Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNI 1977 37 Sviðsetning í „Fátæku fólki 99 1 Morgunbl. 12. maí s.l. er yfir- lýsing séx Eyfirðinga sem lýsa andstyggð sinni á ummælum Tryggva Emilssonar i bókinni Fá- tæku fólki um heimilisfólkið á Draflastöðum í Sölvadal. í blað- inu Degi 17. maí s.l. er grein eftir Steindór Pálmason frá Garðs- horni. Steindór bendir þar á margar rangfærslur og missagnir í Fátæku fólki. — Tryggvi virðist þvi umgangast sannleikann með nokkurri léttúð. — Um samskipti Sovétríkjanna og Norðurlanda Framhald af bls. 35 búa sýningu sovéskra bóka Voru sýndar þar yfir 120 bækur á rúss- nesku Rætt var um frekari samvinnu og norskir útgefendur þágu boð um að taka þátt i bókasýningunni I Moskvu Bækur '77. Margir norskir höfundar eru vel- þekktir I Sovétrlkjunum, t.d hafa leik- rit H Ibsens og verk eftir Johan Borg- en oft verið gefin þar út. Á undanförn- um árum hafa komið út I Sovétrlkjun- um bækur eftir A. K. Westly, T. Stigen, S. Hoel, öivind Bolstad, T. Nedreaas. A Omee, Thor Heyerdahl, Cora Sandel, S. Undset, S. Helmebakk og T. Vesaas. Gefin hafa verið út tvö bindi af verkum eftir K. Hamsun og Ijóð eftir H. Börli, B Nilsen og I. Hagerup Sovéskar nútlmabókmenntir eru enn lltt kunnar I Noregi Útgáfufyrirtækið Tiden hefur nýverið gefið út safn smá- sagna eftir B Belov, I Drutse. V Drozd, F. Iskander og Ju Nagibin. Gerður hefur verið samningur við sama útgefanda um útgáfu tveggja Þegar ég hafði lesið þessar greinar var mér forvitni á að sjá það sem Tryggvi sagði um heimili föðurbróður mins. Að dómi Tryggva var heimilisfólkið mis- indis- og menningarsnautt fólk. Þennan dóm fellir Tryggvi í skjóli þess að hér eiga látnir í hlut og fáir á lifi af þeim sem náin kynni höfðu við umrætt fólk. I nefndum blaðagreinum er harðlega mótmælt ódrengilegum og ósönnum ummælum Tryggva bóka eftir Tsj. Aitmatovog V. Sjuksjin Samskipti VAAP við danska útgef- endur fara vaxandi Gyldendals- útgáfufyrirtækið hefur undirritað samn- ing um útgáfu á verkum eftir I. Baranskaja, V. Sjuksjin og M. Koklais. Sama fyrirtæki hefur áður gefið út bækur eftir Tsj. Aitmatov. Útgáfufyrir- tækið Tiden hefur gert samning við VAAP um útgáfu á Endurminningum um Lenin eftir N. Krupskaju og Ijóðum eftir A. Makarenko. Einnig eru nú I undirbúningi hjá þvl endurprentanir á bókum eftir A. Tolstoi og A. Gorki. Munksgaard-útgáfufyrirtækið mun gefa út tvær bækur eftir A. Luria og Nyt Nordisk Forlag mun gefa út þriðju bókina eftir A. Luria svo og bók eftir S Rubinstein. I ár hefur verið gerður samningur við útgáfufyrirtækið Fre- mad um útgáfu tveggja bóka eftir Ju. Trifonov. Reitzel útgáfufyrirtækið hefur gefið út safn greina um sovéska sál- fræði Verk danskra rithöfunda koma reglu- lega út I Sovétrlkjunum t.d. eru verk H.C Andersend kölluð I Sovétríkjun- um „bækur fyrir fólk á öllum aldri " Vart finnst I landi nokkur maður sem ekki kannast við ævintýri hans eins og t d Nýju fötin keisarans o.s.frv. Á slðustu tveim árum hafa komið út bækur eftir H. Bang, V. Heinesen. H Scherfig, J Jakobsen og F. Saeborg. um heimilisfólkið á Draflastöðum og algeru tillitsleysi hans í garð afkomenda þess. Undir jtessi mót- mæli tek ég eindregið. Ég var vel kunnugur Draflastaðaheimilinu og þess fullviss að enginn reyndi heimilisfólk þar að ódrengskap eða ómenningu. „... Þetta fólk fékk almenningsorð fyrir að vera sómafólk, glaðlynt í viðræð- um,..eins og segir í yfirlýsingu Eyfirðinganna. Ef Tryggvi var sveltur og hon- Samkvæmt skýrslum Unesco gefa Sovétrlkin út meira af þýddum bókum en nokkurt annað land I heimi. Á þessu ári verða gefin út I Sovétrlkjunum yfir 1 500 verk erlendra höfunda I yfir 60 milljónum eintaka. Bækurnar eru þýddar úr yfir 40 tungumálum. Við gefum út 6—7 sinnum fleiri bækur eftir breska og franska höfunda en bresk og frönsk útgáfufyrirtæki gefa út