Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNl 1977 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsa- viðgerðir. Smiðar, utan og innanhúss, gluggaviðgerðir, glerisetningar, sprunguvið- gerðir, þak- og veggklæðn- ingar. Vönduð vinna — traustir menn. Uppl. í simum 72987, 41238 og 50513 e.kl. 19. Nýjar teppamottur Teppasalan Hverfisgötu 49. Sandgerði Til sölu glæsilegt fokhelt ein- býlishús. Einnig 5 herb. sér hæð við Vallargötu. Fasteignasalan, Hafnartötu 27. Keflavík, simi 1420. Keflavík til sölu vel með farinn ibúðar- skúr. Laus strax. Útb. 1.4 millj. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Fóstrur Leikskólinn Æsufelli 4. óskar eftir fóstrum hálfan daginn (e.h.) frá 15. ágúst n.k. Upp- lýsingar hjá Forstöðukonu i sima: 73080. Brotamálmur er fluttur á Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. ÍÍRIAFÍUIE ÍSIANIS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 29. júní kl. 20.00. Skoðunarferð í Bláfjallahella. Farar- stjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 800 gr. v/bílmn. Hafið góð Ijós meðferðis. Ferðir um helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hekla, Esjuganga nr. 12. Skoðunar- ferð um Þjórsárdal. m.a. verður þjóðveldisbærinn skoðaður. Nánar auglýst síð- ar. Ath. Miðvikudagsferðirnar í Þórsmörk byrja 6. júlí. Sumarleyfisferðir: 1. — 6. júlí. Borgarfjörður eystri-Loðmundarfjörður. Far- arstjóri: Einar Halldórsson. 2. —10. júli. Kverkfjöll- Hvannalindir. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. —10. júli-. Slétta- Aðalvík-Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni Veturliðason. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. 1—3. júlí Gönguferð á Heklu Farmiðasala og upplýsingar á Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41, simi 24950. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Sumarferðin verður farin sunnudaginn 3. júli. Mætið við Frikirkjuna kl. 8 f.h. Hádegisverður i Vikurskála i Vik i Mýrdal. Farmiðar seldir i Versl. Brynju til fimmtudagskvölds. Uppl. i sima 16985 og 36675. Ferðanefndin. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld'kl. 20.30. 1— 3. júlí Gönguferð á Heklu 2.—3. júlí ferð í Þjórsárdal Farmiðasala og upplýsingar á Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41, simi 24950. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 22—40 ára, til þess að sýna mér ísland einhverntima á tímabilinu 1. ágúst—1. febrúar. Ég er banda- riskur verkfræðingur 35 ára, með brúnt hár og brún augu. Stúlkan verður að vera ógift, enskutalandi má ekki reykja. Vinsamlegast svarið i flugpósti og sendu mynd með, ef þér langar til að eyða 2 skemmtilegum vikum með mér. Richard Mitruen 803289, Holmes & Narver, Dhahran ACC Camp, Dhahran North, Dhahran, Saudi Arabia. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu að Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt „Til leigu: 6075". fyrir 30. júní. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er ca. 400 fm. húsnæði í nýbyggingu við Borgartún 18. Rvík. Hús- næðið leigist annað hvort fullgert eða þannig að leigutaki kosti innréttingar. Tilboð merkt Borgartún 18, sendist í pósthólf 425 fyrir 3. júlí n.k. Lítið verzlunarhúsnæði til leigu í Verzlanahöllinni. Æskilegar verzlunar- vörur snyrtivörur eða gjafavörur. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 1 2841. Til sölu 20 lesta eikarbátur byggður 1 972. Bátur- inn er nýstandsettur. Tilbúinn til afhend- ingar. Línuveiðarfæri geta fylgt. Uppl. í síma 13742 og 96—631 13. Lokað Vegna flutnings frá Grensásvegi 1 1 að Smiðjuveai 38, verður lokað frá 28. júní til 4. júlí. Bifreiðastilling. Skattur í Kópavogi Gjaldendur í Kópavogi eru minntir á að Ijúka fyrirframgreiðslum þinggjalda fyrir 1. júlí 1977. Þinggjöld þeirra, sem ekki hafa lokið tilskildum fyrirframgreiðslum þá, falla öll í gjalddaga hinn 15. ágúst. Dráttarvextir eru 2Vi% á mánuði. Kaupgreiðendur sem tekið hafa þinggjöld af starfsmönnum en skila ekki innan 6 