. 10.31,11
4. Telma Björnsd. ÍSL. 10.57,82
D. Rasmussen DAN 9 45.96
Kringlukast
Erlendur sigraði örugglega, og öll
gild köst hans voru lengri en næsta
manns.
1. E. Valdimarsson, ísl. 57,16
2. S. Hedegárd, Danmörku 54,18
3. L Braham, Irlandi 48,66
4 J Manta, Portúgal 42,50
5. P Kops, Luxemborg 38,16
5000 m — karlar
Sigfús ákvað að hlaupa til að knýja
fram sigur yfir Luxemborgarmanninum
og það tókst án mikillar fyrirhafnar af
Sigfúsar hálfu.
1 Gerard Deegan ÍR 13.51,91
2 Fernando Mamede POR 14 18,12
3 Allan Zacharissen
DAN 14 25,61
4 Sigfús Jónsson ÍSL 14 51,03
5 Claude von Gemunden
LUX 15 44,00
Stangarstökk
Erlendur stórbætti árangur sinn I
þessari grein, með því að landsliðs-
þjálfarinn, Ólafur Unnsteinsson varð
honum úti um nýja stöng sem þeir I
sameiningu æfðu með fáeina tíma
Hann hreppti fjórða sætið, og þar með
munaði 8 stigum á íslendingum og
írum og Dönum, sem báðir voru með
61 stig.
1 Peter Jensen DAN 4.90
2 Rapos Borges PORT. 4 70
3 Camille Schleck LUX. 4.40
4 Elias Sveins. ÍSL. 4.40
5 L. Hennessy ÍRL. 3.80
4x400 m konur
Ingunn keppti þrátt fyrir eymsli I
nára úr grindahlaupinu. Stúlkunum
tókst að merja sigur yfir grlsku stúlkun-
um, og þar með 2ja stiga mun 1
stigakeppninni, 31 gegn 29 stigum,
meðan norsku stúlkurnar leiddu með
45 stig og hinar portúgölsku höfðu 34
stig.
1. Noregur 3.46,63
2. Portúgal P. met 3.46.63
Framhald á bls. 30.
Hver vöðvi spenntur til hins ýtrasta og Vilmundur Vilhjálmsson nær
10.3 sekúndum (100 metra hlaupinu.
/#Fæturnir
sem á 80 ára
gamalmenni"
„Ég er prýðílega ánægður með
útkomuna hjá mér I keppninni,
ekki hvað sirt meS tilliti til þess að
maSur er aS standa upp úr erfiSu
prófi I skólanum, "sagSi Vilmund-
ur Vilhjálmsson, spretthlauparinn
okkar.
„Metjöfnun I bæði 100 m og 200
m, nýtt met i boðhlaupinu og per-
sónulegt met I 400 m er eiginlega
meira en maður gat búizt við. En því
er ekki að neita að það er ansi erfitt
að hlaupa svona margar greinar, og
eftir 200 m voru fæturnir á mér
orðnir eins og á áttræðu gamal-
menní. Þess vegna ákvað ég að
sleppa 4x400 metrunum, enda þótt
ég hitaði upp fyrir það I þvi tilfelli að
við ættum einhvern möguleika I
stigakeppninni."
Hvað tekur svo við? „Núna fyrst I
stað ætla ég að sofa og aftur sofa,
þvi að maður er eiginlega alveg
svefnlaus eftir prófin. Annars var ég
að fá boð um að koma á Helsinki-
leikana, en veit ekki alveg hvað ég
geri Við höfðum nokkrir úr landslið-
inu ákveðið að fara saman til Þýzka-
lands og keppa þar I næsta mánuði
á sterkum mótum, en þetta verður
þá töluverður útúrdúr fyrir mig, En
maður sér hvað setur og hvort Finn-
arnir vilja þá borga undir mann far
beínt til Kölnar til móts við félagana
aftur."
Frá 1. apríl gilda ný afsláttarfargjöld, sem við
köllum „almenn sérfargjöld”.
þau eru 25 - 40% lægri en venjuleg fargjöld og eru
eingöngu háð því skilyrði að dvalartími erlendis sé
lágmark 8 dagar og hámark 21 dagur (í flestum
tilfellum).
„ Almenn sérfargjöld” gilda allt árið á flugleiðum frá
íslandi til 57 staða í Evrópu.
25-40%
LÆGRI FARGJÖLD
SEM GILDA
ALLTÁRIÐ
flucfélac L0FTLEIDIR
ISLAJVDS