Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1977næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.08.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. AGÚST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðing frá 1 september. Upplýsingar í síma 95-1 329. Frystitækjamenn Vantar þrjá vana frystitækjamenn strax. Mikil vinna, bónus vinna. Upplýsingar í síma 94 — 6105. Eftir skrifstofutíma 94—6187. Fiskiðjan Freyja h/ f Súgandafirði. Iðnnám óska eftir að komast í iðnnám í húsasmíði á Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer á afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Iðnnám—4353" Sölumaður óskast Vel þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglegan, sjálfstæðan sölumann. Starfið er fólgið í sölu á þekktum neyt- endavörum, bæði á Reykjavíkursvæðinu og úti á landsbyggðinni. Nauðsynlegt er að viðkomadi hafi ein- hverja reynslu af sölustörfum. Góð laun I boði fyrir duglegan starfskraft. Tilboð markt: „Sölumaður—2792." Starfskraftur óskast Til að vinna V2 daginn. Kunnátta í vélritun og Norðurlandamálum nauðsynleg. Gott kaup, fyrir þann, sem hefur áhuga og getur unnið sjálfstætt. Frekari upplýsing- ar veitir Skrifstofa Heyrnar/ausra, Hátúni 10A. Atvinna Aðstoðarfólk óskast í brauðgerð nú þegar. Framtíðaratvinna, mikil vinna. Brauð h/ f Auðbrekku 32, Kópavogi sími: 4 1400. Laus staða Staða eins lögregluþjóns á Seltjarnarnesi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. 1977. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást hjá yfidögreglu- þjóninum í Hafnarfirði, og veitir hann nánari upplýsingar um starfið. Lögreg/ustjórinn á Seltjarnarnesi, 10. ágúst 1977. Iðnaðarmaður Iðnaðarmaður (einn eða fleiri) óskast til aðstoðar við ýmiskonar lagfæringar á fasteignum í sveit, m.a. á gluggum og þaki. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldu- menn sem eiga orlof á næstunni og vilja komast með fjölskyldur sínar í sveitadvöl, lax- og silungsveiði, berjatínslu útreiðar o.fl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Snæfellsnes—2489." Einkaritari Gjaldkeri Afgreiðslufólk Banki í Reykjavík óskar eftir góðu starfs- fólki í framangreind störf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 18. ágúst n.k. merkt: „Banki—6793." Lagerstarf Viljum ráða mann til lager- og afgreiðslu- starfa. Einungis reglusamur og duglegur maður, sem er lipur í umgengni, kemur til greina. Framtíðarstarf fyrir hæfan mann. Dósagerðin h.f., Vesturvör 16—20, Kópavogi. í FULLUM GANCI í SKEIFUNN115 OG KJÖRGARDI NOKKUR DÆMI UM VERDLÆKKUN: Fatnaður: Flauelsskokkar Síð flauelspils Samfestingur Denim Nærbuxur, telpna Síðbuxur, hvítar, no. 26 - 36 Dömublússur, einlitar Mittisjakkar Denim Drengjanærbuxur mynstraðar Herrabolir Denimbuxur barna Vinnubuxur st.: 41 - 46 Búsáhöld: Plastskálar Fondue Gaflasett Teppahreinsarar Áöur: Nú: 5^96 3995 6900 3995 999 £64 149 5995 2995 2506 1495 4996 2995 96$ 195 1996 1495 2996 1495 tfi9Ö 1295 499 2795 1995 3995 2995 Verksmiðjugölluð Cannon handklæði á mjög hagstæðu verði. Opið I Skeifunni 15 til ki. 10 í kvöld. KJORGAROI Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Skipholt 111 Ingólfsstræti Laugavegur 1—33. Skúlagata frá 42, Meðalholt, Þingholts- stræti, Laufásvegur 2—57. Kópavogur Vesturbær, Skjólbraut Upplýsingar í síma 35408 T ollbátur til sölu Kauptilboð óskast í tollbátinn Örn, sem er 10 lestir að stærð með 70 ha. Mannheim vél. Báturinn verður til sýnis við Verbúðabryggju, austan Ægisgarðs, föstudaginn 12. ágúst kl. 4 — 6 e.h. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1.30 f.h. miðvikudaginn 1 7. ágúst 1 977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 176. tölublað (12.08.1977)
https://timarit.is/issue/116864

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

176. tölublað (12.08.1977)

Aðgerðir: