Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.07.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 160. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 22. JULÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Egyptar og Líbýumenn berjast á landamærum Kafró, 21. júl( AP. Reuter. -—- Fangar í Cara- banchel-fangelsi lyfta einum félaga sfnum sem varð fyrir skothrfð lög- reglu sem náði fangelsinu á sitt vald eftir fimm tíma viðureign. Frétt á bls. 14. EGYPZKT og líbýskt herlið börðust á landamærunum t eyðimörkinni í dag. Egyptar héldu því fram að þeir hefðu unnið stðrfelldan sigur, en Líbýumenn sökuðu egypzka innrásarmenn um morð á óbreyttum borgurum og árásir á skðla og sjúkrahús á líbýskri grund. Egyptar segjast hafa grandað 40 lfbýskum skriðdrekum, 30 brynvögnum og tveimur orrustu- þotum f bardögum á landi og f lofti vestur af Musaad, litlum If- býskum bæ rétt innan við landa- mærin andspænis bænum Salloum á Miðjarðarhafsströnd Egyptalands. Talsmaður Egypta sagði: „Það er barizt, en við höf- um ekki lýst yfir strfði.“ Tals- Libýumenn sökuðu Egypta um „beina árás“ og sögðu í tilkynn- ingu sinni að fjölmennt egypzkt herlið hefði sótt vestur fyrir Musaad. „Egypzki flugherinn læt- ur sprengjum rigna yfir þorpið Bardi og öll borgaraleg mannvirki þar í því augnamiði að myrða kon- ur, gamalt fólk og börn,“ sagði i tilkynningunni. Framkvæmdastjóri Ara- babandalagsins, Mahmoud Riad skoraði á báða aðila að forðast allar frekari aðgerðir sem gætu gert ástandið verra meðfram landamærunum og kvað átökin áfall fyrir samstöðu Araba. Palestinumenn segja að Egyptar hafa fallizt á boð Yassers Arafats, Framhald á bls. 19 Carter reynir að bæta Sadat maðurinn sakaði Lfbýumenn um að hafa átt upptökin eftir nfu daga „ögranir". Opinber tals- maður f Tripoli sagði hins vegar að egypzkt herlið hefði ráðizt inn í Mussaad í dögun, „myrt konur og börn og skotið á hús, skóla og sjúkrahús." Hann sagði að herlið Lfbýumanna „ynni að þvf að hrekja burtu árásarmennina". Hann vitnaði til „nei- kvæðra“ ummæla rússn- Carter Carter sagði þetta í ræðu á þingi fulltrúa á löggjafar- samkundum suðurríkj- anna. Ræða Carters er að dómi em- bættismanna meiriháttar tilraun til þess að skapa jákvæðara and- rúmsloft f samskiptum Bandarikj- anna og Sovétrikjanna. Ræðu sína hélt forsetinn með hliðsjón af vaxandi erfiðleikum sem hafa gert vart við sig i viðræðunum um takmörkun kjarnorkuvigbúnaðar, Salt, og árásum sovézkra fjöl- miðla á afstöðu hans í mannrétt- indamálum. Ræðan er einnig álitfn óbeint svar til Valery Giscard d'Estaings Frakklandsforseta sem sagói í viðtali við Newsweek i þessari viku að stefna Carters stofnaði slökun spennu i sambúð austurs og vesturs i hættu. Carter forseti sagði i ræðu sinni aó ágreiningur Bandarikjanna og Sovétrikjanna stæði djúpum rót- um en löndin ættu margt sameig- inlegt og ættu við svipuð vanda- mál að glíma. Hann sagði að það væru sameiginlegir hagsmunir þjóðanna að friður héldist og að við Rússa samskipti þeirra yrðu aukin þann- ig að þau tækju til vandamála alls heimsins, að það væri þjóðunum sameiginlegt að útbreiðsla kjarn- orkuvopna ylli þeim áhyggjum og að það væri sameiginlegt hags- munamál þeirra að sigrazt yrði á Framhald á bls. 19 sambúðina Charleston, South Carolina, 21. júlf. Reuter. AP. CARTER forseti sagði í dag að hann reyndi að komast að ósviknu sam- komulagi við Rússa án þess að hvika frá siðlegri af- stöðu og hvatti til nýrra tilrauna til að bæta sam- skipti Bandaríkjamanna og Rússa. stefnu hans og það sem fyrir honum vekti. Hins vegar varaði Carter Rússa við því að hann mundi ótrauður þrauka áfram ef Rússar beittu fyrir sig áróðri og reyndu að beita hann þrýstingi. Gaddafi eskra leiðtoga og skoraði á þá að losa sig við grun- semdir um að hann væri að ráðast gegn lífshagsmun- um þeirra. Hann kvaðst mundu gera allt sem hann gæti til að eyða röngum hugmyndum Rússa um Isbjörn át f erða- mann Osló 21. júlf — AP. NORSK yfirvöld skýrðu frá því f dag að fsbjörn hefði drep- ið og étið austurrfskan ferða- mann á Svalbaröa. Fjórtán félögum hans, sem slegið höfðu niður tjöldum sínum f Magdalenufirði, var bjargað af þyrlu eftir árás bjarnarins á mánudag. Þeir skýrðu frá þvf að þeir hefðu verið sofandi þegar þeir heyrðu klór við tjaldið. Félagi þeirra fór út að gæta að hljóð- inu og réðst björninn þá strax á hann. Reyndu ferðamennirn- ir að bjarga honum úr klóm bjarnarins vopnaðir fsöxum og skfðastöfum en dýrið barði einn þeirra illa svo þeir neydd- ust til að flýja. Mennirnir komust upp á hæð og horfðu þaðan á björn- inn draga félaga þeirra út á fsjaka og rffa hann þar í sig. Norskir embættismenn, sem komu á staðinn fundu engar leifar af manninum, aðrar blóð. 1971 drap fsbjörn Norðmann á Svalbarða. Meiriháttar sókn UNITA í Angóla Windhök 21. júll — Reuter. SKÆRULIÐAR f Suður-Angóla sátu fyrir og drápu mikinn fjölda stjórnarhermanna og fylgismenn þeirra, sem voru að hörfa undan sprengju og eldflaugaárásum, samkvæmt þvf sem flóttamenn skýrðu frá f dag. Talsmaður Suður Afrfkuhers sagði að um 250 manns hefðu flúið frá bænum Cuangar undan bardögunum og yfir ána Cubango til Namibiu (Suð-Vestur Afríku). Óopinberar heimildir segja að flóttamennirnir séu allt að 400. Flóttamennirnir gátu ekki sagt hve margir voru drepnir f fyrir- sátrinu. Skæruliðar frelsishreyfingar- innar UNITA tóku Cuangar eftir árás sem stóð allan gærdaginn. Segja suður-afrískir embættis- menn að bardagarnir hafi verið harðir. Mátti greinilega fylgjast með þeim frá bænum Nkurenkuru, Namibiumegin ár- innar, þar sem hlúð var að flótta- mönnunum af suður afrískum hermönnum. Paulo Jorge, utanríkisráóherra Angóla, sagði í Sameinuðu þjóð- unum í dag að suður-afrískir her- Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.