Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NOVEMBER 1977 5 Hinn snjalli Dick Cavett verður á skjánum í kvöld klukkan 21.50. Ræðir hann þar við hinn athyglisverða kvikmyndaleikstjóra Alfred Hitschcock. Leikstjórinn mun m.a. tala um ýmsar m.vndir sínar og samstarf sitt við leikara. 1 þættinum verður brugðið upp köflum úr fáeinum m.vndum Hitehcock. Þessa kampakátu herra kannast v(st flestir fslenzkir sjónvarps- áhorfendur við, en þeir munu birtast enn á ný á skjánum á sunnudag kl. 18.00 f Stundinni okkar en þá verður sýnt ýmislegt efni Stundarinnar frá fyrri árum. Glámur 03 Skrámur bresðast víst áreiðanlega ekki að þessu sinni frekar en fyrri da;;inn. Sjónvarp kl. 20.30: Haukur í lit HINN sívinsæli Haukur Morthens mun skemmta fólki í sjónvarpssal svo 03 á heimilum landsmanna f kvöld kl. 20.30 en þá hefst sýning hálfrar klukkustundar þáttar með honum o;; hljómsveit hans. Verður þátturinn sendur út f lit o« er Haukur þar með fyrsti skemmtikrafturinn hérlenzkur sem scndur er út f lit i fslenzka sjónvarpinu. Areiðanle^a mun Haukur ekki bre^ðast aðdáendum sfnum f gegnum árin og einnig ætti mörgum yngri áhorfandanum að þykja nokkuð til þessa Iffsei^a skemmtikrafts koma Haukur mun taka nokkur af sfnum vinsælu lö^um i kvöld. A mánudagskvöldið kl. 21.00 sýnir sjónvarpið sænska sjónvarpsleikritið Bflasal- inn eftir Björn Runeborg. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá, að ungur bílasali flyzt utan af landi til Stokk- hólms og tekur að starfa við bílasölu f höfuðborg Svíarfk- is. Þar mun ýmislegt drífa á daga hans sem hann óraði ekki beint fyrir. Bflasalinn, sem sést á þessari mynd, er leikinn af Evert Jansson. KAWKÍKYJAIÍ eyjar hins eilífa vors MALLORKA Vitið þér að Mallorca er eftirsótt vetrarparadís fyrir milljónir norður Evrópubúa. Þar er sölrikt og yndislegt vetrarveður, dags- hitinn oftast 20-28°, enda falla appelsínurnar af trjánum á Mallorca í janúarmánuði, og sítrónuuppskeran er í febrúar. JÓLAFERÐ MALLORCA 18. des. - 4. jan. Beint dagflug. Dvalið á eftirsóttum íbúðum og hótelum, s.s. Royal Magaluf, Portonova, Hótel Barbadon, Guadalupe og Helios. ÓDÝR LANGTÍMA VETRARDVÖL Brottfbr 4. janúar. Dvalið í 10 vikur með fullu fæði á Hótel Helios. Öll herbergi með baði og sólsvölum, glæsilegir sam- komusalir, dansað á kvöldin, sundlaug í garðinum, rétt við bað- ströndina. Verð aðeins kr. 159.000. Flugferðir, hótel og fullt fæði allan tímann. LONDON Munið ódýru Lundúnarferðirnar. Brottfarir alla þriðjudaga. BESTU HÓTELIN OG ÍBÚÐIRNAR SEM VÖL ER Á Sunna býður upp á bestu hótelin, íbúðirnar og smáhýsin, sem fáanleg eru á Kanaríeyjum. Corona Roja, Corona Blanca, Koka, Rondo, Sun Club, Eugenia Victoria, Los Salomones, Atindana bungalows og Don Carlos íbúðir í Las Palmas. Sunna býður upp á vinsælt dagflug á laugardögum. Hægt er að velja um 1, 2, 3 eða 4 vikna ferðir. Brottfarardagar: 5., 26. nóv. 10., 17., 29. des. 7., 14., 28. jan. 4., 11., 18., 25. feb. 4., 11., 18., 25. marz. 1., 8., 15., 29. apríl. Pantið snemma meðan ennþá er hægt að velja um brottfarar- daga og gististaði. Látið drauminn rætast . . . Til suðurs með Sunnu. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGDTU 2 SÍMAR 164UU 12U7U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.