Morgunblaðið - 31.07.1977, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JULl 1977
í DAG er sunnudagur 31 . júlí,
sem er 8 sunnudagur eftir
TRÍNITATIS, 212 dagur árs-
ins 1977, VERZLUNAR-
MANNAHELGI Árdegisflóð í
Reykjavík kl 06 50. Síðdegis-
flóð, stórstreymi með flóðhæð
4 21 m kl 19.13. Sólarupp-
rás í Reykjavík kl 04 30 og
sólarlag kl. 22 35 Á Akureyri
er sólarupprás kl 03 57 og
sólarlag kl 22.37 Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið í suðri kl.
02.03. (íslandsalmanakið)
KROSSGATA
7 p p p I
9 10
i u
ZU’~UZ
Hí
:_zi
LARÉTT: 1. veiddi 5.
kvenm.nafn 6. komast 9.
dýrið 11. málmur 12. líks
13. samt. 14. ónotaður 16.
snemma 17. mannsnafn
LÓÐRÉTT: 1. tormerkj-
anna 2. álasa 3. flátið 4. til
(aftur á bak) 7. fiskur 8.
svarar 10. komast 13. hress
15. bogi 16. tímabil
Lausn á síöustu
LÁRÉTT: 1. óska 5. ná 7.
afa 9. má 10 marrar 12. RR
13. ora 14. ár 15. nýrra 17.
satt
LÖÐRÉTT: 2. snar 3. ká 4.
kamrana 6. sárar 8. far 9.
mar 11. rorra 14. árs 16. at
Nií á að reyna að koma kuinuðu Kröfluholunum
tilfyrir 100 milljónir:
Árangur Ijós
eftir mánuð
— f járveitingin hef ði ekki dugað fyrir einni
nýrri holu
FRÁ HÖFNINNI
áhlaupi og eftir þrjár til fjórar
vikur ættu málin að vera farin
að skýrast verulega," sagð-
Kinar 'T4X— •
Á MIÐNÆTTI aðfaranótt föstu-
dagsins fór Úðafoss áleiðis til
útlanda. í gær voru væntanleg-
ir að utan Urriðafoss og
Reykjafoss, sem kemur til
Straumsvikurhafnar. Rússn-
eska skemmtiferðaskipið Dal-
matija kom á laugardag og fór
aftur um kvöldið Franski kaf-
báturinn, sem kom í heimsókn
fór i gær. í dag sunnudag er
Selfoss væntanlegur að utan,
svo og Mælifell. Á morgun
mánudag eru togararnir Ö8 ri
og ÞormóSur goði væntanleg-
ir af veiðum og landa aflanum
hér. Jökulfell er væntanlegt
frá útlöndum. Þá kemur írskt
varðskip, sem Lezanta heitir í
heimsókn. Irafoss er væntan-
legur að utan á mánudaginn.
Þýzka hafrannsóknarskipið
Meteor mun fara i dag.
Auðvitað lofa ég öllu fögru eins og fyrri daginn, kæri vin. — Því góðar þykja mér gjafir
þínar!!
ást er...
... að láta sér nægja að
horfa í búðargluggana.
TM Reg. U S. Pat. Off. — All rlghts reserved
© 1977 Los Angeles Tlmes Zm2.5
FHÉXTIR
KVENFÉLAG Ilallgríms-
kirkju. Sumarferð félags-
ins verður farin n.k.
laugardag, 6. ágúst og verð-
ur þá lagt af stað frá kirkj-
unni kl. 8.30 árd. Nauðsyn-
legt er að félagskonur láti
skrá sig til þátttöku í síð-
asta lagi á þriðjudaginn
kemur, 3. ágúst, en þessar
konur gefa nánari upplýs-
ingar: Olga, sími 21793,
Una sími 13593 eða Lydía
simi 18643.
ÚTVARP upplýsingamið-
stöðvar umferðarmála á
lögreglustöðinni verður
sem hér segir i dag, sunnu-
dag og á morgun mánudag.
Sunnudagur:
Um kl. 13:00 á eftir tilkynninga-
lestri. Um kl. 15:00 á undan mið-
degistónleikum. Um kl. 16:45 á und-
an isl. einsöngslögum. Um kl. 17:50
á undan „Stundarkorn með. . .“.
Mánudaginn 1. ágúst, sem
hér segir:
Um kl. 10:25 á undan „Morgu.n-
popp". Um kl. 13:00 að loknum til-
kynningum. Um kl. 15:00 á undan
miðdegistónleikum. Um kl. 16:20 á
undan popphorni. Um kl. 18:00 á
undan tónleikum. Um kl. 20:00 á
undan mánudagslögum. Um kl.
22:35 á undan danslögum og eftir
samkomulagi meðan á þeim stend-
MAGNI Guðmundsson,
hagfræðingur, varði
doktors-ritgerð sina um
einokunar- og verðlags-
löggjöf Danmerkur við
Manitoba-háskóla,
Winnipeg, Kanada,
þann 12. júli síðast lið-
inn.
Lögberg-
Heimskringla tók upp
viðtal við Magna af þvi
tilefni, og mun viðtalið
birtast I Morgunblaðinu
á sínum tíma.
DAGANA frá og með 29. júIf til 4. ágúst er kvöld- nætur-
og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér
segir: 1 INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAR-
NESAPOTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virktim dögum kl.
8—17 er hægl að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- |
FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki 1
náist f heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar ÍSÍMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f IIEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÖNÆMISAÐGERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Hcimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæðingardeiM: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsslaðir: Daglcga
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
HKIMSÓKNAKTlMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fa*ðingar-
heimili Réykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: f(ir umtali
LANDSBÓKASAFN tSLANDS
SAFNHtlSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
(Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem,
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN
— (Jtlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skíptíborðs 12308 í
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM,
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðaisafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasaf'i sími 32975. LOKAD frá 1.
maí — 31. ágúst. Bt'STAÐASAFN — Bústaðakirkju,
sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABtLAR
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABtLARN-
IR STARFA EKKl frá 4. júlf til 8. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl.
1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í
Diilonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sfma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá
Hiemmi 10 mín. yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli
kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, f
júní, júlí pg ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl.
1.30—4 sfðd.. nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga.
nema laugardag og sunnudag.
„STJÓRNIN segir af sér‘‘ var
fyrirsögn á aðalfréttinni á bls.
þrjú 28. júlf, með undirfyrir-
sögninni „Hún sendi konungi
lausnarbeiðni f gær.“ Fréttin
sjálf er svohljóðandi:
„I gær barst hingað slðasta kosningafréttin utan af
landi, úr Suður-Þingevjarsýslu.
Jafnskjótt og fréttin var hingað komin, sendi stjórnin
konungi lausnarbeiðni sfna.
Enn er allt í óvissu um það hverjir það verða, sem
mynda stjórn. Sennilega verður það Framsóknar-
flokkurinn sem mvndar hreina flokksstjórn studda af
sósíalistum.“
Þess er getið á öðrum stað í örstuttri frétt að f
S-Þingeyjarsýslu hafi hlotið kosningu Ingólfur Bjarna-
son 931 atkv., en Sigurjón Friðjónsson 211 atkv.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
Imrgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
GENGISSKRANING
NR. 143 — 29. júlf 1977
Kminn Ki. 12.0« Kaup Sala
1 Bandarikjadnllar 196.20 198.70'
1 Sterlingspund 340.80 .141.80
1 Kanadadnllar 183.75 184.20»
100 Danskar krnnur 3281.60 1290.00»
100 Nnrskar krnnur 3715.90 1725.40»
100 Sænskar krónur 4497.90 4509.40
100 Finnsk mörk 4875.75 4888.15'
100 Franskir frankar 4024.60 4014.80
100 Belg. frankar 556.50 557.90
100 Svissn. frankar 8159.70 8180.50
100 Gvllini 8039.30 8059.80»
100 V.-þý/k mörk 8588.30 8810.20»
100 Lírur 22.26 22.12
100 Au«turr. Seh, 1208.10 1211.20
100 Eseudns 508.55 309.85'
100 Pesetar 230.90 211.50
100 Yen 73.66 71.84
s...
Brcytins
,r4 siðustu shrSnitisu.