daga mega búast við að verða kærðir fyrir sakadómi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í 'MhÉ MORGUNBL AÐINU \l (il.VSINtíA- SÍMIMN KK: 22480 Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í júlí og ágústmánuði Föstudagur 1. júlí R-34201 tll R:34400 Mánudagur 4. júlí R-34401 til R-34600 Þriðjudagur 5. júlí R-34601 tll R-34800 Miðvikudagur 6. júlí R-34801 til R-35000 Fimmtudagur 7. júlí R-35001 til R-35200 Föstudagur 8. júlí R-35201 til R-35400 Mánudagur 1 1. júlí R-35401 til R-35600 Þriðjudagur 12. júlí R-35601 til R-35800 Miðvikudagur 1 3. júLí R-35801 til R-36000 Fimmtudagur 14. júlí R-36001 til R-36200 Föstudagur 1 5. júli R-36201 tif R-36400 Hlé á aðalskoðun vegna sumarleyfa starfsfólks Bifreiðaeftirlits ríkisins. Mánudagur 1 5. ágúst R-36401 til R-36600 Þriðjudagur 1 6. ágúst R-36601 til R-36800 Miðvikudagur 1 7. ágúst R-36801 til R-37000 Fimmtudagur 1 8. ágúst R-37001 til R-37200 Föstudagur 1 9. ágúst R-37201 til R-37400 Mánudagur 22. ágúst R-37401 til R-37600 Þriðjudagur 23. ágúst R-37601 til R-37800 Miðvikudagur 24. ágúst R-37801 til R-38000 Fimmtudagur 25. ágúst R-38001 til R-38200 Föstudagur 26. ágúst R-38201 tll R-38400 Mánudagur 29. ágúst R-38401 til R-38600 Þriðjudagur 30. ágúst R-38601 til R-38800 Miðvikudagur 31. ágúst R-38801 til R-39000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiða- eftirlitsins. Borgartúm 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 1 6.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festi- vagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð- unar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 23. júní 1977 Sigurjón Sigurðsson. — Heilbngðisþjón- usta aldraðra Framhald af bls. 10 til að rannsaka þær laga- og skipulags- breytingar, sem þarf að gera til að ná eftirsóknarverðum árangri i samræmi við það. sem að ofan greinir." 6 „Aðalfundurinn beinir þeim til- mælum til borgaryfirvalda að þau sjái til þess, að fylgirrit ársskýrslu Félags- málastofnunar Reykjavikurborgar 1976 „Könnun á vinnugetu og at- vinnumöguleikum i Reykjavik", sem Jón Björnsson, sálfræðingur, gerði, sé til á kennslustofnunum, bókasöfnum og öðrum stofnunum, sem þessi mál kunna að varða Einnig að fylgiritið sé fáanlegt fyrir þá einstaklinga sem sér- stakan áhuga hafa á þessum málum." 7. „Aðalfundurinn beinir þeim til- mælum til hæstvirts dómsmálaráð- herra, að hann hlutist til um að aðbún- aður i fangelsum sé i fullu samræmi við viðurkenndar kröfur og gildandi reglugerðir um hollustuhætti." 8. „Aðalfundurinn fagnar því að Kvennadeild Landspitalans hefur verið tekin formlega i notkun, en harmar jafnframt ástand gömlu Fæðingardeild- ar Landspitalans. sem enn er i notkun en verður að teljast ónothæf eins og hún er. Aðalfundurinn leyfir sér því hér með að skora á hæstvirt Alþingi að hækka verulega fjárframlagið á fjárlög- um 1977, sem veitt er til endurnýjun- ar á deildinni, svo að unnt verði að hraða þessu aðkallandi verkefni." i heilbrigðisnefnd voru: Maria Pét- ursdóttir, Kristrún Malmquist. Margrét S. Einarsdóttir. — Ráðgjafinn og rithöfundurinn Framhald af bls. 20 skrifað það sem betur væri óskrifað eða ekki pappírsins virði, og það er því ekki lesið. Aðrir hafa orðið þjóðinni til sóma og framdráttar. Áður en ég lýk þessum linum vildi ég láta í ljós undrun mína á heift rithöfundarins i garð Morgunblaðsins, sem hann þó telur stærsta blaó landsins, þ.e.a.s. þaó blað sem flestir vilja lesa. Ástæðan mun vera sú að hann telur þetta merka blað verkfæri i höndum nokkurra helstu heildsölufyrirtækja landsins og eign þeirra. Rithöf- undurinn hlýtur þó að viður- kenna frjálslyndi blaðsins þeg- ar á það er litið, að hann sækir hugmyndir í grein sína einmitt í Morgunblaðið, sem birtir við- talið við Carter um afnám is- lenskrar heildsölustéttar at- hugasemdalaust, enda þótt til- gangur Carters sé auðsær. AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aóalstræti 6 simi 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.