Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 4

Morgunblaðið - 18.12.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 m blMAK - jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR __Z______ C 2 1190 2 11 38 Galitch látinn París 17. des AP ALEXANDER Galitch, sovézki söngvarinn og ljóöskáldið sem hefur búið í útlegð í París, fannst látinn á heimili sínu þar í borg aðfararnótt föstudags. Hann virðist hafa látizt af raflosti er hann var að gera við útvarpstæki. Galitch var einn dáðastur sovézkra trúbadúra um langt skeið. Hann féll síðan í ónáð og var rekinn úr sovézku rithöfunda- samtökunum árið 1971 fyrir ljóð og söngva sem þóttu andsúin stjórnkerfinu. Hann fór frá Sovét- ríkjunum fyrir þremur árum og bjó fyrst í Noregi og Þýzkalandi en settist að í París fyrir rösku ári. Han fékkst einnig við að skrifa leikrit og kvikmyndahandrit. Hann sá um sérstakar útvarps- sendingar til Moskvu sl. ár, þar sem sent var út menningarefni og fl. Galiteh var 58 ára að aldri. Mammútsbeina- grind fundin Hong Kong 17. des. Reuter BEINAGRIND af mammúti, sem hefur verið þrír metrar á hæð og fimm metra langur, héfur fundist í Heilungkiang héraði i Norðaust- ur-Kina að þvi er fréttastofa landsins sagði í dag. Ekki var nánar tiltekið um fundinn nema að mammútsbeinagrindin hefði fundizt í lok október. Forsætisráð- herra Djibouti segir af sér Djibouti, 17. des. Reuter. FORSÆTISRAÐHERRA Ahmed Dini, sagði af sér í morgun og ásakaði hann yfirvöld í hinu nýja sjálfstæða smáríki sínu um að framfylgja „ættbálkakúgunar- stefnu" og þar á meðal væri kúg- aður hans eigin ættbálkur, Afarar. Afsögn ráðherrans kom í kjöl- far handtöku 600 Afara eftir sprengjuárás á fimmtudag, þar sem tveir menn létu lífið og 31 slasaðist. Flestir hinna látnu voru Frakkar. Forseti lýðveldisins Djibouti, Hassan Goulde, er, af Issas- ættflokki en þessir tveir flokkar eru fjölmennastir í landinu. Issas- ættflokkurinn hallast að Sómalíu en Afarar hneigjast til stuðnings við Eþíópíu. AUGLYStNGASIMÍNN ER: 22480 JHorgunbUibtti Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 18. desember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Trompet konsert í Es-dúr eftir Haydn. Maurice André leikur ' með Bach- hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stjórnar. b. Sónata f G-dúr fyrir þver- flautu, tvær blokkflautur og fylgirödd eftir Fasch. Frans Vester, Frans Briiggen, Jean- ette van Wingerden og Ann- er Bylsma leika. c. Blásarakvintett nr. 3 í F- dúr eftir Cambini. Blásara- kvintettinn ( Fíladelffu leik- ur. d. Adagio og Allegro í F-dúr fyrir horn og píanó eftir Schumann. Barry Tuckwell og Valdimfr Ashkenazý leika. e. Saknaðarljöð op. 12 eftir Ysaye. Davik Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimír Jam- polski á píanó. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti. Dómari: Ólafur Hans- son. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Ungverskir dansar eftir Johannes Brahms. Walter og Beatriz Klien leika fjórhent á píanó. 11.00 Messa í Strandakirkju. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Tómas Guð- mundsson. Organleikari: Ingimundur Guðjónsson. Kór Þorlákshafnar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Nútímaguðfræði. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. Theol. flytur þriðja og síð- asta hádegiserindi sitt: Að túlka sérstöðu. 14.00 Miðdegistónleikar: Messa í c-moll (K427) eftir Mozart. Editha Gruberova, Regina Winkelmayer, Anton Dermota og Robert Holl syngja með kór og Sinfóníu- hljómsveit austurríska út- varpsins. Alfred Mitterhofer léikur á orgel; Anton Heiller stjórnar. (Hljóðritun frá út- varpinu í V>narborg). 15.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. (16.15 Veðurfregnir. Frétt- ir.) 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lag- ín. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna. (7). Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um kvikmyndir; annar þáttur. Umsjónarmenn: Frið- rik Þór Friðriksson og Þor- steinn Jónsson. 20.00 ttalskir hljóðfæraleik- KJANUM SUNNUDAGUR 18. desember 16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Hetjan kvödd Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið Bandarískur fræðslumynda- flokkur um sex trúarheim- spekinga. Lokaþáttur. Dietrich Bonhoeffer. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Meðal efnis: Krakkar úr Tónmenntaskólanum leikaá hljóðfæri, Bakkabræður heimsækja vinkonur sínar á Spóamelnum öðru sinni, við lærum að búa til jólabjöllur, litið er inn í Fossvogsskóia og fylgst með börnum i kennslustund í heimilis- fræðum. Teiknistelpan Doppulína fer á stjá. flutt er m.vndasaga um Jesúbarnið eftir Jóhönnu Brynjólfsdótt- ur, og börnin í Lækjarborg teikna jólasveininn. 19.00 Skákfræðsla (L) Lciðbeinandi Friðrik Ólafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Hátfðadagskrá sjón- varpsins (L). K.vnnir Elínborg Stefáns- dóttir. Umsjónarmaður Björn Baldursson. Stjórn upptöku Eiður Guðnason. 21.20 Gæfa eða gjörvileiki. Bandarfskur framhalds- m. vndaflokkur. Ellefti og sídasti þáttur. Efni tíunda þáttar: Rudy vinnur frækilegan kosningasigur og verður þingmaður. Tom er ríkari en hann hygg- ur. Hann getur því keypt snekkjuna og gerir hana út í leiguferðir. Eftir langa leit finnur hann son sinn, sem er í herskóla, og tekur hann með sér heim. Sonur Julie frá fyrra hjóna- bandi er erfiður í skóla, og þau hjónin heimsækja hann. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Dick Cavett ræðir við Jan Morris (L). James Morris var kunnur hlaðamaður. Meðal annars fylgdi hann Sir Edmund Hillary langleiðina upp á tind Everest-fjalls, hann skrifaði um réttarhöldin f máli Eichmanns í ísrael og n. jósnaflugmannsins Franc- is Gary Powers í Sovétríkj- unum. Morris var kvæntur og fjög- urra barna faðir. Fyrir nokkrum árum lét hann gera á sér la'knisaðgerð, breytti um k.vn og tók sér nafnið Jan. í viðtalinu við Dick Cavett skýrir Jan frá þessari breyt- ingu, aðdraganda hennar og afleiðingum. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdótt- ir. 23.25 Að kvöidi dags (L). Séra Gísli Kolbeins, sóknar- prcstur i Stykkishólmi, fiyt- ur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok. arar leika tónverk eftir Luigi Boecherini. a. Kvintett í C-dúr op. 25 nr. 3. b. Largo cantabiie í D-dúr. c. Andante con moto í C-dúr. 20.30 Utvarpssagan:s „Silas Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les. (12). 21.00 Mandólíntónlist. Mandó- línhljómsveitin í Israel leik- ur Konsert í G-dúr fyrir tvö mandólín og hljómsveit eftir Vivaldi og Dansa frá Israel eftir Haim Alexander. Moshe Jacobson stjórnar. Einleikar- ar Ofra Albocher og Aviva Kimron. 21.20 Svipmýndir frá Norður- botni. Karl Jeppesen tekur saman þáttinn. Flytjendur með honum: Guðmundur B. Kristmundsson og Ólafur H. Johannsson. 21.40 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í sumar: Elisabeth Söderström kynnir og syngur lög eftir Yrjö Kilpinen og Carl Nielsen; Thomas Schu- back leikur á pfanó. 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 23.45 Kvöldtónleikar. a. Forleikur að óperunni „Meistarasöngvurunum í Nurnberg" eftir Richard Wagner. Alþjóðleg unglinga- hljómsveit leikur; Herbert von Karajan st jórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í e-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff; Alicia de Larrocha leikur með Suisse Romande hljóm- sveitinni; Michel Tabaehnik stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlotom SKJÁNUM MANUDAGUR 19. desember 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Jólakvikmyndirnar 1977. Umsjónarmaður Sig- urður Sverrir Pálssvn og Er- V lendur Sveinsson. 22.15 Mannréttindamál (L). Umræðuþáttur f beinni út- sendingu. Umsjónarmaður Margrét Bjarnason. Þátttak- endur Flinar Agústsson, Eið- ur Guðnason og Gaukur Jör- undsson. Dagskrárlok óákveðin. A1ÖNUD4GUR 19. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimiskennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdfn og töfralampann" í þýðingu Tómasar Guðmundssonar (7). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. A bókamarkaðinum kl. 10.45: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ______________________ 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (4). 15.00 Miðdegistónkeikar: Is- lensk tónlist a. Lög eftir Markús Krist jánsson. Ölafur Þorsteinn Jónsson syngur! Arni Kristjánsson leikur á píanó. b. Tónverk eftir Arna Björnsson: 1. Fjögur íslenzk þjóðlög fyrir flautu og píanó; Averill Williams og Gísli Magnússon leika. — 2. „Frelsisljóð", lýðveldis- hátíðarkantata; Karlakór Keflavíkur syngur. Söng- stjóri: Herbert H. Agústsson. Einsöngvari: Haukur Þórðar- son. Píanól.: Asgeir Beinteinsson. c. „Sogið“, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.40 „Heims um ból“ Séra Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.35 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephenson les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.45 Um dagjnn og veginn. Kristfn Guðmundsdóttir hús- móðir talar. 20.05 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. 21.55 Léttir tónar. Hljómsveit Herbs Alperts syngur og leikur nokkur lög. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les (4). Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútfmatónlist. Þor- kell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.