Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1977
41
Sigríður
Ella syng-
ur í Mos-
fellssveit
Tónlistarfélagið í Mosfells-
sveit hefur vetrarstarf sitt
með tónleikum í Hlégarði
miðvikudaginn 9.
nóvember kl. 21.00. Þar
koma fram Sigríður Ella
Magnúsdóttir söngkona og
Ólafur Vignir Albertsson
píanóleikari.
í fréttatilkynningu frá
Tónlistarfélaginu segir, að
á tónleikunum í Hlégarði
muni þau Sigríður Ella og
Ólafur flytja sömu efnis-
skrá og þau fluttu nýlega í
Englandi en þar tók
Sigríður Ella þátt í alþjóð-
legri söngkeppni og sem
kunnugt er vann hún þar
til verðlauna.
Lóubúð
r
Urval af nýjum vörum
Barnakjólar Felld pils
Terelynebuxur Kápur
Pils Ullarpeysur með
Gallabuxur svartar stórum rúllukraga
og bláar. Loðfóðraðar úlpur
Kvenblússur með hettu
Skyrtukjólar
LÓUBÚÐ, BANKASTÆRTI 14, 2. HÆÐ
SÍMI 13670.
Vestmannaeyingar
Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína að
Hótel Sögu, föstudaginn 1 1. nóvember. Hefst
hún með borðhaldi kl. 7.00. Skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Sögu 9. nóvem-
ber kl. 5.00—7.00. Allir Vestmannaeyingar
velkomnir.
Stjórnin.
SL LANDSVIRKJUN
Skrifstofa Landsvikjunar verður flutt næstu
daga frá Suðurlandsbraut 14 að Háaleitis-
braut 68, Reykjavík. Skrifstofan verður opin á
fyrrnefnda staðnum á venjulegum skrifstofu-
tíma meðan á flutningunum stendur, en frá og
með mánudeginum 14. þ.m. á síðarnefnda
staðnum. Símanúmer og telexnúmer haldast
Óbreytt. Reykjavik, 6. nóvember 1977.
LANDSVIRKJUN
Leikfélag
Hveragerð-
is 30 ára
Um þessar mundir er
Leikfélag Hveragerðis 30
ára og mun afmælisins m.a.
minnzt með því að taka til
meðferðar eitt verka Ein-
ars H. Kvarans. Heitir leik-
ritið Hallsteinn og Dóra og
verður það frumsýnt í dag,
sunnudag, í Hótel Hvera-
gerði.
Leikstjóri er Ragnhildur
Steingrímsdóttir og með
aðalhlutverkin fara þau
Hjalti Rögnvaldsson, sem
er gestaleikari úr Reykja-
vík og Svava Hannesdóttir.
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞIJ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Verið vandlát,
veljið það besta.
Góð greiðslukjör.
GRAFELDUR HE
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, R.
HAFNARSTRÆTI 8, ÍSAFIRÐI
lÓsóttir vinningarl
í happdrætti Landssambands Hjálparsveitar^
Skáta
Vöruúttekt kr. 200.000.— miði nr. 5642.
ísöxi kr. 13.100.- miði nr. 7415.
Vinningana má vitja í Skátabúðinni við Snorra-|
braut gegn framvísun vinningsmiða.
Rutningur til og frá Danmörku
r r u r *.■■■' Umboðsmaður i Reykjavik.
og fra husi til huss
w Jes Simsen.
Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörtu — Notið margra ára reynslu
okkar Biðjið um tilboð, það er ókeypis — Notfærið yður það, það
sparar
Flyttefirmaet AALBORG Aps.,
Uppl um tilboo Lygten 2—4, 2400 Köbenhafn NV.
simi (01) 816300, telex 19228.
Hjartans þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á
60 ára afmæli mínu þann 5. október s.l. og
hjálpuðu mér til þess að gera daginn ógleyman-
legan.
Sérstakar þakkir til sonar míns og tengdadóttur
og svo systkina minna og vinnufélaga minna
fyrir höfðinglega gjöf.
Guð góður geymi ykkur öll.
Guðrún Magnúsdóttir.
FBS
KAFFISALA
HAPPDRÆTTI
HÓTEL LOFTLEIÐIR
í dag er kaffisala kvennadeildar Flugbjörgunar-
sveitarinnar að Hótel Loftleiðum. Um leið selur
kvennadeildin happdrætti með stórglæsilegum
vinningum, m.a. utanlandsferð.
VINNINGARNIR VERÐA
DREGNIR ÚT í DAG:
Komið, drekkið kaffi og freistið gæfunnar!
Styrkið sérhæft björgunarstarf.
KVENNADEILD FBS
Hin árlega kaffisala
Kvennadeildar
Flugbjörgunarsveitarinnar
verður haldin sunnudaginn 6. nóv. kl. 3, á
Hótel Loftleiðum. Glæsilegt happdrætti. m.a.
flugferð til Kaupm.hafnar og til baka, innan-
landsferðir og matur fyrir 4 á Hótel Loftleiðum
og margt fleira.
Stjórnin