Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. ÁGUST 1977 Já en hvað hcldurðu að svona stórt herbergi kosti núna úti í bæ? — Heyrið þér, skip- stjóri. Ég er orðinn sjó- veikur. Hvað erum við langt frá fastri grund? — Þrjár mílur. — í hvaða átt er það? — Beint niður. Við sóttum hann út á flug- braut, um borð í flugvélina. Pétur: — Ekki veit ég, hvað hann Jói gerir við peningana sína. Hann var blankur í gær og í dag er hann aftur blank- ur. Páll: — Var hann að biðja þig um peninga? Pétur: — Nei, ég var að biðja hann. ★ Tvær konur námu staðar fyrir framan sýn- ingarglugga bókaversl- unar. — — Nei, sjáðu, þarna er bók sem heitir, „Þús- und ráð til þess að kvelja eiginmenn“, sagði önn- ur. — Ég hef nú ekkert við þá bók að gera, svar- aði hin, — ég hef mín eigin ráð! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Mörgum spilaranum hefur orð- ið það á að styðja ekki lit félaga sfns og lenda 1 slæmum samningi fyrir bragðið. Þetta stafar oft af eigingirni. „Ég átti svo góðan lit makker. IWér datt ekki annað f hug en hann yrði bezti tromp- liturinn.“ Halda mætti, að einmitt þetta hafi gerzt í spilinu hér að neðan, en það kom fyrir f rúbertubridge. Norður gaf, austur og vestur á hættu. Norður S. 86 H. 82 T. KG32 L. ÁDG109 Vestur S. KD75432 H. 6 T. 97 Austur S. AG9 H. K754 T. 1064 H. 865 © Pl B — — - J2ST COSPER Átti það að vera tveggja manna herbergi, — ég næ í kodda til viðbótar? Um verdhækkun tóbaks og áfengis „Alls kyns menn, bæði templar- ar og aðrir, eru nú að skrifa um áfengi og tóbak og ber mikið á Árna nokkrum frá Stykkishólmi, sem vill boð og bönn og er með öfund út i þá sem tfma að kaupa dýr vfn hér á landi. 1 Þýzkalandi er vín mjög ódýrt, bjór kostar t.d. 50 pfenninga og gott vfn u.þ.b. 700—800 ísl. krónur flaskan og þar sést enginn róni. Hér er bæði þrælahald og lögregluríki, finnst mér, og öfundsýki út i þá sem tfma að veita sér vfn. Bæði í Eng- landi og Danmörku þekkist ekki þessi kúgun sem hér er viðhöfð í brennivínsmálum og það er hrein unun að koma inn i bjórstofu f borgum og bæjum Þýzkalands. Það er heimilislegt og vistlegt, sem sagt eins og í vistlegri stofu með gólfteppum og húsgögnum og viðeigandi. Hér á landi vilja templarar banna fólki að drekka bjór. Hvaða leyfi hafa þeir til þess? Það er skritin stefna að ráðast á brenni- vín þegar t.d. benzíninnflutnings- gjöld, bflatryggingar og fleira f sambandi við bfla fer sifellt hækkandi. Það er eins og enginn megi gera neitt nema spyrja stóra bróður. Eg beinlinis krefst þess að fá að drekka það sem ég vil og á þar við alvörubjór. Svo mætti vel selja hér spfra 96%, vinna spira úr mysu. Þá vil ég mótmæla þvf hversu dýrir vindlar eru, það nær ekki nokkurri átt okrið á þeim. Ekki hef ég séð allan þann óþverra, sem templarar segja vera víða um heim. Ég dvaldi í mánaðartfma i Vestur-Þýzkalandi og þar sá ég ekki þann hundaskít eða önnur óþrif og ekki voru þar rónarnir, eins og nefnt var áðan. En fallegt var Ifka í Glasgow, enda finnst mér Englandi svipa mjög til ís- lands hvað landslag snertir með víkum, vogum og snjó f efstu fjallsbrúnum. En Vestur- Þýzkaland slær allt út með fegurð sinni, fallegum borgum og bæj- um, sérkennilegum minjum og ýmsu fleiru. Þar er nóg að skoða án þess að verða var við eitthvað misjafnt, sem rekja mætti til bjór- og víndrykkju eða hundahalds. Því ættu templarar og þeir, sem eru á móti bjór og hundum, ekki að vera með neinar vafasamar staðhæfingar. Bjór er hollur og góður og allir fá leið á honum ef S. 10 H. ÁDG1093 T. AD85 L. K2 Suður var sagnhafi í sex hjört- um. Vestur hafði stungið inn spaðasögn en norður hafði sagt bæði lauf og tígul. Og suður studdi ekki lit félaga síns, hann vildi 100 í bónust fyrir hjarta- háspilin Vestur spilaði út spaðakóng og aftur spaða, sem suður trompaði með níunni. Lykilspil. Spílaði lág- um tígli á gosann og gat því látið þristinn frá hendinni þegar hjartaáttunni var svínað. Suður svínaði síðan aftur hjarta og