Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.10.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÖBER 1977 47 — Þjóðskjalasafn íslands Þeir eru margir, sem leita í Þjóðskjalasafnið, enda eru skjöl ekki bara fræðilegs eðlis heldur hafa þau einnig hagnýtt notagildi. Þessi mynd er úr lessal Þjóðskjalasafnsins. Auk þjóðskjalavarðar starfa fimm háskólamenntaðir skjalaverðir við Þjóðskjalasafnið og sýnir myndin tvo þeirra að störfum. Þegar JVIbl. spurði Bjarni Vilhjálmsson að hverju starfsmenn safnsins ynnu þessa dagana, sagði hann að mestur tíminn færi nú í að raða upp gömlum embættisskjölum auk þess sem frekari útgáfa á skjalaskrám er í undirbúningi. Auk skjalavarðanna starfa svo aðstoðarmaður og afgreiðslumaður hjá safninu. — Telur þú aö ófullnægjandi ge.vmsla á skjölum hingað og þangað eigi sér stað þannig að hætta sé á því að einhver nauðsynleg skjöl hafi glat- azt Þjóðskjalasafninu? ,,Ég vil ekkert um þetta full- yrða. En auðvitað er þessi hætta alltaf fyrir hendi, þegar húsnæðisvandræði eru á hverjum bæ, og þess vegna er mjög baga- legt, að við skulum ekki geta gengið eftir þeim skjölum, sem eiga að vera til okkar komin." — En hverjir nota svo Þjóóskjalasafnið? „Það er mikið um það, að hing- að komi alls konar menn til að leita sér fróðleiks um ýmsa hluti. Hingað koma áhugamenn, ekki sizt um ættfræði, og menn, sem leggja stund á sagnfræðinám, og menn, sem eru að semja ritgerðir ýmiss konar. Og þó öll skjöl séu ekki jafneftirsótt, þá er vissara að hafa sem mest frammi, þvi það hefur oft hent, að við teljum óhætt að setja eitthvað upp á háa- loft til þess eins að þurfa að sækja það skömmu siðar, þegar einhver er kominn og biður einmitt um það skjalið. Bin það er ekki bara á sviði sagnfræðinnar, sem Þjóð- skjalasafnið hefur notagildi fyrir almenning. Hingað koma oft menn, sem eiga i einhverjum málarekstri, menn, sem eru til dæmis að kaupa einhverja hús- eign, að ég tali nú ekki um landa- merkjamálin. Þannig hefur safn- ið ekki aðeins fræðilega þýðingu, heldur einnig hagnýta.*1 Reykjaskjaclið Reykholtsmáldagi norrænni tungu. Af‘ efni hans og rannsóknum á skrift má ráða að byrjað var að skrifa máldagann 1180—85 og nær Irann langt aftur í 13ndu öld, Nafn Snorra kemur tvisvar fyrir; í fyrra skiptið er þe‘ss getið að hann hafi gefið kirkjunni muni, liklega þegar hann kom aó Reyk- holti 1207—8 og einnig er þess getið, að er Snorri og Hallveig Ormsdóttir gerðu með sér helmingafélag, þá hafi þau gefið Reykholts- kirkju „söngmeyjar tvær“, þ.e. bjöllur. Reykholtsmáldagi hefur alla tíð geymzt á Islandi og aðeins farið til Kaup- mannahafnar „í stuttar heimsóknir", eins og Bjarni Vilhjálmsson orðaði það. Hann var geymdur í Reykholti langt fram á 19ndu öld, er hann var sendur í biskupsskjalasafn- ið þaðan sem hann kom svo í Þjóðskjalasafnið. Texti: Freysteinn Jóhannsson Ljósm.: Kristinn Ólafsson s*5i k « p ma e « x v 0.3 aat *5 * « s »t 1* at s spasttHaxttfMtdVStf.v iLf n e RÝMINGARSALA--1 Bikini Sundbolir Mussur ofl. Allt selt með 30-35% afslætti næstu viku • Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. • BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. • Ryðfritt stál i tromlu og vatnsbelg —lengri endingartimi. • 3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn. • 3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni. • Lósigti að framan — auðvelt að hreinsa — útilokar bilanir. • Vinduhraði 520 snún/min — auðveld eftirmeðferð þvottar. • Vökvademparar — mjúkur, hljóölaus gangur. • 60cm breið, 55 cm djúp, 85cm há. • íslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél. Vörumarkaðurinn hf. Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöðum: AKRANES: Þóröur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf. Borgfiröinga, PATREKSFJÖRÐUR: Baldvin Kristjánsson tSAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÖS: Kf. Hiinvetninga, SIGLUFJÖRÐUR: Gestur Fanndal, OLAFSFJÖRÐUR: Raftækjavinnustofan sf AKUREYRl: Akurvík hf., HOSAVtK: Grimur og Arni, VOPNAFJÖRÐUR: Kf. Vopnfiróinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraösbúa, ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfiröinga HOFN: KASK, ÞYKKVIBÆR: Friðrik Friðriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVtK: Stapafell hf. Electrolux ELECTROUIX WH HS ER MESTSELDA MOTTAVÉLIN M SVÍÞJÓD 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta. Hagstæð greiðslu- kjör. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ AIGLYSIR L’M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AIGLYSIR I MORGUNBLAÐINL' a tt H. MTUffJBCai svcrrill'l ISSEIV »4» 9» ti *»«*•»«• * *»•« » tt m * « » M ■*.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.