Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.10.1977, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1977 Skákmótið í Tilsburg: eftir margeir pétursson Karpov einn efstur erfiðrar dagskrár skákmannanna um þessar mundir, en á fjórum dögum tefla þeir fjórar umferðir. Athyglisverðasta skákin af þessum fimm var viðureign þeirra Miles og Hubners. Hvftt: Anthon.v Miles Svart: Robert Hiibner Enskur leikur ÞEGAR tvær umferðir eru til loka alþjóðlega skák- mótsins í Tilsburg í Hol- landi hefur Anatoly Karpov tekið einn forystu, með sex og hálfan vinning af níu mögulegum. Fast á hæla hans f.vlgir hinn ungi enski stórmeistari Miles með sex vinninga og það eru greinilega þessir tveir sem koma til með að berj- ast um efsta sætið. Um helgina voru tefldar þrjár umferðir á mótinu. Friðrik Ólafsson gerði jafntefli í sjöundu og áttundu um- ferð, en í níundu umferð tapaði hann fyrir Karpov. Heildarstaðan í mótinu er nú þessi: 1. Karpov 6Vi v., 2. Miles 6 v., 3. Timman 5 v. og biðskák. 4.—5. Kavalek og Hort 5 v., 6. Hubner 4'A v., 7. Gligorie 4 v. og biðskák, 8. Andersson 4 v., 9. Smyslov 3'A v. og biðskák, 10. Balashov 3 v. og biðskák, ll.Sosonko 3 v., 12. Friðrik Ólafs- son 2 'A v. Tíunda umferð verður tefld á morgun. Þá teflir Friðrik við Miles og hefur svart. Umferðirn- ar um helgina voru mjög spenn- andi og við skulum nú líta á gang þeirra: I sjöundu umferð mótsins, sem tefld var á laugardaginn, átti Friðrik Ólafsson í höggi við Svi- ann Andersson. Skák þeirra virtist ætla að verða spennandi, Friðrik sem hafði hvftt var með sterkt mið- borð, en Andersson hafði sterkan peðameirihluta á drottningar- væng. Svo fór þó að Svíinn forn- aði einu af peðum sínum á drottn- ingarvæng fyrir peð Friðriks á e4 og var þá samið um jafntefli. Sú ákvörðun Friðriks er vel skiljan- leg, eftir þrjú töp í röð hefur hann ekkí viljað hætta á neitt. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Ulf Andersson. Drottningarindversk vörn. 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. Rf3 — b6, 4. g3 (Friðrik hefur einnig oft leikíð 4. a3 í þessari stöðu) Bb7, 5. Bg2 — Be7, 6. 0-0 0-0, 7. Rc3 — Re4, (Þetta afbrigði var lengi talið mjög litlaust, en upp á síðkastið hefur verið blásið nýju lífi í það). 8. Dc2 — Rxc3, 9. Dxc3 — e5, 10. Hdl — d6, 11. Dc2 (11. b3 er nú öilu algengari leikur i þessari stöðu) Rc6, 12. d5 — exd5, 13. cxd5 — Rb4, 14. Db3 — He8, 15. a3 — Ra6. 16. e4 (Nú er komin upp staða sem minnir töluvert á Benoni byrjun, að því leyti að hvítur hefur gott miðborð, en svartur sterkan peða- meirihluta á drottningarvæng) Bf6, 17. Dc2 — Hc8, 18. Bf4 — b5 19. h4 (Hvítur reynir að ná fótfestu á kóngsvæng) h6, 20. Habl — Hc7, 21. Hel — c4 (Hótar 22... Rc5, þaðan sem ridd- arinn teygir arma sína víða). 