Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 18
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1977 17 Á skrifstofunni, H jördís Finnbogadóttir og Hildur Aóalsteinsdóttir. eftir ár og stöðug verðrýrnun peninga, sem henni fylgir, leiðir beinlínis til þess, að eigin fjárstaða válryggingarfélaga og annars reksturs veikist og versnar óðfluga. — Varasjóðir, sem verið er að reyna að byggja upp til þess að mæta áföllum og sveiflum i tryggingarrekstrinum, verða bókstaflega að engu fyrr en varir. Þetta eru svo sem engar nýjar staðreyndir, en því miður virðast engin stjórnvöld á landi okkar ráða við þessa vitleysu. segir Friðrik Þorvaldsson að lokum. Því má bæta við hér að Friðrik Þorvaldsson var um 20 ára skeið kennari við Mennta- skólann á Akureyri. Kenndi hann þar tungumál og hefur magisterspróf í frönsku og þýzku frá háskólanum í Edin- borg. Alþjóðalög hefur hann einnig numið Sagði Friðrik i spjallinu við Morgunblaðið, að sér hefði fundizt það skemmti- leg tilbreyting að skipta um vinnu og hefja störf á nýjum vettvangi. —áij ingarnar í húsið og scð uni að reisa það. Upphaflega var byrjað á því að dæla upp í grunn skemmunnar árið 1969, en fljótlega kom í Ijós að kanturinn seig urnlir skemmunni og lágu fram- kvæmdir niðri í nokkur ár. í vor var á ný hafizt handa um byggingu skemmunn- ar, enda hafði sigið þá stöðvazt að niestu leyti undir skemmunni. I'riö- þjófur Hclgason tók með- fvlgjandi mvnd af skemm- unni í síðustu viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.