Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1977 Reynimelur Til sölu er mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk við Reynimel. Stórar suður- svalir. Vandaðar innréttingar. Öll sameign frágengin og snyrtileg. Góð útborgun nauðsyn- leg. Upplýsingar í dag í síma 34231. Ámi Stefánsson. hrl . Suðurgötu4. Sími: 14314. Einbýlishús á Seltjarnarnesi Vorum að fá í sölu einbýlishús við Lindarbraut. í húsinu, sem er 145 fm að grunnfleti á einni hæð, eru fjögur svefnherb., húsbóndaherb, dagstofa, borðstofa, sjónvarpsherb., eldhús með búri, þvottaherb, og geymsla, auk þess er 35 fm bílskúr, lóð er fullfrágengin. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar: 21870 og 20998. Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. • Goðheimar — sérhæð 5 herb. sérhæð með bílskúr. • Granaskjól — sérhæð Nýleg sérhæð með bílskúr (tvíbýlishús) • Austurberg — 4ra herb. m/bílsk. Ný 4ra herb. íb með bílskúr laus fljótlega • Miðtún — Einbýlish. Einbýlishús með bílskúr. • Reynimelur — 2ja herb. Nýleg 2ja herb. íbúð sérinng sérhiti. • K leppshoH: — 2ja herb. m/bílsk. 2ja herb. íbúð með bílskúr. • 3ja herb. íbúðir m/bílskúr í smíðum ! Vesturborgmni og Garðabæ. Opiðfrá kl 13 til 16ídag. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími20Í78. lögm. Jón Ólafsson SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ. VAIDIMARS LOGM. JÓH.ÞORÐARSON HDL til sölu og sýnis m.a. Ný sér hæð í vesturborginni 4ra herb. á 3. hæð (efsta hæð) 100 fm í smiðum.ekki fullgerð Sér hitaveita. Svalir. Útsýni. Beðið eftir húsnæðismálaláni, kr. 2.3 millj. og kr. 1.5 millj. lánað til 3ja ára. Verð kr. 12.5 millj. Nánari uppl. og teikning i skrifstofunni. Sigvaldahús í Kópavogi stórt og glæsilegt raðhús við Hrauntungu. Húsið er 5 herb. hæð 126 fm með 50 fm svölum. Kjallari 176 fm. Stór bilskúr með vinnuplássi og 2ja herb. íbú8. Glæsi- legur útsýnisstaður. í austanverðum Laugarásnum Stórt einbýlishús 100x2 fm með 8 herb. íbúð Inn- byggður bilskúr. Trjágarður. Útsýni. Skipti möguleg á minna einbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð. Þurfum að útvega íbúðir og íbúðarhúsnæði af flestum stærðum og gerð- um Sérstaklega óskast einbýlishús í Fossvogi eða Árbæjarhverfi. RaShús á einni hæð kemur til greina. Mjög mikil útb. Á Selfossi óskast einbýlishús. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI49 SIMAR 21150-21370 Fasteignatorgið grörnnh ARAHÓLAR 4HB. 110 fm, 4ra herb. mjög skemmtileg og snyrtileg ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Gifur- legt útsýni. Suðursvalir. Bil- skúrsréttur. ASPARFELL 3HB. 90 fm. 3ja herb. ibúð i mjög góðu ástandi til sölu i Breiðholti. Mikil sameign. BJARGTANGI EINGH. Við Bjargtanga i Mosfellssveit er til sölu fokhelt einbýlishús. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð. BREKKULÆKUR 4HB. 120 fm. 4ra herb. ibúð á 3ju hæð. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð: 1 1 m. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 3HB. 90 fm, 3ja herb. ibúð til sölu. íbúðin selst tilbúin undir tréverk til afhendingar i des. /jan. n.k. Teikningar á skrifstofunni. FELLSMÚLI 5HB. 130 fm. 4—5 herb. ibúð á besta stað i Háaleitishverfi. Skipti möguleg á 2ja—4ra herb. íbúð. HRAUNBRÚN 4HB. 122 fm, 4ra herb. sér hæð i Hafnarfirði til sölu. Nýtt hús á mjög góðum stað. Bilskúr fylgir. MÁVAHLÍÐ SÉR-HÆÐ 1 30 fm, sér hæð i hliðunum til sölu. fbúðin skiptist i stofu, 3 svefnhb. og stóran skála. eldhús og góða geymslu á hæð (gæti verið herbergi) Suðursvalir. MOSFELLS SVEIT RAÐH. Við Stórateig i Mosfellssveit er til sölu raðhús á einni hæð. Húsið skiptist i 3—4 svefnhb., stóra stofu. stórt hol, eldhús, geymslu og innbyggðan bilskúr. SAMTÚN 2HB. 60 fm, 2ja herb. ibúð i kiallara i tvibýlishúsi. íbúðin er i mjög góðu ástandi. Verð: 5,8 m. SIGTÚN SÉR-HÆÐ 1 50 fm. 4 — 5 herb. sérhæð við Sigtún til sölu. Sér inngangur, sér hiti. Bilskúrsréttur. Verð: 18 m. SKÚLAGATA 2HB. 45 fm, 2ja herb. risíbúð við Skúlagötutil sölu. Útb. 2.8 m. VÍKURBAKKI RAÐH. 200 tm, raðhús á tveim hæðum til sölu. Eignin skiptist i fjögur svefnhb. stóra stofu. gott eldhús. þvottahús og geymslu. Inn- byggður bílskúr. ÖLDUGATA 3HB. 75 fm, 3ja herb. ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi til sölu. Miðhæð. Sér inngangur SANOGERÐI EINBH. Tíl sölu við Holtsgötu i Sand- gerði 140 fm. einbýlishús. Skipti möguleg á eign i Reykja- vik. SUMARBÚSTAÐUR Til sölu 60 fm, góður sumarbú- staður í nágrenni Reykjavikur. VANTAR EIGNIR ÁSKRÁ Vegna aukinnar eftirspurnar vantar allar gerðir fasteigna á skrá. OPIÐ í DAG 1—3. Iíislcij»iia torgw GRÖFINNI1 Sími:27444 Sölust/óri: Karl Johann Ottosson Heimaslmi: 52518 Solumaður: ÞorvaldurJohannesson Heimasimi: 37294 Jon Gunnar Zoega hdl Jon Ingólfsson hdl. & _ - _ _ __ __ _ 1 26933 1 I Safamýri I | 2ja herb, 90 fm. á jarð- % ii hæð. Verð um 8,4 millj. _ % Leifsgata % £ 2ja herb. 40 fm. á jarð- X | hæð. Verð 4,7 — 5 „ I rnillj. | | Vesturbær | £ 2ja herb., 50 fm. kjall- ¦§ á an. Verð 5 millj. £ | Kjarrhólmi * I 3ja herb., 85 fm. á 3. § & hæð. Verð 9,5 millj Á % Vesturbær I | 3ja herb., 80 fm., á 2. J <£ hæð. Útb. 7,5 milli. ð | Laufvangur | * 4ra herb., 110 fm. á 2. $ g, hæð. Útb. um 8 millj. & | Æsufell | &3—4 herb., 95 fm. á3. $ § hæð. Bilskúr Verð um g A 10 millj A | Álfheimar | # 4ra herb., 110 fm. á 1. § & hæð. Útb. 7.5 millj & §; Blikahólar | § 4ra herb , 103 fm. á 3. | ft hæð. Bílskúr. Útb. 7,5 | | millj. | t Kjarrhólmi i A 4ra herb , 103 fm. á 2. & f hæð. Útb 8 millj. | | Austurbær % & Penthouse íbúð, 120 £ Á fm. Glæsileg eign. ^ | Stórholt | g Tvær hæðir i parhúsi g & um 120 fm. Bilskúr. ð ^ Útb. 11 millj. | I Þinghóls- í 1braut 1 A Hæð i þribýli um 85 fm. | g, Herbergi í kjallara fylg- í $ ir. Útb. 6 millj. | 1 Lynghagi ] & 100 fm. efsta hæð í $ A fjórbýli. Góð eign Útb $ t ðrnillj. i _t _í a Goðheimar i 9 'i A 140 fm. sérhæð m. bíl § A skúr Utb. 10,5 millj $ % Auk fjölda i % annarra í | eigna. | * Opið í dag i | frá 1 —4. i & i $ Jón Magnússon hdl. % markaöurínn ; Austurstrati 6. Slmi 26933. 26200 LAUGARÁS Til SÖIu glæsilegt einbýlis- hús á 2. hæðum við Norður- brún. Til greina koma skipti á ca. 120 fm einbýlishúsi eða raðhúsi Teikningar og allar nánan upplýsingum um fram- angreinda eign aðeins veittar á skrifstofunni, ekki i sima. HÓLAVALLAGATA Til SÖIu 1 30 fm sérhæð á 1. hæð við Hólavallagötu. fbúðin er laus strax. MIÐBRAUT, SEL. Til sölu falleg 120 fm sér- hæð á 1. hæð við Miðbraut. Seltj. fbúðin skiptist i 3 svefn- herb. 1 stóra stofu, eldhús m. nýlegum innréttingum og bað- herbergi, sér hiti, sér inngang- ur. j ÁLFTAMÝRI, RAÐH. I Til sölu mjög glæsilegt rað- hús, með bilskúr við Álftamýri. Góðar innréttingar. Fallegur og ræktaður garður. ÞINGHOLTSSTRÆTI Til SÖIu timburhús. sem er kjallari, 2 hæðir og ris. Verð 15 —16 millj í SMfÐUM l Til SÖIu rúmgott einbýlishús I á göðum stað i Garðabæ. Uppl. aðeins i skrifstofunni. Höfum til SÖIu ýmsar stærðir fasteigna við Hæðar- garð. Fasteignirnar. afhendast tilbúnar undir tréverk. Bygg- ingaraðili er Ármannsfell hf. GARÐABÆR Til sölu rúmgott einb. hús á góðum stað i Garðabæ Uppl. aðeins á skrifstofunni. HSTEKÍWSALW w™ im\ k Öskar Kristjánsson !malflit\i\gsskrifstof\! Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmcnn Hafnarfjörður — Garðabær Nýkomið til sölu. Selvogsgata 2ja—3ja herb. ibúð á aðalhæð i timburhúsi. Verð kr. 5 millj. Arnarhraun 3ja herb. stór ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi Holtsgata 3ja herb. kjallaraibúð í timbur- húsi. Bilskúr fylgir. Verð kr. 6,5 millj. Ásgarður — Garðabæ 4ra herb. ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr fylgir. Verð kr. 1 1,5 millj. Dalsbyggð — Garðabæ 145 fm einbýlishús með bilskúr. Selst fokhelt til afhendingar á næsta ári. ftpni Gunnlaugsson. nn. Austurgötu 10, Hafnnrfirði. simi 50764 • AUGI.ÝsrNGASÍMfNN ER: 2^*22480 ___J JB»r0tutbUbift Hafnarfjörður í smíðum 2ja herb. íbúðir ca 45 til 50 fm. Verð kr. 7 millj. og ein 74 fm íbúð. Verð kr. 8 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni kr. 2.5 millj. Mismunur greiðist á ca 1 6 mánuðum. íbúðunum verður skilað að fullu frágengnum á næsta ári. Nánari uppl. og teikningar í skrif- stofunni. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hanfarfirði, sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.