eftir sovéska höfunda. Auk þýðinga gefa sovéskir útgefend- ur út I auknum mæli bækur á frummál- inu. Nú er verið að undirbúa I Sovét- rlkjunum aðfrumkvæði sovésku nefnd- arinnar um öryggis- og samstarfsmál Evrópu bæði birt á frummálinu og I þýðingu Sovéskar bækur eru sýndar á öllum helstu alþjóðlegum bókasýningum og kaupstefnum I sóslalistarlkjunum, auð- valdslöndunum og þróunarlöndunum. Vegna þess hve sýningin I Moskvu. „Kniga-'75 ", tókst vel verður framveg- is haldinn alþjóðlegur bókamarkaður I Moskvu annað hvert ár. Hinn næsti verður haldin I ár undir kjörorðinu „Bækur þjóna friði og framförum". Á sovésku deildinni verða yfir 1 5 þúsund bækur frá 200 sovéskum útgáfufyrir- tækjum Kaupstefnuna má með réttu kalla upplýsinga- og viðskiptamiðstöð og mun hún stuðla að auknum tengsl um við bókaútgefendur og útgáfusam tök f ýmsum löndum. um misþyrmt á Draflastöðum gat slíkt ekki dulist Emil föóur hans. Afstaða Emils rennir ekki stoðum undir sannleiksgildi frásagna Tryggva þvi að ár eftir ár vistar hann son sinn á þessu heimili en til þess gat engin nauður rekið hann. Það ber þvi að einum brunni að frásagnir Tryggva af vist hans á Draflástöðum séu að verulegu — Minning Karl Framhald af bls. 39 Karls, Ingunnar Jónsdóttur Hoff- mann, sem giftist enskum lög- fræðingi, en sendi börn sín heim i striðsbyrjun, orðin sjúk af sótt, sem skömmu siðar dró hana til dauða. Fyrsta endurminning mín um Karl Kristinsson er úr brauð- kaupi Guðrúnar dóttur hans og Benedikts bróður mins. Hann var þá að hrósa sér af þvi að hann væri hinn eini sanni Reykvik- ingur, nefnilega sá, sem aldrei hefði sofið eina nótt fyrir austan læk. Ólafía ömmusystir min Pétursdóttir, sem nú er nýlátin, hreinskiptin kona og brjóstgóð, atyrti hann fyrir að láta þvílikt sér um munn fara, — „ég sem vandi þig af brjósti, Kalli minn“, sagði hún og hafði búið á Lauga- gegi 18 i þann tið. Karl Kristinsson var gjör- vilegur maður og vel að sér, enda hafði hann lagt mikla stund á líkamsrækt strax i æsku, meðan heilsan leyfði. Hann var einn af þessum trygglyndu mönnum, sem alltaf fór I gömlu laugarnar, hvernig sem viðraði. Vinnudagur hans var jafnan langur, en hann leitaði sér hvíldar og hressingar í útiveru, var ötull ferðamaður á yngri árum bæði innan lands og utan og laxveiðimaður góður. Karl Kristinsson var hressi- legur, hýr í viðmóti og sópaði að honum; hann var þeirrar gerðar, að maður fann sig velkominn og þá góðan beina án þess að krafan um endurgjald væri uppi. Hann hafði yndi af ljóðum og fögrum bókmenntum og listum og var í essinu"kinu innan um þá, er bezt kunnu sliks að njóta. Þannig hafði hann opna og viðkvæma lund og hef ég öruggar spurnir af því, að hann lét af hendi rakna til þeirra, sem með þurftu, eftir að efni hans urðu góð. Við hjón blessum minningu Karls Kristinssonar og á fjöl- skylda hans samúð okkar alla á þessum vegamótum. Halldór Blöndal. Afstaða sovéska rlkisins til þróunar alþjóðlegra samskipta byggist ekki á skammtlmasjónarmiðum, hún byggist á sjálfum kjarna stefnu okkar I utan- rlkis- og innanrfkismálum. [ lokaálykt- un Evrópuráðstefnunnar er áskorun um að aðildarrfkin geri ráðstafanir til aukinna gagnkvæmra kynna þjóðanna af menningarverðmætum hverrar ann- arrar. Á sl. þrem árum hefur VAAP gert samninga er ná til 13 þúsund bók- menntaverka sovéskra og erlendra höf- unda. VAAP á nú samskipti við um 650 aðila I 50 löndum Við sendum upplýs- ingar til 850 aðila erlendis Við höfum tekið upp viðskipti og samvinnu við nálega öll útgáfuréttarsamtök I aðildar- löndum alþjóðlega höfundaréttarsátt- málans. VAAP hefur gengið I CISAC. alþjóðasamband félaga rithöfunda og tónskálda. Hefur VAAP fulltrúa I Bandarfkjunum. Búlggarfu, Ungverja- landi. Austur-Þýzkalandi. Póllandi, Tékkóslóvakiu. Júgóslavlu. Noregi, og Danmörku R unsæ og hleypidómalaus afstaða til menningarsamskipta