Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
blMAK
28810
24460
bílaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
car rental
LOFTLEIDIR
ZZ 2 1190 2 11 38
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar, stationbílar. sendibíl-
ar. hópferðabilar og jeppar
4
SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudaginn 8.
þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vqtu-
móttaka: mánudag og til hádegis
á þriðjudag.
4
vb0
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavik fimmtudaginn
10. þ.m. austur um land í hring-
ferð. Vörumóttaka: mánudag og
þriðjudag til Vestmannaeyja,
Austfjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavikur og
Akureyrar
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
6. nóvember
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einrsson
biskup flytur ritningaorð og
bæn.
8.10 Fréítir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur úr for-
ustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
Hljómsveit Mantovanis leik-
ur~
9.00 Fréttir
Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfegnir
10.25 Morguntónleikar: Tvö
tónverk eftir Mozart
a. Flautukonsert í G-dúr
(K313).
b. Andante 1 C-dúr fyrir
flautu og hljómsveit (K315).
Flytjendur: Hubert
Barwahser flautuleikari og
Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna. Stjórnandi: Colin Davis.
11.00 Messa í Gaulverjabæjar-
kirkju (Hljóðr. 9. f.m.).
Prestur: Séra Valgeir
Ástráðsson.
Organleikari: Pálmar Þ.
Eyjólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Hvers vegna vinnum
við?
Þórir Einrsson prófessor
flytur annað hádegiserindi
sitt um stjórnun.
14.05 I minningu Þorsteins
Valdimarssonar
Ilelgi J. Halldórsson cand.
mag. flytur erindi um skáld-
ið og Ijóðagerð þess, Hjörtur
Pálsson les úr „Smalavísum"
og sungin verða nokkur lög
eftir Þorstein við ljóð hans
og þýðingar.
14.55 Miðdegistónleikar: Þýzk
sálumessa op. 45 eftir
Johannes Brahms.
Gundula Janowitz, Eberhard
Wáchter og kórinn Wiener
Singverein syngja með Ffl-
harmónfusveit Berlfnar.
Stjórnandi: Herbert von
Karajan.
Guðmundur Gilsson flytur
formálsorð.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri stjórnar þættinum.
Kynnir. Dóra Ingvadóttir.
17.30 Utvarpssaga bárnanna:
„Utilegubörnin f Fannadal"
eftir Guðmund G. Hagalfn.
Sigrfður Hagalín leikkona
byrjar lesturinn.
17.50 Stundarkorn með
brezka pfanóleikaranum
John Ogdon
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ _____________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Spegill, spegill... “
Fjórði og sfðasti þáttur
Guðrúnar Guðlaugsdóttur
um snyrtingu og fegrunarað-
gerðir.
19.55 Tónlist eftir Joseph
Haydn
a. Trompetkonsert í Es-dúr.
Wolfgang Basch trompet-
leikari og kammerhljómsveit
útvarpsins f Saarbriicken
leika. Stjórnandi: Gúnter
Kehr (Frá útvarpinu f Saar).
20.30 Utvarpssagan: „Vfkur-
samfélagið" eftir Guðlaug
Arason
Sverrir Hólmarsson lýkur
lestri sögunnar.
20.50 Pfanótríó í G-moll op. 15
eftir Smetana
Trio Di Bolzano Ieika.
21.15 Bjarni frá Vogi og grfsk-
an
Séra Jón Skagan flytur frá-
söguþátt (Áður á dagskrá 11.
maf f vor).
21.45 Iþröttir
Hermann Gunnarsson sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDÁGUR
o. nóvember 1977
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Brcskur myndaflokkur.
Eigi skulu konurgráta
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Drange.vjarferð
Mynd frá ferðalagi sjón-
varpsmanna til Drangeyjar
sumarið 1969. Fylgsí er með
bjargsigi I eynni og skoðaðir
sögufrægir staðir.
Umsjónarmaður Ólalur
Ragnarsson.
Síðast á dagskrá 28. ágúst
1974.
18.00 Stundin okkar
Fvrst er mynd um Súsf og
Tuma, sfðan spjalia Glámur
og Skrámur saman. fuglarn-
ir hennar Maríu leika listir
sfnar og „Frænkurnar"
s.vngja tvö lög. Leikbrúðu-
land sýnir þátt um Siggu og
skessuna cfíir Herdfsi Egils-
dóttur, og loks verður sýnd
mynd, sem tekin var f List-
dansskóla Þjóðleikhússins.
H lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingarogdagskrá
20.30 Haukur í lit (L)
Haukur Morthens og hljóm-
sveit hans leika fyrir dansi
og skemmta gestum f sjón-
varpssal og þeim, sem heima
sitja.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarssón.
21.00 Gæfa eða gjiirvileiki
Bandarfskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á
sögu eftir Irwin Shaw.
4. þáttur.
Efni þriðja þáttar: Rudy
Jordache kynnist Ginny
Calderwood, dóttur vinnu-
veitanda síns. Kornung
stúlka verður þunguð af
völdum Toms, og hann hlýt-
ur fangelsisdóm. Axel faðir
hans leysir hann út og ver til
þess öllu sparifé sínu, þar á
meðal peningum, sem hann
hugðist lána Rudy, en hann
áformar að reka sportvöru-
verslun. Senn líður að því,
að hrauðgerð Axels verði rif-
in. Fullur beiskju styttir
hann sér aldur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.50 Dlck Cavett ræðir við Al-
fred Hitchcock (L)
Kvíkmyndaleikstjórinn
heimskunni talar m.a. um
ýmsar kvikm.vndir sínar,
samstarf sitt við leikara
o.s.frv. í þættinum eru sýnd-
ir kaflar úr fáeinum Hiteh-
cock-myndum.
