Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1977, Blaðsíða 20
AKUREYRARBLAÐ, SUNNUDAGUR 6. NÖVEMBER 1977 19 hún gat skildi..." ég sem aldrei haföi séð snjó fyrr á ævinni. Ég gat varla staó- ið í hálkunni, rann fram og aftur, og ég neita því ekki að mér flaug í hug rétt sem snöggvast, að hér hefði ég ekk- ert að gera og eins gott væri að koma sér til baka með næstu vél. — Sem betur fer gerði ég það þó ekki og hef ekki í huga að yfirgefa ísland á næstunni. Um tíma ætlaði ég mér að flytjast til Reykjavíkur og starfa þar, en hef nú hætt við það og ætla aö vera áfram á Akureyri. Hversu lengi veit ég ekki, ég er ekki maður, sem geri áætlanir nema 2—3 mánuði fram í tim- ann. Mig langar að skreppa i heimsókn til fjölskyldu minnar á Indlandi, en veit ekki hvort ég læt verða af því. Afi minn og amma komu reyndar í heim- sókn til mín siðastliðinn vetur og frændi minn, ræðismaður- inn, hefur komið tvisvar sinn- um. Aðra landa mina hefi ég ekki hitt síðan ég kom hingar. að loknu skyldunáminu og menntun fer mjög vaxandi í Indlandi. Enn sé þó mikill mun- ur á pikum og fátækum, bilið sé mikið, fátæklingarnir mjög fá- tækir og hinir ríku mjög ríkir. Sjálfur segist Giris vera kom- inn af miðstéttarfólki. Ef ekki á vakt — þá á bakvakt Sjúklingar og starfsfólk hér á sjúkrahúsinu á Akureyri hafa tekið mér mjög vel, segir Giris þegar við biðjum hann að segja okkur frá starfi sinu á spitalan- um. — Fólk er farið að venjast mér og ég vona að því líki eins vel við mig og mér við það. Með mér fyrstu mánuðina voru tvær svæfingahjúkrunarkonur, en nú eru þær báðar hættar, þann- ig að ég er sá eini hér, sem er sérmenntaður í svæfingum við spítalann. Það hefur því verið mikið aó gera hjá mér undan- farið og það má segja að sé ég ekki á vakt sjálfur, þá sé ég að minnsta kosti á bakvakt. Full búð af nýjum vörum frá Akureyringar athugið! Vöruverð í verzlun okkar er hið sama sem í Reykjavík Uu Tryggvabraut 24, Akureyri, sími 21575 Skyldunám tii 11 ára aldurs í Indlandi Giris segir okkur lítillega frá lifinu í heimalandi sínu og við byrjum að minnast á skólagöng- — Sjúklingarnr hafa tekið mér vel eins og ég sagói áðan, en oft Jiefur þó verið erfitt að ná sambandi vegna skorts á tungumálakunnáttu. Ég gleymi þvi ábyggilega aldrei að eitt sinn er sjúklingur vaknaói eftir „í Indlandi er mikill munur á ríkum og fátækum" una. Segir hann að almenn skólaskylda sé til 11 ára aldurs, en eftir það hætti margir námi, einkum börn af bændafólki og hinum fátækustu í stórborgun- um. Vilji bændurnir fá börnin til starfa á bæjunum og hjálpa til við framleiðsluna, en Giris segir að fátækt sé mikil meðal bænda á Indlandi. Styrkir og ýmiss konar hjálp frá rikinu kemur til sögunnar svæfingu aó lokinni aðgerð fyr- ir nokkru vildi hann greinilega segja eitthvað við mig. Senni- lega hefur konan ekki vitað hvað hún ætti að segja til að gera sig skiljanlega svo hún sagði aðeins „Indira Gandhi“ um leið og hún brosti sínu blíð- asta. Það hefur trúlega verið það eina sem hún gat sagt og verið viss um að ég skildi. —áij. Bjóðum upp á glæsilegt vöruúrval í stærstu sérverzlun utan Reykjavíkur 7 söludeildir á 2 hæðum Góðar vorur Herra deild leikfanga k deild vefnaðar- vörudeild skódeild jarn og glervöru deild Póstsendum 1 HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.