leg- an kom í ljós. Tvisvar lauf og þriðja laufið trompað heima. Staðan var þessi þegar suður tók á tígulkóng blinds. Norður S. — H. — T. 32 Vestur L. DG Austur Skiptir S. 9 ekki H. K7 máli Suður T. 10 S. — H. AD T. AD L. — L. — Suður spilaði nú laufum blinds og beið eftir trompun austurs. Sennilega hefðu sex tíglar verið of auðvelt spil fyrir þessa menn. Æ Æ B B Æ Framhaldssaga eftir RETTU MER HOND ÞINA = „ pyddi 14 innar. Þar voru fagurmyndað- ar, grænar þyrpingar af kring- lóttum kofum svertingja og skærrauðum alóerunnum, sem ljómuðu f sólarbirtunni, og á vfð og dreif stóðu mörg bambustré saman eða mann- hæðar háir kaktusar. Hún hafði vænzt mikils af þessari ferð, en allt varð svo óskemmtilegt, allt var gjörsamlega einskis virði, úr þvf að hún fékk ekki að njóta þess mað Ahmed. Mullah gamli, faðir hans, hafði að sönnu verið vingjarn- legur við hana, þegar þau komu á leiðarenda. Það hafði áreiðan- lega verið honum mikið áfall, að Ahmed gekk að eiga konu, sem var ekki Múhameðstrúar. En hann hafýi unnið bug á and- úð sinni og tók henni tveim höndum. Hann hafði þegar áð- ur keypt hús og skrifstofu handa Ahmed f annarri borg og ieitazt við eftir mætti að búa allt f haginn fyrir þau. En henni hafði verið mikil raun að tala við hann, og spenna lá f ioftinu. Og þannig hélt það áfram vikurnar tvær, sem þau voru f Ladysmith ... Reykurinn leið hægt upp frá sfgarrettunni, sem hún hélt á f hendinni. Það var grafarkyrrð f húsinu. Isköld einmanakennd gagntók hana. Hún kveikti á útvarpinu. Há- vaðasamt búggfvúggi frá Maritzhurg fyllti herbergið. Það var sem henni rynni kait vatn milli skinns og hörunda, og hún slökkti á viðtækinu. Einsemdin sótti að henni á all- ar hliðar. Hún heyrði fótatak úti á svöl- unum, og dyrabjöllunni var hringt. Hún gekk að svölunum, gægðist út um gluggann og opn- aði sfðan dyrnar. Þetta var svcrtingi, góðvinur þeirra, Mot- laung kennari. — Gott kvöld, Anna. Má ég koma innfyrir andartak? Fyrir- gefðu, að ég kem svona seint. Hann leít órólega um öxl. — Gerðu svo vel, komdu inn. Þú ert alltaf velkominn. Motlaung kom inn, tók ofan hattinn og rétti fram höndina, sem vár svo einkennilega Ijós f lófahn. Hann var klæddur fall- egum, ljósum fötum. Fram- ganga hans var örugg og frjáls- leg, um leið og hann var kom- inn inn fyrir dyrnar. — Viltu ekki fá þér sæti? — Nei, þakka þér fyrir, ég verð að fara heim til fjöiskyldu- minnar. Ég ætla að bera upp ósvffna bón. Ekki vænti ég þess, að þú vildir aka mér heim f biinum? Anna brosti. — Mér er það míkil ánægja. Hefur þú lent f einhverjum kröggum? — Já, við heldum kennara- fund hérna f grenndinni, og nú er klukkan farin að ganga tfu. Þú veizt að við svertingjarnir megum ekki vera úti á götum eftir klukkan nfu. Ég gæti auð- vitað freistað þess að fara heim gangandi, en ég verð handtek- inn, ef ég rekst á lögregluþjón. Þegar ég var úti að kvöldlagi sfðast, varð ég að fela mig f porti f hálfa klukkustund, með- an nokkrir lögregiuþjónar röbbuðu saman fyrir utan. — Já, mér fínnst bara skemmtilegt að geta hjálpað þér. Önnu létti meira en orð fá lýst. Loksins gafst henni tæki- færi til að tala við einhvern og til þess að verða að iiði. Hún slökkti Ijósið, læsti dyrunum og gekk út að bflnum með Mot- laung á hælum sér. Svertinginn settist f framsæt- ið og lét fara vel um sig og var glaður f bragði. Bfllinn rann hljóðlega eftir auðum götunum f áttina að heimili hans á krístniboðsstöðinni f hinum enda borgarinnar. Motlaung talaði ensku. Þó mátti greina Basútóhreiminn öðru hverju. — Veiztu það, Anna, að þú ert eina hvfta manneskjan f borginni, sem tekur f hönd mér? Þú og kristniboðinn auð- vitað. Hitt hvfta fðlkið lýtur ekkí svo lágt að snerta við blökkumanni. Hann hló með sjálfum sér, en það var háð f hlátri hans. — Það skiptir þá engu máli f þessu efni, þótt ég sé betur menntaður en flestir hvftir menn hér. Að ekki sé minnzt á Búana! Margir þeirra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.