Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JUNl 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dyravörður Óskum eftir að ráða dyravörð. Kvöld- vinna. Uppl. á skrifstofu. Veitingahúsið Naust Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða véla- eða efnaverkfræðing. Umsóknir sendist Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 1 0 A, Keflavík, fyrir 1 5. júlí. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða skrifstofumann (karl eða konu). Skilyrði að umsækjandi hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða mennt- un. Umsóknir sendist skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, að Vesturbraut 10 A, Kefla- vík fyrir 6. júlí. Kennarar Lausar eru til umsóknar tvær kenarastöð- ur við Búðardalsskóla. íþróttakennara- staða og staða almenns kennara. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma: 14039 og formaður skólanefndar íslma: 95-2123 1 kvöld og næstu kvöld. Skólanefnd Nokkrir trésmiðir óskast strax I gott uppsláttarverk. Upplýs- ingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 71 950. r Iþróttakennara Vantar að Grunnskólanum Blöpnduósi. íbúð til staðar. Upplýsingar gefur Sigurð- ur Kristjánsson í síma: 4383 eða 4240. Skólanefndin Laus staða Staða aðstoðarskólastjóra við Menntaskólann við Hamrahlið er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugerðar nr. 270/1974, um mennta- skóla, skal aðstoðarskólastjóri ráðinn af menntamálaráðuneyt- inu til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á menntaskóla- stigi. Umsóknir um framangreinda stöðu ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 23. júní 1977. Ritari Óskum eftir að ráða ritara. Um er að ræða heils dags starf. Góð vélritunarkunnátta og enskukunnátta nauðsynleg. Verksvið: tollskýrslugerð, verðútreikningar, banka- mál, reikningsútskrift o.fl. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra í dag og á morgun milli kl. 2 og 5., ekki í síma. Búðardalur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni I síma 21 57 og afgreiðslunni I síma 101 00. Sumarvinna Sölumaður — skrifstofumaður Starfskraftur óskast á fasteignasölu. Reglusemi og góð framkoma áskilin. Vél- ritunarkunnátta æskileg. Möguleiki á framtíðarvinnu. Kaup og kjör eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. júlí markt: „Sölumaður—6076." Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóra vantar nú þegar við Hraðfrystistöð Þórshafnar h/f og Útgerð- arfélag Þórshafnar h/f Þórshöfn. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til undirritaðra fyrir 10. júlí 1977, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar. Helgi Jónatansson Sími: 96-81137. Bjarni Adalgeirsson Sími: 96-81220. 234 kandidatar braut- skráðir frá Háskólanum A HASKÓLAHATÍÐ á laugardag voru brautskráðir frá Háskðla ts- lands 234 stúdentar og fer hér á eftir skrá yfir þá: Embættispróf i guðfræöi (3) f.ísli Jónasson Hjalti Hugason Pálmi Matthfasson B.A.-próf i kristnum fræðum (2) Ásdís Emilsdóttir Sigrfður Jóhannsdóttir Embættispróf i læknisfræði (35) Aóalbjörn Þorsteinsson Arnaldur Valgarðsson Árni S. Gunnarsson Ásmundur Magnússon Atli Þór Ólason Benedikt Ó. Sveinsson Birna Jónsdóttir BjarniTorfason Björn Guómundsson Bryndfs Benediktsdóttir David Thomas Davidsson Eggert Jónsson Einar Brekkan Gísli Vigfússon Halldór Jónsson Hallgrímur IVf agnússon Helgi Guóbergsson Hjördfs Hulda Jónsdóttir Hróómar Helgason Ingvar Þór Bjarnason Jóhannes Björnsson Jón Þór Sverrisson Jónas Björn Magnússon Magnús Eric Kolbeinsson Magnús Ólafsson Margrét Árnadóttir Ólafur Pétur Jakobsson Ragnar Danfelsen Ragnheióur Skúladóttir Sigurður S. Sigurósson Siguróur Stefánsson Steinn Jónsson Torfi Magnússon Þórarinn Gfslason Þorsteinn Jóhannesson Aðstoðarlyfjafræöingspróf (14) Alfreð Ómar Isaksson Andri Jónasson Brynhíldur Briem Elfsabet Bjarnhéóinsdóttir Guómunda Eygló Baldursdóttir Guóni Kristinsson Guðrún Sigr. Eyjólfsdóttir Gunnar Ingólfsson Helga Haróardóttir Helga Haraldsdóttir x Hera H jálmarsdóttir Rósa L. Sigursveinsdóttir Smári Björgvinsson Þorvaldur Árnason B.S.