Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. AGUST 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarnámskeið hefst miðvikudaginn 17. ágúst. Upplýsingar og innrit- un í síma 1 2907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, vélritunar- kennari. Vlunið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Síðir kjólar 10% afsláttur af öllum síðuhn kjólum, þessa viku. Dragtin Klapparstig 37. 3ja hæða hús til sölu Húseignin Eyrargata 3 Siglu- firði er til sölu, allt eða ein- stakar hæðir. í húsinu eru tvær 4 og ein 3ja herbergja íbúðir. Kauptilboð sendist Hjörleifi Magnússyni, Hóla- veg 25, Siglufirði, sími 7 13 04. Innri-Njarðvík Til sölu einbýlishús við Njarð- víkurbraut, ásamt bílskúr. Engar áhvílandi skuldir. Laus strax. Skipti á íbúð í Rvík koma til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Föstud. 12/8 kl. 20. Þórsmörk, tjaldað í Stóra- enda í hjarta Þórsmerk- ur. Gönguferðir. Laugard. 13/8 kl. 8 Fimmvörðuháls. genglð frá Skógum yfir í Þórsmörk. 15.-23. ág. Fljótsdalur— Srtæfell. Genglð um fjöll og dall og hugað að hreindýrum. Farar- stj. Sigurður Þorláksson. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6. simi 14606.________________ Happdrætti heyrnar- lausra Dregið var 10. ágúst eftirtalin númer hlutu vinning: 3777 — 1 102 — 7529 — 7869 — 6963 — 9226 — 18715 — 4683 — 3924 — 12117 — 15082 — 15041. Skrifstofan Hátúni 10 A. FERBAfÉlAB ÍSUNBS OLOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 12. ágúst kl. 20.00. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll 4. Veiðivötn — Jök- ulheimar 5. Gönguferð yfir Fimmvörðuháls Gist í húsum. 6. Ferð í Hnappadal Gengið á Ljósufjöll. Gist i tjöldum Farmiðasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagkaup auglýsir Starfsfólk óskast til ýmissa starfa, hálfs- dags- og heilsdagsvinna. Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra. Hagkaup Skeifunni. Vélritun Innskriftarborð Óskum eftir vélritara, helst vönum, til starfa á innskriftarborði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma: 17167. ♦ Tvo kennara vantar við Gagnfræðaskólann í Mosfellssveit. Kennslugreinar: enska, danska og stærð- fræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn Gylfi Pálsson, sími 66153 — 66186. Laus staða Skrifstofumaður óskast til afleysinga. Um hálfsdagsstöðu er að ræða. Góð vélritun- arkunnátta er nauðsynleg. Lögreglustjórinn í Reykjavík Mosfellssveit Óskum að ráða starfskraft. Áning, Mosfe/lssveit sími 66500, og 743 74. Skrifstofustarf Útgerðarfyrirtæki í Keflavík óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrif- stof ustarf— 974." Trésmiðir Viljum ráða tvo til þrjá trésmiði nú þegar eða eftir samkomulagi. Góð vinnuað-. staða. Upplýsingar í síma: 96-41346. Fjalar h/f Húsavík. Starfsktaftur óskast á tannlæknastofu í Austurbænum. (Háa- leitishverfi) hálfan eða allan daginn. Til- boð merkt: „Aðstoðarstúlka 4355" send- ist blaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld. Tækniteiknari með 5 ára reynslu í mannvirkjateikning- um óskar eftir starfi. Tilboð leggist inn á Morgunblaðið merkt: ,, i dBKnixeiKnari — z4o / Sundlaugar Við óskum eftir að komast í samband við fyrirtæki sem vill taka að sér dreifingu á vörum okkará íslandi. Pahlens Fabriken AB, Bos 507, 19400 Upplands Vásby, Sverige, sími 0760 — 84155. Vinnuvélamaður óskast til starfa hjá Njarðvíkurbæ (trakt- orsgrafa, lítil jarðýta, vörubíll). Um fast starf getur orðið að ræða af reynslutíma loknum. Upplýsingar hjá verkstjóra i síma: 1696, heimasími: 1786. Áhaldahús Njarðvíkurbæjar. Vélritunarstarf Starfskraftur óskast til vélritunarstarfa og frágangs reikninga. Umsókn með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Vélritun — 2487" Stærðfræði- kennara vantar að Grunnskóla Siglufjarðar 7 — 9 bekk og framhaldsdeild. Húsnæði er fyrir hendi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96- 71 31 0 og 96-71 321 og formaður skóla- nefndar í síma 96-71485. Skólanefndin Siglufirdi. Húsbyggjendur Þrír ungir trésmiðir með meistararéttindi og vanir að vinna saman óska eftir verk- efnum nú þegar eða fljótlega. Vinsamleg- ast sendið tilboð til blaðsins fyrir 1 5. þ. mánaðar merkt: „Trésmiðir — 4354". Lausar stöður við skólana á Sauðárkróki Staða Hjúkrunarfræðings við Gagnfræða- Starfsfólk óskast til lagerstarfa. Góð laun. Umsókn sem greini aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „lagerstarf—2488" fyrir miðviku dagskvöld. skóla, Barnaskóla og Leikskóla. Matreiðslumaður í heimavist Gagnfræða- skóla og Iðnskóla. Ráðsmaður í heimavist Gagnfræðaskóla og Iðnskóla. Húsvörður í Gagnfræðaskóla. Þessar stöður eru lausar frá 1 . september, eða eigi síðar en 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst, og skulu skriflegar umsóknir berast á bæjar- skrifstofurnar við Faxatorg fyrir þann tíma. Upplýsingar verða gefnar af skrifstofu- stjóra og bæjarstjóra í síma 95 — 5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Hraðfrystihús Dýr- firðinga auglýsir Starfskrafta vantar til vinnu við snyrtingu og pökkun á fiski. Ennfremur vantar beitningafólk á 140 tonna útilegubát, sem stundar grálúðuveiðar. Upplýsingar í síma 94-8204 eða 94-8200. Hraðfrystihús Dýrfirðinga Þingeyri Coca Cola verksmiðjan árbæjarhverfi Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: — á vörulyftara. — á lager. Upplýsingar í síma: 82299.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.