Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1977 3 Páll Gfslason skátahöfðingi veitir Borghildi Fenger æðsta heiðurs- merki skátahreyfingarinnar, „Silfurúlfinn". 65 ára skátastarfs á Islandi minnzt Hótel Reynihlíð opið þriðja veturinn í röð Nýtingin allt frá Oog uppí 100% á veturna TIL AÐ minnast 70 ára skátastarfs í heiminum og þá einnig 65 ára skáta- starfs á íslandi héldu skát- ar sl. miðvikudagskvöld Fjárlaga- ræðan á þridjudag? FYRSTA uinræða fjárlaga fer fram í Alþingi á þriðjudag og mun Matthías A Mathiesen, fjármálaráðherra, þá flytja fjárlagaræðu sfna. Að lokinni ræðu ráðherrans munu full- trúar annarra þingflokka að venju fjalla um fjárlagafrum- varpið. fjölmenna kjöldvöku í Iþróttahúsi Hagaskoðla. Það var árið 1907 að Baden Powell, stofnandi skáta- hreyfingarinnar, fór með hóp drengja í útilegu á Brownsee-eyju. Fer því vel á því á þessum tíma- mótum aö næsta starfsár Banda- lags fslenzkra skáta ber yfirskrift- ina „Skátalíf er útilíf A kvöldvökunni var Borghildi Fenger varaskátahöfðingja veitt- ur „Silfurúlfurinn“, æösta heiö- ursmerki skáta. Fyrir kvöldvök- una á miövikudag var stofnaö skátafélag á Seltjarnarnesi og fóru skátar úr hinu nýja félagi í blysför til kvöldvökunnar. Nú um helgina stendur yfir skátaþing á Hrafnagili i Eyjafiröi og var reiknaö meö aö þátttakend- ur yröu 80—90 talsins. Reynihlíð 4 nóv. frá Ágústi I. Jónssyni, blm Mbl. HÓTELIÐ í Reynihlið verður opið í vetur 3. veturinn í röð en það er fátitt að hótel í sveitum landsins séu opin yfir vetrartímann. Ástæðan fyrir því að opin verður i vetur í Reynihlíð er ekki sízt hinn mikli erill sem fylgt hefur framkvæmdum við Kröflu og sú óvissa sem verið hefur oft undan- farin ár er gos eða hættuástand hefur verið yfirvofandi. Fyrir um 10 árum er unnið var að byggingum Kisiliðjunnar var þó einnig opið í Hótel Reynihlíð að vetrarlagi, en frá 1 969 var lokað þar til 1 975 Hafði hótelinu verið lokað tveimur dögum áður en gosið varið í Leirhnúk í desember það ár en opnað þá og síðan ekki verið lokað Mbl spurði i dag Arnþór Björnsson hótelstjóra i Reyni- hlið, hvort ekki væri erfitt að hafa hótel opið yfir vetrarmánuðina — Vissulega er hæpinn fjárhags- legur ávinningur að þvi en nauðsynlegt vegna hins mikla erils sem alltaf verður annað slagið, sagði Arnþór. — Hótelið STJÓRNUNARFÉLAG íslands hefur hafið vetrarstarf sitt, en félagið er fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstakl- inga, sem vilja efla áhuga á og stuðla að bættri stjórnun með fundum, ráð- stefnum, námskeiðum og útgáfu efn- is á sviði stjórnunarmála. í frétt frá félaginu segir að haldin verði um 30 námskeið í vetur á vegum félagsins og af nýjum efnum eru nefnd: Arðsemi og áætlanagerð þar sem Eggert Ágúst Sverrisson viðskipta- fræðingur leiðbeinir, félagaréttur þar sem Páll Skúlason lögfræðingur leið- beinir, toll- og verðútreikningar þar sem Karl Garðarson viðskiptafræðing- ur er leiðbeinandi Þá er nefnt nám- skeið er nefnist Fyrirtækið i óstöðugu hefur 28 herbergi og gistiaðstöðu fyrir 45 manns í þeim en yfir vetrar- mánuðina er nýtingin allt frá 0 og uppi 100% Áhætta er við tímann frá lokum september og fram í mai, en þá hefst ferðamannastraumur á ný Eru út- lendingar stór hluti þessa hóps sem notar þjónustuna hér en veitingasala er ævinlega-mikil yfir sumarmánuðina og ekki óalgengt að hér séu að meðaltali milli 1 00 og 200 manns i mat í júli- og ágústmánuði, sagði Arnþór Björnsson Upphaflega var veitingasala i gamlcí bænum í Reynihlið en smátt og smáh hefur hotelið fært út kviarnar og er nú mjög vistlegt i nýtízkulegum húsa kynnum þess Þess má geta að hóteliÚ tók við rekstri mötuneytisins í Kröflu- búðum 1 júlí s.l. og nota það nú um 50 manns Sagði Arnþór að reiknað væri með að það yrði lagt niður um áramót, en þá er áformað ð virkjunin verði komin i gang og aðeins fastir starfsmenn þar efra, en ekki vinnu- flokkar eins og verið hefur undanfarin ár Þá má geta þess að hótelið í Reyni- hlið rekur bílaleigu i sambandi við hótelið á Húsavik og fleiri aðila umhverfi og á þvi mun leiðbeina John Winkler framkvæmdastjóri frá Bret- landi í janúarmánuði næstkomandi efnir félagið til ráðstefnu í Munaðarnesi þar sem fjallað verður um efnið „Þjóðfé- lagsleg markmið og afkoma íslend- inga", og meðal fyrirlesara þar verða dr Gylfi Þ Gislason, alþm., Jónas H Haralz, bankastjóri, og dr Guðmundur K Magnússon prófessor Einnig er i frétt frá félaginu greint frá klúbbi starfsmannastjóra, en þar geta þeir borið saman bækur sinar óg var þessi klúbbur stofnaður á s.l. vetri. Framkvæmdastjóri SFÍ er Friðrik Sóf- usson. Ljósm. Kristinn Frá einu atriði skenimtunar Sjálfsbjargar. Skemmtun leikaranna endurtekin SJALFSBJÖRG, Landssamband fatlaðra, efndi í fyrrakvöld til miðnæturskemmtunar í Háskóla- bíói ug að sögn Trausta Sigur- laugssonar, franikvænidastjóra, tókst hún í alla staði vel og var fulit hús. Nú hefur verið ákveðið að enduitaka þessa skennntun og verður hún í HáskóLabíói í dag kl. 14. Það eru leikarar frá Leik- félagi Reykjavíkur og er efnið einkum sótt í gamlar revíur, söng- leiki og gamanleiki. Sigriður Hagalín og Guðrún Asmundsdótt- ir stjórná dagskránni, og í henni taka þátt fjölmargir leikarar frá Iðnó. Trausti Sigurlaugsson sem jafn- framt er formaður byggingar- nefndar húss Sjálfsbjargar sagði að allur ágóði af þessum skemmt- unum rynni til framkvæmda við hús landssambandsins. Vetrarstarf Stjóm- unarfélagsins hafið Munið Útsýnarkvöldið — Ítalfuhátíðina ________að Hótel Sögu í kvöld_______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.