Þýðandi Dóra Hafsteínsdótt-
ir.
22.55 Að kvöldi dags.
Vilhjálmur Þ. Gfslason fyrr-
verandi útvarpsstjóri flytur
hugvekju.
23.05 Dagskrárlok
ÁibNUDAGUR
________7. nóvember_______
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.) 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Valgeir Ástráðsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund harnanna kl.
8.00: Þórunn Magnea
Magnúsdóttir byrjar að lesa
söguna „Klói segir frá“ eftir
Ánnik Saxegaard í þýðingu
Vilbergs Júlíussonar
íslenzkt mál kl. 10.25.
Endurt. þáttur Ásgeirs
Blöndals Magnússonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Solomon leikur Píanósónötu
nr. 18 í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir
Beethoven / Leoii Goossens
leikur á óbö tónverk eftir
Herbert Hughes, Alec
Templeton, Alan Richardson
o.fl.: Gerald Moore leikur með
á píanó / Christian Ferras og
Pierre Barbizet leika Sónötu f
g-moll fyrir fiðlu og pfanó eftir
Claude Debussy.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ__________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt
númer — rétt númer“ eftir
Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Islenzk tónlist
a. „Sigurður Fáfnisbani",
forleikur eftir Sigurð Þórðar-
son og Hlómsveitarsvfta eftir
Helga Pálsson. Sinfónfu-
hljómsveit tslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
SKJÁNUM
MÁNUDAGUR
7. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30. Iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Bílasalinn (L).
Sænskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Björn Kuneborg. Leik-
stjóri Pelle Berglund. Aðal-
hlutverk Evert Janv
son.Karla Larsson og Ulf
Brunnberg.
V
Aðalpersónan er ungur bíla-
sali, sem flyst utan af landi
til Stokkhélms og tekur að
starfa við bflasölu þar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.45 Stjórnmálahorfurnar
(L). Umræðuþáttur undir
stjórn Guðjóns Einarssonar
fréttamanns.
Bein útsending.
Rætt er við formenn þing-
flokka á Alþingi.
Dagskrálok óákveðin.
______________________ J
I
ÞRIÐJUDAGUR
8. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Landkönnuðir.
Leikinn. breskur heimilda-
myndaflokkur f 10 þáttum
uni ýmsa þekkta landkönn-
uði.
4. þáttur. Burke og Wills.
Arið 1861 urðu írski lög-
reglumaðurinn Robert
O’Hara Burke og enski land-
mælingamaðm inn Williani
Wills fyrstir Evrópubúa (il
að fara yfir endilanga Astra-
líu. frá Melbourne tii
Carpantariaflóa.
Handrit Robert Wales. I.eik-
stjóri Tony Snowdon. Aðal-
hlutverk Martin Shaw og
John Bell.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.25 Á vogarskálum (L).
I þessum þa-tti veitir Ernir
Snorrason sálfræðingur
ýmsar ráðleggingar.
Umsjónarmenn Sigrún
SKJÁNUM
Stefánsdöttir og dr. Jón Ótl-
ar Kagnarsson.
21.55 Morðið á auglýsinga-
stofunnf (L). Breskur saka-
ntálamyndaflokkur f fjórum
þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Dorothy L. Sayers.
3. þáttur.
Efni annars þáttar:
Wimsey tekst að ná íali af
Dian de Momerie, sem la'tur
í Ijós áhuga á að komast yfir
eiturlyf. Kviild nokkurt er
ráðist á Parker lögreglufor-
ingja, mág Wimsevs, fyrir
utan íbúð hans, en hann
vinnur að rannsókn eitur-
lyfjamáls. Wimsey heldur
áfram að reyna að fá upplýs-
ingar hjá Dian. Bersýnilegt
er, að hún ótlast Milligan,
kunningja sinn, sem er
eiturlyfjasali. Þegar Dian
heldur heim sfðla kvölds,
sér hún, að f.vlgst er með
feröum hennar.
Þýðandi Jön Thor Haralds-
son.
22.45 Dagskrárlok.
b. Sönglög eftir Sigfús
Einarsson, Bjarna Þorsteins-
son og Inga T. Lárusson.
Kammerkórinn syngur.
Söngstjóri: Rut L. Magnús-
son.
c. Sönglög eftir Björn Franz-
son. Guðrún Tómasdóttir
syngur. Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pfanó.
d. Canto elegiaco eftir Jón
Nordal. Einar Vigfússon
sellóleikari og Sinfóníu-
hljómsveit tslands leika;
Bohdan Wodiczko stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna.
17.45 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen les bréf frá
börnum.
18.05 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns-
son fl.vtur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Andrés Kristjánsson talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gagn og gæði. Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar þætti
um atvinnumál landsmanna.
21.50 Concerto grosso f H-dúr
op. 3 eftir Hándel
Kammersveit útvarpsins í
Kraká leikur. Stjórnandi:
Jerzy Salwarowski (Frá
útvarpinu í Varsjá).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Dægradvöl"
eftir Benedikt Gröndal. Flosi
Ólafsson les (27).
22.40 Frá tónlistariðjuhátfð
norræns æskufólks f Reykja-
vík í júní f vor. Guðmundur
Hafsteinsson kynnir, II.
23.45 Féttir. Dagskrárlok.