-próf i hjúkrunarfræðum (14) Guóný A. Arnþórsdóttir Guðrún (JlfhildurGrfmsdóttir Guórún Marteinsdóttir Cjuórún Hildur Ragnarsdóttir Jóhanna Bernharósdóttir Jóna Siggeirsdóttir Margrét Árnadóttir Margrét Pétursdóttir Matthildur Kristjánsdóttir Ragnheióur Haraldsdóttir Sigrfóur Ólafsdóttir Sóley S. Bender Vilborg Ingólfsdóttir Þórdfs Kristinsdóttir Kandídatspróf i tannlækningum (5) Halldór Fannar Jón Már Björgvinsson Sigurjón Benediktsson Sigurjón Sigurósson Stefán Haraldsson Embættispróf í lögfræði (25) Ágúst Jónsson Arngrfmur ísberg Árni Einarsson Björn Jónsson Erlingur Oskarsson Guðmundur óli Guðmundsson Guðmundur Jónsson Guómundur Kr. Sigurjónsson Gunnar Guómundsson Hermann Þ. Sveinbjörnsson Hjörtur Ottó Aðalsteinsson Karl Finsen Jóhannsson Ólafur E. Thoroddsen Pétur Einarsson Pétur Kjartansson Sigrfður Ingvarsdóttir Sigurjón Heióarsson Sfmon Ólason Skúli Thoroddsen Snædfs Gunnlaugsdóttir SólveigG. Pétursdóttir Steingrfmur S. Eirfksson Steinvör Birna Hreiðarsdótíir Þóróur Þóróarson Þórhildur Lfndal Kandídatspróf i viðskiptafræðum (31) Björn Birgisson Einar Þorgilsson Guóbrandur R. Leósson Guðjón Guómundsson Guðjón Steingrfmsson Guðmundur H. Viborg Hallgrfmur Óiafsson Hannes Guómundsson Hilmar B. Baldursson Höskuldur Frfmannsson Jafet S. Óiafsson Jens P. Hjaltested Jóakim Gunnar Jóakimsson Kjartan Már Friðsteinsson Kjartan Ólafsson Knútur Óskarsson Lára M. Ragnarsdóttir Magnús Ólafsson Matthildir Steinsdóttir Ólafur Þorsteinsson Sigurður Karlsson Sigurður Skagfj. Sigurðsson Sindri Sindrason Skúli Kjartansson Úlfar Hauksson Vióar Böóvarsson Vilhjálmur Bjarnason Vilhjálmur Egilsson Þóróur Friðjónsson Þórhallur Björnsson Þorsteinn Garóarsson Kandídatspróf í íslenzku (2) Eyvindur Eirfksson Þórður Helgason Kandídatspróf í sagnfræði (1) Áki Gfslason Kandídatspróf I ensku (1) Magnús Fjalldal Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta (5) Gry Ek Marjatta ffakala Mette Haarstad Paul Richardson TakakoInaba B.A.-próf í heimspekideild (29) Alexfa M. Gunnarsdóttir Ásta Lúðvfksdóttir Auður Hauksdóttir Bertha S. Siguróardóttir Brynhildur A. Ragnarsdóttir Elfn Rögnvaldsdóttir Elfsabet Snorradóttir Guðlaug Pálsdóttir Guómundur Magnússon Guórún Egilsson Halla Hreggviðsdóttir Helgi Þorvaldsson Hulda B. Ásgrfmsdóttir Ingibjörg Briem Jens B. Baldursson Jón Skaptason Jónas Þór JónfnaE. Þorsteinsdóttir Kári E. Kaaber Kristfn Bragadóttir Lilja Héóinsdóttir Magnús Ingimundarson Margrét Geirsdóttir Ragnheióur Jósúadóttir Siguróur Jónsson Skafti Þ. Halldórsson Stefanfa Olafsdóttir Valdimar Pálsson Þórhallur Brag&son Verkfræði- og raunvísindadeild (49) Byggingaverkfræði (4) Árni Árriason Björn Ingi Sveinsson Gunnar Ingi Birgisson Stefán Sigurósson Vélaverkfræði (6) Egill Haróarson Ciuðmundur Elf&s Nielsson Haukur Baldursson Jón Levf Hilmarsson Lúóvfk Friðriksson Þorsteinn Sigurðsson Rafmagnsverkfræði (5) Hilmar Skarphéðinsson Kjartan Haróarson Kjartan Sigurðsson Snæbjörn Kristjánsson Þór Þorvaldsson B.S.-próf í raungreinum Stærðfræði (6) Eirfkur Brynjólfsson Heiðbrá Jónsdóttir Helgi Tómasson Óskar Elvar Guðjónsson Ragnar Sigurðsson Þórdfs Anna Krist jánsdóttir Eðlisfræði (2) Nfeis Karlsson Siguróur Sigurósson Efnafræði (5) Baldur Hjaltason GIsli Guómundsson Halldór Árnason Sigrfður Jónsdóttir Teitur Gunnarsson Efnaverkfræði fyrri hluti (1) Bernharð Örn Pálsson Líffræði (11) Erlendur Jónsson Guðjón Þorkelsson Hrafnhildur B jörg Gunnarsdóttir Inga Skaftadóttir Jörundur Svavarsson Karl Sklrnisson Kristinn Sigmundsson Matthfas Eydal Sigrfóur Hermannsdóttir Vala Friðriksdóttir Þurfður Þorbjarnardóttir Jarðfræði (2) Ágúst Guðmundsson Helldór G. Pétursson Jarðeðlisfræði (3) Ingibjörg Haraldsdóttir Kristján Ágústson Kolbeinn Árnason Landafræði (4) Árni J. Ellasson Guðjón Ól. Magnússon Guómundur Ingvarseon Y ngvi Þór Loftsson B.A.-próf í félagsvísindadeild (18) Áðalbjörg Helgadöttir Aðalsteinn Sigfússon Ágústfna Ingvarsdóttir Andrés Magnússon Auður Styrkársdóttir Björg Þorsteinsdóttir Eva Ólafsdóttir Ciuðmundur Páll Ásgeirsson Helga Kristfn Einarsdóttir Hildur Bjarnadóttir Ingibjörg Björnsdóttir Ingunn S. Svavarsdóttir Jóhann Thoroddsen Már Vestmann Magnússon Margrét Arnljótsdóttir Ólafur Stephensen Trausti Valsson Viggó K. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.