22. b4! — cxb3! (framhjáhlaup) 23. Dxb3 — Rc5, 24. Dxb5 (Hvítur á ekki völ á öðru en að þiggja peðsfórnina, því að eftir 24. Dc2 kemur einfaldlega 24. . . Rxe4) Ba6, 25. Da5 — Bd3, 26. Hbcl — Hxe4, 27. Hxe4. Jafntefli. Eftir 27... Bxe4 gæti skákin leystst upp á eftirfarandi hátt: 28. Rd2 — Bxg2, 29. Kxg2 — Re6!, 30. Hxc7 — Dxc7, 31. Dxc7 — Rxc7, 32. Bxd6 — Rxd5. Anatoly Karpov, heimsmeistari I skák sigraði Htibner í mjög harðri skák. Karpov, sem hafði svart tókst snemma að jafna tafl- ið. Eftir það fléttaði hann skemmtilega og varð skákin þá tvisýn. Þegar línurnar skýrðust aftur reyndist staða heimsmeist- arans öllu betri og hann innbyrti sigurinn rétt fyrir bið. Hvítt: Robert Hiibner. Svart: Anatoly Karpov. Enskur leikur. I. c4 — Rf6, 2. Rc3 — c5, 3. Rf3 — d5, 4. cxd5 — Rxd5, 5. g3 — g6, 6. d.3 (I skák sinni við Friðrik Ólafsson á fjögurra manna mótinu í Amsterdam i fyrra, lék Timman hér 6. Bg2, en sat eftir með lakari stöðu eftir 6. . . Bg7, 7. 0-0 0-0, 8. Rxd5 — Dxd5, 9. d3 — Rc6, 10. Be3 — Bd7,11. Rd4 — Dd6!) Bg7, 7. Bd2 — b6 (Eftir 7. . . 0-0, 8. Bg2 væri þessi leikur ekki mögulegur vegna 9. Rxd5 — Dxd5, 10. Rh4. Svartur ákveður þvi að styrkja stöðu c peðsins strax). 8. Da4 + (Annar möguleíki er einfaldlega 8. Bg2 — Bb7, 9. 0-0 0-0, 10. Hcl og staðan er i jafnvægi) Bd7, 9. Dh4 — Bc6. 10. Bg2 — e6, II. Dxd8 — Kxd8, 12. Hcl — Ra6 (Vegna traustrar peðastöðu sinn- ar verður svartur nú að teljast hafa jafnað taflið.) 1 2 :í 1 5 (> 7 8 9 10 11 12 Karpov X V2 v2 V2 1 1 v2 1 V2 Miles oi 1 1 1 1 V2 V2 V2 1/ >2 Sosonko V2 0 V2 0 V2 V2 v2 0 v2 Smyslov 1/ ‘2 0 1/ '2 V2 v2 1/ 2 l/2 (íliRorie v2 0 1 V2 v2 1/ '2 v2 V2 Balasjov 0 0 1/ 2 V2 1/ '2 V2 \ v2 Húbner 0 v2 \ - V2 1 1 V, 0 Kavalek V2 v2 V2 V 1 v2 \ V2 þ'riórik 0 v2 V2 1 '2 0 0 v2 0 Anderson V2 V2 1/ V2 0 V2 1/ '2 V2 Hort V2 1 1/ '2 1/ ‘2 V2 l/ '2 V2 V2 %u Timman V2 V2 1/ '2 1 v2 1 V2 13. Rxd5 — Bxd5, 14. Bc3 — f6! (Þessi leikur sýnir djúpan skiln- ing Karpovs á stöðunni. Eftir 14. . . Bxc3, 15. Hxc3 og síðan 16. Kd2, er það greinilega hvítur sem hefur þægilegri stöðu). 15. a3 — Ke7, 16. 0-0 — Hhc8, 17. Rd2 — Rc7, 18. b4 — Bxg2, 19. Kxg2 — cxb4, 20. Bxb4+ — Kd7, 21. Bc3? (Hvítur hefði gert vandamálum sinum betri skil með því að leika hér 21. Rc4) Rd5, 22. Bb2 (22. Bd4 — e5, 23. Be3 var slæmt vegna 23... Bf8) Bh6!, 23. e3 Bxe3! (Hér svíkur hárnákvæmt stöðu- mat Karpovs hann ekki fremur en endranær) 24. fxe3 — Rxe3+, 25. Kf3 — Rxfl 26. Rxfl — Hxcl, 27. Bxcl — Hc8, 28. Bb2 —Hc2! (Svartur grípur tækifæríð og myndar sér tvö samstæð frípeð, sem tryggja honum mikla sigur- möguleika) 29. Bxf6 — Ha2, 30. Ke3 — Hxa3, 31. Rd2 — b5, 32. Re4 — b4, 33. Kd4 — a5 (Fripeðin eru nú komin á skrið og vegna þess hve illa hvítu menn- irnir vinna saman verður sigur svartsekki umflúinn) 34. Kc4 — Ha2, 35. h4 — Kc6, 36. Bd4 — He2, 37. Be5 — Hel, 38. Bf6 — Hbl, 39. Be7 — e5, 40. g4 — Hcl+, 41. Kb3 — Kd5, 42. Bg5 — Hbl+, 43. Kc2 — Hhl, 44. Kb3 — Hh3, 45. Rf6+ — Kd4, 46. Rxh7 — Hxd3+, 47. Kc2 — a4, 48. Be7? — Hc3+, 49. Kbl — Hc7 og hvitur gafst upp. Önnur úrslit i sjöundu umferð urðu þau að Miles vann sinn fjórða sigur í röð, fórnarlambið í þessari umferð var rússneski stórmeistarinn Balashov. Eftir rólega byrjun, bauð Miles jafn- tefli, en Balashov hafnaði. Skákin varð síðan ákaflega flókin, en Miles stýrði fram hjá öllum grynningum og sigraði. Þriðji sigurvegarinn i umferðinni varð júgóslavneski stórmeistarinn Gligoric, sem lagði Sosonko að velli. Með því sýndi Gligoric að þrátt fyrir að hann sé nú orðinn 55 ára að aldri, er hann enn þá enginn eftirbátur ungu mann- anna. Skák þeirra Smyslovs og Timmans var lengi tvísýn og fór tvisvar í bið. A sunnudagskvöldið sættust þeir félagar þ<) á jafntefli. Einnig gerðu þeir Kavalek og Hort, sem eitt sinn voru samland- ar, því Kavalek flutti til Banda- ríkjanna árið 1968, jafntefli í fremur friðsamlegri skák. í áttundu umferð teíldu þeir saman Friðrik Ólafsson og Hort. Hort sem hafði hvítt fékk rýmri stöðu eftir byrjunina og þreifaði siðan fyrir sér um sóknarfæri. Friðrik hélt honum þó örugglega í skefjum og var samið jafntefli eftir 28 leiki. Hvítt: Vlastimil Hort Svart: Friðrik Ölafsson 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — c5, 3. Rf3 — b6, 4. g3 — b6, 5. Bg2 — Bb7, 6. 0-0 — Be7, 7. d4 (Menn eru ekki á eitt sáttir um til hvaða byrjanakerfis þetta afbrigði skuli teljast. Það ber vissulega mikið svipmót Drottningarindverskrar varnar, en leikjaröðin hlýtur að skera úr um að hér sé um enskan leik að ræða) cxd4, 8. I)xd4 —■ 0-0, 9. Hdl — Rc6, (Hér er einnig oft leikið 9. . . d6, 10. b3 — a6, 11. Bb2 — Rbd7) 10. Df4 — Db8, 11. b3 — d6, 12. Bb2 — a6, 13. Rg5! (IVú er komin upp með breyttri leikjaröð sama staða og í þekktri skák á milli þeirra Smyslovs og Anderssonar á Millisvæðamótinu i Manila í fyrra. Andersson lék hér 13... Ha7, en tókst ekki að jafna taflið fullkomlega eftir 14. Rce4 — Re5, 15. Rxf6 — Bxf6, 16. Bxb7 — Hxb7, 17. Re4 — Be7, 18. Hd2. Andersson lék 13... Ha7 til þess að geta drepið aftur með hrók á b7 og þar með haldið valdi á peðinu á d6. Friðrik finnur hins vegar einfaldari og snjallari lausn á vandamálum sínum:). Re5!, 14. Bxb7 — (Eftir 14. Rce4 — h6!, 15. Rxf6+ — Bxf6, 16. Re4 — Rf3 + , 17. Bxf3 — Bxb2, 18. Habl — Be5 hefur svartur góða stöðu) Dxb7, 15. Rce4 — Rg6, 16. Df3 — Rxe4, 17. Rxe4, — Dc7, 18. Dc3 (Hótar máti) f6, 19. Hd2 (Eftir 19. De3 — Re5, hefur svart- ur litið að óttast) Re5, 20. Hadl — Hfd8, 21. f4 — Rf7, 22. a4 — Hac8, 23. De3 — He8, 24. Df3 f5!, 25. Rf2 — b5, 26. cxb5 — axb5, 27. axb5 — Db6, 28. e4. Jal'ntefli. Eftir 28. . . Dxb5 virðist svartur þó standa síst lakar. Reyndar urðu allar skákir í þessari umferð jafntefli. Þeir Karpov og Kavalek gerðu jafntefli, Miles og Hubner, gömlu mennírnir, Smyslov og Gligoric, Timman og Andersson og loks þeir Sosonko og Balashov eftir bið. Þessi jgfnteflafjöldi er vel skiljanlegur ef tekið er tillit til 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. e4 — c5, (3.. . d5 kemur hér einnig sterk- lega til greina) 4. e5 — Rg8, 5. Rf3 — Rc6, 6. d4 — cxd4, 7. Rxd4 — Rxe5, 8.Rb5 — a6, 9. Rd6+ — Bxd6, 10. Dxd6 — f6, 11. Be3 (1 elleftu einvigisskák þeirra Spasskys og Horts hér í Reykja- vik, lék sá fyrrnefndi hér 11. b3, en samið var jafntefli eftir 11. . . Re7, 12. Bb2 — 0-0, 13. 0-0-0 — Rf7, 14. Dg3 — Rf5) Re7, 12. Bb6 — Rf5! 13. Bxd8 — Rxd6, 14. Bc7 — Ke7, (Eftir 14. . . Rdxb4, 15. b3 — Rb2, 16. Kd2 er riddarinn dauðans matur) 15. c5 — Re8, 16. Bb6 — d5, 17. cxd6+ (framhjáhlaup) Rxd6, 18. 0-0-0 — Rec4, 19. Bxc4 — Rxc4, 20. Bc5+ — Kf7, 21. Hd4 — b5, 22. b3 — e5, 23. Hd5 — Ra5, 24. Bb6 — Rb7, 25. Hhdl. Jafntefli. Svartur hefur að vísu peði meira í lokastöðunni, en menn hvits vinna frábærlega saman, svo að hann hefur í raun meiri vinnings- möguleika. IVIiles 1 gær tefldi Friðrik síðan við heimsmeistarann Karpov. Skákin var lengi vel tvísýn, en Karpov, sem hafði svart, virtist þó lengst af standa betur vegna þess hve sterk tök hann hafði á miðborðinu. 1 31. leik varð Frið- rik að láta af hendi skiptamun. Eftir það var sem hann missti tök á skákinni, tapaði peði og gafst upp í 41. leik er mannstap var óumflýjanlegt. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Anatoly Karpov Réti byrjun. I. Rf.3 — Rf6 2. g3 — 1)6 3. Bg2 — Bb7, 4. 0-0 — e6 5. d3 (Ef Friðrik hefði verið að tefla skákina til jafnteflis hefði hann áreiðanlega leikið hér 5. d4 og fengið upp Drottningarindverska vörn, sem þykir hvað jafnteflislegust byrjana. Friðrik er hins vegar maður baráttunnar og lætur skeika að sköpuðu) d5 6. Rbd2 Rbd7 7. c3 — Be7 8. Dc2 — (Þessi leikur virðist ekki nauðsynlegur. Eðlilegra er 8. Hel) 0-0 9. e4 — c5 10. Hel — Dc7 11. c4?! (Þessi leikur á tæplega við í stöðunni vegna þess hversu d4 reiturinn verður veikur. Bezt var sennilega II. h3) dxe4 12. dxe4 — Had8 13. h3 — Bd6 14. b3 — Be5 15. Hbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.