Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. AGUST 1977 í DAG er föstudagur 1 2 ágúst. sem er 224 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykja- vfk kl 04 52 og slðdegisflóð kl. 17 15 Sólarupprás er í Reykjavfk kl 05 08 og sólar- lag kl. 21 55 Á Akureyri er sólarupprás kl 04 41 og sólar- lag kl 21.51. Sólin er í há- degisstað í Reykjavfk kl 13 33 og tunglið í suðri kl 1 1 34 (íslandsalmanakið) f Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og dapran hörkveik slekkur hann ekki; hann boðar réttinn me8 trúfesti (Jes. 42.3). V LÁRfcTT: 1. hár. 5. sIíiik. 7. tóm. 9. öskur. 10. nauma, 12. sk.st., 12. flát. 14. kt\vr. 15. kinka kolli. 7. dýr. LOÐRÉTT: 2. hey. 3. belti. 4. máln- ingunni. 0. «a*fi. 8. dvelja. 9. hróps, 11. hyskis. 14. keyra. 16. á nótu. Lausn á sírtustu LARKTT: I. brakar, 5. mal, 6. rá, 9. krakka, 11. ii, 12. ann, 12. ar. 14. enn, 16. æa, 17. f>anar. LÖÐRÉTT: I. merkilrg. 2. RM. 2. raskar, 4. al. 7. árí. 8. sanna. 10. KN. 12. ann. 15. NA. 16. a-r. Nýlega efndu þessar telpur til hlutaveltu til ágóða fvrir Blindravinafélag Islands. Telpurnar, sem heita Erla Friðriksdóttir og Arndfs Bergsdóttir, færðu Blindravinafélaginu 6 þúsund krónur að lokinni hlutaveltunni sem gjöf til Blindraheimilisins. BLÖO 0(3 TIIVIARIT UT ER komið afmælis- blað Hins íslenzka prentarafélags. Prent- arinn, en félagið varð 80 ára hinn 4. apríl s.l. I blaðinu, sem er um 100 siður er að finna ýmsar fróðleiksgreinar og við- töl sem snerta sögu prentlistar á tsiandi. I 1VIUMIMII\K3ARSPjQ(-D Minningarspjöld Dansk Kvindeklub fást i Bókabúð Braga Laugavegi 26, bóka- búðinni í Glæsibæ, og einn- ig fást kortin afgreidd i símum 12679 og 18770. PEIMIMAVIIMin _____ Frakkland. Þessir ungling- ar, sem eru um 17 ára, óska eftir pennavinum. Þau skrifa öll á ensku. Yvon Prigent, 4 Cite de la Gare, 29250 Saint Pol de Leon, France. Muriel Leroy, Bat B. 8 Rampe St. August, Mor- laix, 29210 France. Le Jeune Maryse, Le Zabren, 29310 Mellac, France. Helena Björnsdóttir, Breiðási 9, Garðabæ óskar eftir pennavinum á aldrin- um 11—14 ára. Catherine Björken 9 ára stúlka, vill skrifast á við stúlkur á svipuðum aldri. Hún býr á P.L. 335 Penningby, 76035 Syninge, Svíþjóð. — Systir Catherine, Annelie Björken, ellefu ára, vill skrifast á við stúlkur á sama aldri. Tíminn fluttur í Síðumúla: ÁRIMAÐ HEIL.LA 80 ára er i dag Lýður Jóns- son Fálkagötu 9, Rvk., fæddur i Elliðaey á Breiða- firði. Lýður starfaði hjá Vegagerð rikisins f 40 ár, lengst af við verkstjórn vegalagninga á Vestfjörð- um. Lýður verður að heim- an í dag. FRÁ HÓFNINNI Togarinn Karlsefni fór á veiðar í fyrrakvöld. Hái- foss fór frá Reykjavík á ströndina og til útlanda í fyrrakvöld. Esja fór í ferð á strönd í fyrrakvöld og Arni Friðriksson i rann- sóknaleiðangur. Helgafell fór í fyrrinótt á ströndina. í gærmorgun komu til Reykjavíkur tvö rússnesk rannsóknarskip, Moldavía og Balhash. DAiiANA frá og með 12. til 18. ágúst er kvöld- og nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem húr segir: í LAUíiAVECíSAPOTEKI, en auk þess er HOLTS APOTKK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNCJUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FELAGS RFYKJAVtKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐLNNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ RKYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmísskfrteini. Q HWDAUHC heimsöknartimar OJUIXnHnUö Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og Í8.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali 08 kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LÓKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sfmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtssfræti 29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖG- UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og t alhókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16. síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftíma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tíma og hálfan. milli kl. 1—6 sfðdegís og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið alla daga, f júnf. júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13— 19.Sími 81533. SYNINGIN f Sfofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. BILAIMAVAKT vaktwonusta wikniinvnii I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfv manna. Undrabarn. Wolfi Sehneiderhan heitir austur- rfskur drengur, 11 ára gamall. Hann er þvílfkur snillingur á fiðlu, ef dæma má eftir ummælum ströng- ustu söng- og hljómlistar- dómara Dana. að það gengur kraftaverki næst. Var hann f Kaupmannahöfn f júnfmánuði síðastliðnum, og er svo að sjá á hlöðunum. að þar hafi ekki annað meira undur gerst á sviði hljómlistarinnar en fiðluleikur hans. — Innan skamms eiga Revkvfkingar kost á að heyra þennan 11 ára dreng leika á fiðlu sína, því hann kemur híngað með „Dronníng Aleexandrine" næst, og ætlar þá að halda hér hljómleika. S**----------------------------------- "\ GENGISSKRANING NR. 151 —ll.ágúst 1977 BininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandárfkjadollar 197.40 197.90 1 Sterlingspund 343.20 344.10 1 Kanadadollar 1H3.30 183,80 100 Danskarkrónur 3283.30 3291,60 100 Norskar krónur 3752,15 3761,65 •100 Sænskar krónur 4491.50 4502.90 100 Kinnsk mOrk 4697,05 4909,45- 100 Kranskir frankar 4032.90 4043.10' 100 Belg. frankar 555,65 557.05 100 Svissn. frankar 6181.20 8201.90 100 Gyllini 6075,10 8095,60' 100 V.-Þýzk mörk 8520,55 8542,15" 100 Llrur 22.37 22,43 100 Austurr. Xch. 1199.65 1202,65 100 Escudos 508.75 510.05 100 Pr.clar 233.10 233.70 100 Yen 74.22 74.41* « Brrvting frfi siAU'Ou skráningu.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 176. tölublað (12.08.1977)
https://timarit.is/issue/116864

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

176. tölublað (12.08.1977)

Aðgerðir: