Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. AGUST 1977 13 Loftflutningar: Island í 37unda sæti árið 1976 ISLAND er í 37. sæti hvað snertir flutninga í lofti; farþega, vörur og póst, árið 1976 samkvæmt yfirliti í nýjasta frétta- bréfi Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar um loft- flutninga f heiminum 1976. Ef farþegaflutningr eru teknir sér, er ísland í 29. sæti með innanlandsflug en 36. sæti þegar bæði inn- anlands- og utanlandsflug er talið saman. Ef vöru- flutningar eru teknir út af fyrir sig er ísland í 44. sæti. Bandaríkin eru í efsta sæti, hvernig sem á máliti er litið, Sovétríkin eru i öðru sæti með heildartölur, en þar gerir innanlands- flugið útslagið, því á al- þjóðlegum flugleiðum eru Sovétmenn í 13. sæti hvað varðar heildarflutninga, 13. sæti i farþegaflutning- um og 18. sæti í vöruflutn- ingum. Þær þjóðir, sem næstar koma eru: Bret- land, Japan, Frakkland og V-Þýzkaland. Af löndum, sem eru neð- ar á listanum yfir heildar- flutninga en Island, má nefna Júgóslavíu, Malasíu, Kína Egyptaland, Chile, Tyrkland, Perú, Finnland, Tékkóslóvakíu og Pólland. Geysistór sýningarsalur! Óþrjótandi útisvæði ■ . 4 sölumenn tryggja yöur fljóta og örugga þjónustu. Reynlö viöskiptin í glæsilegustu bílasölu landsins. BILASALAN BRAUT SKEIFUNNI 11 Opiö frá kl. 8.00—19.00 alla daga nema sunnudaga CRENSASVECUR Malarinn SKEIFAN Hagkaup IKeifunnill Símar: 81502 - 81510 Bílasalan Braut Opid í hádeginu og taugardaga! Bílar í sal eru þjóf- og brunatryggðir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 176. tölublað (12.08.1977)
https://timarit.is/issue/116864

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

176. tölublað (12.08.1977)

Aðgerðir: