Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 26
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1977
25
syni ótrúlega mikið. Hann er
bassi eins og Þorvaldur og ætti
fólk hér nú að hafa fengið Þor-
vald sinn aftur að einhverju leyti,
en margir söknuðu hans mikið.
— Gunnar Gunnal-sson er
píanóleikari með okkur, frábær-
lega snjall strákur, sem aðeins er
16 ára gamall. Hann lærði hjá-
Ingimar frá því hann var eitthvað
8—9 ára gamall og Ingimar hefur
troðið í strákinn, því sem hann
kann. Ég hika ekki við að segja að
Gunnar sé' eitt mesta efni, sem
með Ingimar, Sveini Öla og Hann-
esi Arasyni. Jiiðan hyrjaði ég að
spila þegar ég var 16 ára í Alþýðu-
húsinu á sumrin og þar í 6 sumur,
en lék á veturna með hljómsveit
Svavarstin Atlantic, Helena og
Óðinn til. Eitt ár var ég með eigin
hljómsveit I Reykjavík og frá
1966 þangað til í fyrra var ég með
Hljómsveit Ingimars Eydal og nú
er það nýja hljómsveitin.
Helena: — Mitt allra fyrsta í
þessu var að ég söng í einn mánuð
með Jose Rica í Tjarnarkaffi, en
þannig að ég get ekki eingöngu
‘spilað jazzinn.
— Minir uppáhaldsmenn eru
Benny Goodmann, Benny de
Franco og Lee Komik. Ég á einar
250 plötur með Benny, hann er
stórkostlegur. Buddy de Franco
er handarískur klarinettleikari,
einn sá alhezti í heiminum. Ég
fékk fyrir nokkrum árum senda
mynd af honum án þess ég ætti
nokkra von á því og hafði fyrst í
stað enga hugmynd um hvers
vegná hún var send mér. Nú er ég
og þar af trúlega 3500 78 snún-
inga. Margar þeirra eru hreinir
safngripir. svo ég hef lekið plöt-
urnar upp á hand og spila þær
ekki lengur sjálfar á fóninum.
Klarinettinn er
barnaleikur miöad
við fagotið
Blm: — Er ekki almennt mikill
tónlistaráhugi á Akuréyri?
skrifaða fyrir hlásara, á Ráðhús-
torginu. Hiti var um 25 slig. sól-
skin og talsvert af fólki að fylgj-
ast með og þarna tók ég þátl í
tónlistarviðhurði störkostlegri en
ég hafði áður verið með í.
Blm: — Er það rélt Finnur að
þú liafir að undanförnu sezt á
skólahekk í tónlistinni?
Finnur: — Já, að undanförnu
hef ég tekið llma og verið að læra
á fagot. Til þess hef ég þurft að
fara suður til Reykjavikur og lært
hjá Sigurði Markússyni. Hér er
0 Helena og Finnur
ásamt börnum sínum
þremur. Hörður,
Finnur, Helena Ey-
dal, Helena Eyjólfs-
dóttir og Laufey.
kontið hefur fram I tónlistinni hér
á Akureyri í mörg ár.
— Eiríkur Höskuldsson spilar
á gftar og hassa og Jón Sigurðsson
er trommari. Báðir hafa þeir ver-
ið hér i ýmsum hljómsveitum,
sem ég kann ekki að nefna, góðir
strákar háðir tveir.
Samfleytt í 20 ár
í hljómsveitum
Blm: — Hvernig samræmist
harnauppeldið því að vera i
hljómsveit?
Helena: — Þetta hefur gengið
mjög vel í gegnurn árin og við
aldrei átt í erfiðleikum með að fá
gott fólk til að passa krakkana
þegar við höfum verið að spila eða
á æfingum. Amman var síðast hjá
okkur uni helgina til að passa þá
minnstu. Helenu. sem er 5 ára.
Laufey er orðin 12 ára og var í
næsla húsi og hlustaði á plötur,
en Hörður, sein er 14 ára, fór í
D.vnheima.
— Nú orðið er ekki orðið neitt
Vandamál með barnapíur, þau
eldri lita eftir þeirri yngstu. Ann-
ars hafa krakkarnir mikinn
áhuga á tónlist eins og við Finnur,
Lauley er að læra á pianó í tón-
listarskólanum og Hörður hefur
eitthvað slegið á trommur á skóla-
böllum.
Blm: — Getiö þið greint í
stuttu máli frá ferli ykkar með
hljómsveilum?
Finnur: — Ég var stanzlaust í
þessu í 20 ár án þess að gera
nokkurt hlé. Ég var 13 ára þegar
ég hyrjaði og lék þá eill sumar i
Vaglaskógi á laugardagskvöldum
enginn sem spilar á fagot og í
Revkjavik eru þeir fáir, 2 í sinfón-
íunni og nokkrir úti í hæ. Klari-
netlinn er harnaleikur miðað við
fagot, en því miður hefir timinn
til að læra á fagot ekki verið
mikill eftir að við byrjuðum með
nýju hljómsveitina. Eg ætla þó
ekki að hregöast fagotinu. það er
erfitt hljóðfæri, en kannski þess
vegna svo skemmtiiegt og spenn-
andi, með sinn hása, vinalega tón.
Eitt stykki
Pasa Double
Helena: — Annars stóð nú til í
fríinu meðan við vorum ekki í
neinni hljómsveit að drifa sig í
danssköla hér, en af því varð
ekki.
Finnur: — Eg kann ekki nokk-
urn skapaðan hlul að dansa.
Helena: — Hann dansm' við
mig einu sinni á ári. á árshátið
starfsmanna í Sjálfstæðishúsinu.
Finnur: — Það er í lagi að
dansa í svo þröngum hópi, en ann-
ars geri ég ekkerl af því. Það
hefur sennilega veriö vitleysa af
okkur að drífa okkur ekki í dans-
námið í fríinu. Helduröu það
hefði verið gaman að mæta á
starfsmannahallið. labba upp á
sviðinu og hiðja hljómsveitina um
eitt stykki Pasa Double fyrir okk-
ur gömlu hjónin.
—áij
0 í slátui gorð,
Helena liakkar lifr-
ina með bros á vör,
ineðan Finnur skt'r
niörinn á fagmann-
It'gan hátt. (Ijósni.
Friðþjófur).
siðan hyrjaði ég með Atlantic árið
1958 og síðan höfum við Finnur
staðið í þessu saman, nema hvað
ég hyrjaði ári á eftir honum með
Ingimar.
Blnt: — Var einkahljómsveitin
Finnur og Helena stofnuð um leið
og Atlantic.
Bæði: — Já eða um svipað leyti
og það eru tæp 20 ár frá-því að við
giftum okkur.
Með 5000 hljómplötur
í hillunum
Blm: — Hvers konar tónlist
hafið þið mest gaman af?
Helena: — Ég hef nú ekki eins
gaman af jazz eins og Finnur, en
góður sunginn jazz er þó mjög
ofarlega I huga mér, en ég hef
einnig rnjög gantan af léttri popp-
tónlist.
Finnur: — Strax eftir að við
Helena kynntumst hyrjaði ég að
ala hana upp i tónlistinni og
kenna henni að meta jazzinn.
Annað var ekki hægt og ég held
að Helena viti meira og kunni
hetur að meta jazz en konur al-
mennt. Ég hef sjálfur fyrst og
fremst gaman af að spila og þá
sama hvað þaðjjr, þó jazz sé tví-
mælalaust hezta tónlistin. Ég geri
mér grein fyrir að atvinna og
áhugamál fara sjaldnast saman,
helzt á því að Pétur Östlund, sá
snjalli íslenzki tönlistarmaður,
hafi staðió aó haki þesSari send-
ingu. De Franco var á ferð í Svi-
þjóð og lék hann þá með Pétri.
Ætli Pétur hafi ekki sagt honuni
frá hrifningu minni á honum og
heðið hann að senda myndina,
sem ég þarf ekki aó taka frarn að
mér þykir rnjög vænt um.
Blm: — Ef þú átt 250 plötur
með Benny Goodmann, hvað áttu
þá margar plötur nteð öðrum tón-
listarmönnum?
Finnur: — Ætli ég eigi ekki
samanlagt um 5000 hljómplölur
0 Nýja hljómsveitin
í Sjáífstæðishúsinu,
frá vinstri: Óli Óla-
son, söngvari, Gunn-
ar Gunnarsson, hinn
10 ára ganili píanó-
leikari, Helena Eyj-
ólfsdóttir, Eiríkur
Höskuldsson, gítar-
leikari, Jón Sigurðs-
son, trymbill, og
Finnur Eydal. Þess
má geta að Finnur
starfar sem sníðari
hjá Mokkadeild
Heklu og skinnfrakk-
inn, sem hann er í,
hefur hann sjálfur
sniðið.
Finnur: — Ég held aö því verði
ekki neitað. Tónlistarskólinn
vinnur gott starf og á honunt er
mikill áhugi. Kórar starfa hérým-
iss konar, hljómsveitir og ýmsir
minni tónlistarhópar. Þegar á það
er litið að hæjarfélagið er ekki
stærra hlýtur að vera sérlega
mikill tónlistaráhugi hér.
— Á menningarvöku, sem hér
var haldin í surnar, upplifði ég
augnahlik í tónlistinni, sem ég
hélt að ég gæti ekki upplifað hér.
Við vorurn þá nokkrir hlásarar
héðan ásamt 15 að sunnan að
flytja sígilda tónlist, sérstaklega
Rætt við tónlistarhjónin
Helenu Eyjólfsdóttur
og Finn Eydal
YRIR 0KKUR GÖMLU HJÓNIN