á grundvelli gagnkvæms hagnaðar staðfestir þenn einfalda sannleika að þrátt fyrir óllk þjóðskipulag geta þjóðir Evrópu og alls heimsins unnið saman með góðum árangri að samskiptum á hinu fjöl- þætta sviði vfsinda, bókmennta og lista leyti skáldskapur sem þjóna á ákveðnum tilgangi. Sviðsetning Tryggva, á dvöl hans á Draflastöðum, fellur vel inn i þá dökku mynd sem hann gerir sér far um að sýna af ísl. samfélagi á fyrstu áratugum þess- arar aldar. Félagsmálabarátta höfundar kemur þá í eðlilegu og rökréttu framhaldi. Enda segir á bókarkápu: „En jafnframt ber bókin i sér kveikju þeirra stétta- átaka sem i hönd fóru." Pálmi Jósefsson frá Finnastöðum i Sölvadal. Sumartískan komin aldrei meira úrval af dömu og herra tréklossum Póstsendum VE RZLUNIN QEísW FRÁ LEWBEIHINGASTðfl HÚSMÆflRA Nú er timabært að athuga hvaða matvæli eru enn eftir i frystinum. Mörgum finnst þægilegt að eiga einhvern sér- stakan góðan kjötbita i frysti- kistunni til að nota við sérstöku tækifæri. Þau tækifæri koma ef til vill ekki fyrr en seint og siðar meir, og kjötbitinn liggur þá heldur lengi í frystinum. En séu matvæli geymd i frosti í langan tima er hætt við að gæði þeirra rýrni að einhverju leyti. Einkum skal ekki geyma lengi vörur sem mikil fita er i, því þá er hætt við að hún fari að þrána. Viðhald á frystinum Eftir 6—8 mánaða geymslu- tima i frosti er ekki öruggt lengur að gæðin séu fullkomin, þegar um feitt kjöt er að ræða eins og t.d. svinakjöt og lamba- kjöt. Rjómi, rjómais, búðingur, feitar kökur o.þ.h. skal ekki geyma lengur en um 3 mánuði, feitan fisk eins og t.d. lax I 2—3 mánuði og skelfisk í 3—5 mán- uði. En jafnvel þótt gæði margra matvara rýrni ekki þótt þær séu geymdar lengur en i eitt ár, er engin hagsýni fólgin i þvi að nýta frystirýmið með þvf móti. Nú riður á því að rýma til í frystinum fyrir haustið áður en nýjar vörur eru látnar i hann. Nú þegar litið er af frosnum matvælum f frystinum er ekki úr vegi að nota tækifærið til að hreinsa hann vel. Rjúfið strauminn, fjarlægið matvælin, leggið þau þétt saman á kaldan stað og breiðið yfir þær þykkt lag af dagblöðum eða vefjið þau í teppi. T.d. mætti setja matvæl- in úr frystinum i kæliskápinn og hafa hann á mesta straum á meðan hreinsunin fer fram. Til að flýta fyrir afhrimun- inni mætti láta stórar skálar með heitu vatni I frystirinn. Gott er að leggja nokkur dag- blöð i botn frystikistunnar, en þau drekka í sig vatnið. Þvoið frystirinn fyrst að innan með vatni með dálitlum uppþvotta- legi í og siðan með hreinu vatni. Gúmmilista skal þó ein- ungis þvo með hreinu vatni. vonda lykt má fjarlægja með þvi að þvo frystirinn með sótt- hreinsandi efni að síðustu og þurrka hann síðan vel. Frystir- inn þarf að vera alveg þurr áður en hann er settur i sam- band á nýjan leik. Vörurnar sem i honum voru eru lagðar á sinn stað, þegar hitastigið er komið niður fyrir fyrir frost- mark. (Jr því að verið er að hreinsa frystirinn að innan, mætti einn- ig ganga vel frá honum að utan. Ef unnt er að komast að kæli- vélinni að aftanverðu þarf af og til að fjarlæga ryk úr henni með mjúkum bursta eða með ryksugu. Straumurinn má þá að sjálfsögðu ekki vera á. Nauð- synlegt er einnig að þvo frystir- inn að utan og jafnvel að bóna hann með gólfbóni til að varð- veita lakkið. Ef rispur hafa myndast í lakkið skal setja á þær glært lakk (það má nota naglalakk) til að koma i veg fyrir ryðmyndun. Frystikista eyðir jafn miklu af rafmagni að heita má hvort sem mikið eða litið er í henni af vörum. Geymsluverðið á hvert kg. af matvörum er þvi minnst ef kistan er ávallt full. Eins og búskap okkar íslendinga er háttað, kæmi jafnvel til greina að taka frystikistuna úr sam- bandi yfur sumarmánuðina. Látið þá frystirinfi standa op- inn svo að loft geti leikið um hann. S.H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.