Morgunblaðið - 28.10.1977, Side 6

Morgunblaðið - 28.10.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 1977 Drottinn er nálægur öll- um, sem ákalla hann, öll- um sem ákalla hann í ein- lægni. (Sálm. 145, 18—19) 1 p p 4 9 10 V Trm LARKTT: I. slólpa 5. lítil 6. kúííun 9. blístra II. ólíkir 12. líks 12. for- faóir 14. veiðarfæri Iti. líkir 17. ats. LÓÐKKTT: 1. bjálfa 2. tónn 2. launi 4. slá 7. á k<*tti 8. hirsla 10. tanni 13. fæóu 15. óttast lt>.' möndull. Lausn á síðustu LÁRft'rT: 1. mann 5. fá 7. mal 9. ak 10. aranna 12. KM 12. ans 14. KV 15. grimm 17. tama. LÓÐKf.TT: 2. afla 2. ná 4. smarajíó t>. skass 8. arm 9. ann 11. nauma 14. rit 1«. MM. 1 GÆR tilk. póst- of> símamálastjórnin um næstu frímerk jaútííáfu sína. Frímerkió kemur út 16. nóvem- ber næstkomandi og er það helRaó hinu alþjóólega KÍHtarári. Frímerkió teiknaói Friórika Geirsdóttir Reykjavík. Verðgildi þess er 90 krónur, eins or sjá má af myndinni af frímerkinu sem er marRlitt. FRL I I IPt ORLOFSNEFND Kópa- vogs. Myndakvöld fyrir or- lofskonur verður í Félagsheimilinu (efri sal) fimmtudaginn 3. nóv. n.k. kl. 8.30. Konur sem eiga myndir eru beðnar að hafa þær með sér á fundinn. | fVIESSUFI____________| DOMKIRKJAN Barnasam- koma laugardagsmorgun kl. 10.10 í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Hjalti Guðmundsson. AÐVENTKIRKJAN. A morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista, Keflavík. A morgun, laugardag: Bibliu- rannsókn kl. 10 árd. Messa kl. 11 árd. Veðrið 1 GÆRMORGUN var austan gola hér í Reykjavík, lítilsháttar rigning, meö 4ra stiga hita. Sólskiniö f fyrra- dag hafói verió alls í rúmlega tvo og hálfan tíma. 1 gærmorgun var þaó Höfn í Hornafirði sem skar sig úr í veður- lýsingu Veðurstofunn- ar. Þar var austan 8 og rigning. Hafði ringt um nóttina 40 millimetra, hitinn var 5 stig. A Vesturlandi og Norður- landi var víða hvasst af noróri. A Hornbjargi og á Galtarvita var 2 stiga hiti. A Akureyri var 4 stiga hiti, veðurhæö 7 stig. 1 fyrrinótt var einna kaldast f byggð. I DAG er föstudagur 28 októ- ber, TVEGGJAPOSTULA- MESSA (Simon og Júdas) 301 dagur ársins 1 977 Ár- degisflóð í Reykjavik er kl 06 59. stórstreymi með flóð- hæð 4,01 m Siðdegisflóð kl 19 14 Sólarupprás í Reykja- vik kl 08 5 7 og sólarlag kl 1 7.25. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 08 51 og sólarlag kl 1 7.01. Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl. 1 3.1 2 og tunglið f suðri kl 02 03 (íslands- almanakið) Peningana eða lífið GEFIN hafa verió saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju Astriður Guðmundsdóttir og Jón Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Suðurvöllum 4, Keflavík. (Ljósm.st. Suðurnesja) FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu togararnir Karlsefni og Vigri og Iönduðu þeir báðir aflanum hér. I gær- morgun var komið farar- snið á Hvítá, og Kljáfoss og Mánafoss voru að búast lil brottferðar og sigla báðir til útlanda. Dísarfell mun hafa farið á ströndina í gærkvöldi og þá fór togar- inn Hjörleifur aftur til veiða. ÁTTRÆÐUR er i dag, 28. október Guðjón Gísli Guðjónsson, áður bóndi á Hesti i Önundarfirði, nú til heimilis að Laugarnesvegi 40 Rvík. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur að Auðbrekku 25, Kópavogi. DAÍ.ANA 28. oklóber til 2. nóvember. art báóum dÖKum meótöldum. er kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótek- anna í Revkjavík sem hér segir: I KKYKJAVlKl'R APÓTKKL Kn auk þess er BORLAR APÓTKK upið til kl. 22 öll kvöld vikunnar. nema sunnudag. —L.T'KNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á (ÍÓNOI DEILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—lt> sími 21220. (íöngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum döguni kl. 8—17 er hægt a<> ná sambandi við la*kni í síma L/T’KNA- FKLAOS REYKJAVlKl R 11510. en því arteins art ekki náist f heimilislækni. Kftír kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L.EKNAVAKT í síma 21220. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og la‘knaþjónustu eru gefifar í SlMSVA RA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSl'- VERNDARSTOÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ON/EMISAIKiERDIK fy.rir fullorðna gegn mamusótt fara fram í HEILSl'VERNDARSTÖD REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. 18.20— 19.20. Flókaöeild: Alla daga kl. 15.20—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: .Ylánud. — föstud. kl. 18.20—19.20. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Ileimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.20. Fa‘öingardeild: kl. 15—16 og 19.20—20. Karnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.20— 20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.20—20. S0FN SJUKRAHÚS HKIMSÖKr.ARTllYIAK Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.20—19.20. laugardaga — sunnu- daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. (irensásdeild: kl. 18.20—19.20 alla daga og ki. 12—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Revkjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalf: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBOKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lt*strarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema iaugardaga kl. 9—16. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÍiARBÖKASAFN RKYKJAVIKl’R: ADALSAFN — ITLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD A SL'NNl’- Döíil'M. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholts- stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FAKANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þíngholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimom 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HÖFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið tíl almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fímmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BOKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNID er opid alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRl'GRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá'kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. S/EDYKASAFNIÖ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBÓK/VSAFNID, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. HJÓLREIÐAMENNIRNIR hér í bæ, sumir a.m.k. eru orðnir glæframenn sakir glannaskapar síns og hirðu- leysis, er þeir fara um göturn- ar. Slys það sem varð nú síðast í Bankastræti er líklega því miður. ekki það síðasta. Það er algengt að sjá stráka þeysa hér á brunaferð án þess að hreyfa hönd til að stjórna hjólinu. og veiYur það þá á hvern sem fyrir er. Það kann að vera örðugt fvrir lögregluna að handsama þessa peia, en óþarflega linum tökum virðist hún taka á þeim. Hún ætti að taka af þeim hjólin miskunnarlaust, um stundarsakir, og vita hvort þeir færu ekki gætilegar næst. Friðsamir borgarar eiga þá kröfu á hendur henni, að hún stilli með einhverju móti þessa glanna, sem Iffi og limum manna stendur hætta af.“ ()g í þessari viku var það að í fvrsta skipti á vetrinum að snjóaði í bænum. „alhvítt af snjó var i gærmorgun. Snjókoma mun hafa verið vfða um land." Þý/.ka b<>kasafnið. Máiahlfð 23, föstudaga frá kl. 16—19. er opið þriðjudaga og ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar a.lla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekíð er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem horg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. r gengisskraning NR.20S—27. október 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjudoilar 209,70 210.30 1 Sferlingspund 372.90 374,00 1 Kanadadollar 188,90 189,40 ‘ 100 Danskar krónur 3435.60 3445.40 100 Norskar krónur 3833.30 3844.30° 100 Sænskar krónur 4381.10 4393,60 100 Finnsk mörk 5050.60 5065.00 100 Franskir frankar 4330.90 4343,20 100 Belg. frankar 594,70 596.40 100 Svlssn. frankar 9377.90 9404.80 100 Uvllini 8043.60 8667.30' 100 V. Þýzk m»rk 9274,25 9300.75* 100 Lfrur 23.83 23,90 100 Austurr. Sch. 1301.30 1305,00 > 100 Eseudos 515,70 517.10 100 Pesetar 250.70 251,40 100 Yen 83.74 83.98° - Brevtlne frí sldusfu vkráuingu. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.