Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1977 r~ í DAG er sunnudagur. 6 nóvember. Allra sálna messa. LEONARDUSMESSA. 310 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavík kl 02.06 og síðdegisflóð kl 14.29. Sólar- upprás er í Reykjavik kl 09.26 og sólarlag kl 16 55 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 09.22 og sólarlag kl 16 29 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 13 11 og tunglið er í suðri kl 09 06 (íslandsalmanakið) Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og hæli mitt hefi ég í Guði. (Sálm. 62) KROSSGATA 1 U |,3 14 I LLIZIL 9 10 ZlLL -P ■ LARÉTT: 1. drenjd 5. tímabils «. urujííí 9. dínamór 11. eins 12. óskýrt (aftur á bak) 1.1. ekki 14. tfmabil 1«. klukka 17. kvenmannsnafn. UíÐRÉTT: 1. fuglinn 2. slá 3. ósk- aði 4. sk.st. 7. sendi burt 8. æslur 10. álasa 1.1. ennþá 15. óttast 16. Knía. Lausn á síðustu. LARÉTT: 1. spök 5. ár 7. var 9. et 10. aranna 12. LIVl 1.1. ann 14. SS 15. irpan 17. áar. LÓÐRÉTT: 2. pára 3. ur 4. kvaldir 6. stans 8. arm 9. enn 11. nasar 14. spá 16. NA. VEÐUR I GÆRMORGUN tók að snjóa hér f Reykjavík, í eins stigs frosti og aust- an golu. Veðurfræðing- arnir sögðu að hiti myndi fara upp fyrir frostmark um sunnan- vert landið en frost verða áfram norðan- lands. Var f gærmorgun mest frost á Sauðár- króki og Staðarhóli, 10 stig. Norður á Horn- bjargsvita var hitinn um frostmark, á Þór- oddsstöðum 8 stiga frost, á Akureyri hæg- viðri með 7 stiga frosti. 1 Vestmannaeyjum var hitinn kominn upp fyrir frostmark, 2 stig í austan 6 vindstigum. 1 fyrrinótt var kaldast á landinu á Sauðárkróki, Grfmsstöðum og á Þing- völlum 11 stiga gaddur, en frostið var komið niður í 2 stig á Þingvöll- um í gærmorgun. ÁRNAO MEILLA —--------------------S/CvH OfJP Borgarbúar geta nú sparað sér hálfan milljard með því að hætta að aka um á nagladekkjum! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Hrafnhildur Sigurðar- dóttir og Antóníus Þ. Svavarsson. Heimili þeirra er að Mariubakka 6, Rvík. [ FRÉTTIFt 1 KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 á Brúarlandi. Blómaskreytingamaður kemur á fundinn og sýnir skreytingar og meðferð garðiauka. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur basar í safn- aðarheimilinu laugardag- inn 12. nóvember næst- komandi, kl. 2 síðd. Tekið verður á móti basarmunum og kökum í safnaðarheim- ilinu á föstudaginn kl. 20—22. Félagskonur og velunnarar félagsins geta fengið nánari uppl. um basarinn í símum 36257 og 21619. STJÓRN Foreldra og styrktarfélags Tjaldanes- heimilisins í Mosfellssveit efnir til fræðslu- og kynn- ingarkvölds í Snorrabæ við Snorrabraut 9. nóvember nk. kl. 20.30. Frummælendur verða: Frú Margrét Margeirsdótt- ir félagsráðgjafi, formaður Landssamtakanna Þroska- hjálpar; frú Guðrún Helga- dóttir, deildarstjóri í Félagsmála- og upplýsinga- deild Tryggingastofnunar ríkisins, og Jón Sig. Karls- son, sálfræðingur við Kópavogshæli. ást er. . ... að líta á hann sem allsherjar kyndilbera. TM Boq U.S P*t. 0(1. — All rlghtt r*»#rv*d © 1977Lo»Anp*l#t Tlme® £ q FRÁHÖFNINNI I FYRRAKVÖLD kom Bakkafoss að utan til Reykjavíkurhafnar. Reykjafoss kom að utan á laugardag og í gær kom rússneskt olíuskip með farm. Um helgina er von á togaranum Hrönn úr sölu- ferð. Hofsjökull mun hafa farið á ströndina í gær. I dag, sunnudag, mun Suðla- foss láta úr höfn og Skeiðs- foss er væntanlegur að ut- an i dag. Þá er þess að geta, að á föstudagskvöldið kom hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leiðangri og togarinn Ingólfur Arn- arson fór á veiðar. A morg- un, mánudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og landar togarinn aflanum hér. | ÁHEIT 0(3 GJAFIR ÁHEIT á Kattavinafélag- ið: H.H. kr. 5000.-, V.K. kr. 9600.-, S.E. kr. 1000 — E.K. kr. 5000 — R.S. kr. 1000 — Emma, Akureyri kr. 2000 — Dagbjört, Akur- eyri kr. 3000 — Þ.E. kr. 600 — K.S. kr. 1000 — Gríma kr. 3000 — S. og G. kr. 11.200 — Kattavinur kr. 5000 — M.Ó. kr. 3000 — S.E. kr. 6000 — N.N. kr. 500 — R.Ó. kr. 5000. Stjórn Kattavinafélags íslands þakkar þeim sem stutt hafa félagsstarfsem- ina með framangreindum gjöfum og áheitum og þeim sem aðstoðuðu við flóamarkað félagsins. DALANA 4. t iI 10. núvombor, aö báOum (liifíiim moölöld- um. c»r kvöld-. nælur- ojí liHf'arþjónusla apólokanna í Rovkjau'k scm liér sej'ir: 1 LAlUiAVÉCiS AFOTKKI. Kn auk þess c*r HOLTS AFÖTKK opió lil fcl. 22 öll kvöld vikunnar. ncma sunnudaj'. —LÆKNASTOFLR c»ru lokaðar á lauj'ardöj'um og helgidögum. <»n hægt c»r aó ná sambandi vkl lækni á (iÖN(il DKILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21210. (iöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni í síma L/KKNA- FÉLAÍiS RKYKJAVlKl R 11510. en því aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Kftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sima 21210. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HKILSl- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMLSAÐfiERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í HEILSl VKRNDARSTÖÐ RKYKJAVÍKI R á mánudögum kl. 16.10—17.10. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. 18.30— 19.10. Flókadeild: Alla daga kl. 15.10—17. — Kópavogshæiió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. _ Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.10—19.10. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Aila daga kl. 15—16 og 19—19.10. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.10—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.10—20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÖKNA RTlMAR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.10—19.10, laugardaga — sunnu- daga kl. 11.10—14.10 og 18.10—19. (irensásdeild: kl. 18.10— 19.10 alla daga og kl. 11—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl. 18.10— 19.10. Hvítahandió: inánud. — föstud. kl. 19—19.10. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fa»óingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.10— 16.10. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu vió Hverfisgötu. Lc»strarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. I flánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 11—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKL’R: AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12108, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborós T2108 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — röstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGI M. AÐALSAFN — LKSTRARSALLR. Þingholts- stræti 27, símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 11. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29 a. simar aóal- safns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHKIMASAFN — Sólheímum 27, sfmi 16814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 81780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAL’GARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 12975. Opió til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 11—17. BLSTAÐASAFN — Bústaóa- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opiö mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 11—19. NATTtJRLGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaóastr. 74, er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 1.10—4 sfðd. Aógang- ur ókevpis. SÆDVRASAFNIÐ er opiö alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.10—4 sfód. TÆ:KNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 17, er opió mánudaga tii föstudags frá kl. 11—19. Sími 81513. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þý/ka hókasafnió. Mávahliö 23. er opió þriójudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokaó vfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfód. BlÓIN. Gamal bíó og Nýja bíó sýndu samtímis sömu mvndina, „Klovnen" I augl. Gamla bíós segir: „Mvnd þess* er flestum kunnug löngu áóur en hún kom liingaö. Aösóknin aó þessari mvnd t.d. í Kaupmannahöfn var svo gffurleg aó þess eru engin dæmi. I Kino-Palæet var hún sýnd 288 sinnum í röó alltaf fyrir fullu húsi. Söngurinn um „Klovnen" veróur sunginn af hr. Kristjáni Kristjánssvni. Sökum þess hve myndin er löng verður hún aóeins sýnd tvisvar, kl. 5.30 og kl. 9.“ Auglýsing Nýja bfós er svona: „Klovn- en“. Svo mikiö liefur verió rætt og ritaó um þessa mynd, aó ónauósvnlegt er að gera meira hér. Allir kvikmvnda- vinir hafa beóió meó óþreyju eftir aó hún kæmi liingaó. Veróur sérstaklega vandaó til hljómleikanna. meó því aó hr. Óskar Norómann syngur einsöng, „Sangen om Klovnen." Aóalhlutverkin f myndinni léku Ciösta Eck- mann, Karina Bell og franskur lelkari, Maurice de Féraudy. Ljómandi fallegur sjónleikur frá Nordisk film undirstjórn A.W. Sandber." BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27111. Tekió er vió tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öörum sem borg- arbúar telja sig þurfa aó fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 211 — 4. nðvember 1977. Einins Kl. ia.0» Kau|) Sala I Bandarfkjadnliar 210.50 211,10 I Sterlingspund 180,60 181.70 1 Kandadadollar 189.90 100.50 100 Danskarkrónur 1442.20 3452.00 100 Norskar krónitr .ms.io .3846.00 100 Sænskar krónur 438.2.40 4195.90 100 Flnnsk mörk 5076.00 5090.40 100 Kranskli frankar 4383.00 4300.10 100 11 dj!. frankar 596.10 308.00 100 Svissn frankar 9480.80 9507.90 100 Ciyllini 8667.00 8691.70 100 V.-Þý/k mörk 9121,00 9147.50 100 Lírur 23.00 2 4,02 100 Auslurr. Srli. 1300,10 1312.80 10« Eseudos 518.10 519.60 100 Pesetar 251.10 254.00 100 Yen 84.59 84.81 Breyting frá sfðnstu skráníugu. V ... ».

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.