Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 18.12.1977, Síða 32
<@till Sc ^tlfur Laugavegi 35 ÚTVEGSSPIUÐ sölusími 53737 SUNNUDAGUR 18. DESEMBER 1977 Kaupmenn í Reykjavik: Mjög góð jóla- sala — peninga- ráð aldrei meiri Vöruskortur hjá sumum fyrir jól Rætt við Geir Hallgrímsson um fund for- sætisráðherra Norðurlanda í Stokkhólmi GEIR Hallgrfmsson, forsætis- rádherra, sat fyrir viku fund forsætisráöherra Noröurland- anna, sem haldinn var f Stokk- hólmi. Fyrirhugaó hafði verið, að forsætisráðherra færi einnig til Heisinki til þess að taka þátt f hátfðahöldum í tilefni af 60 ára afmæli sjálfstæðis Finna, en af því gat ekki orðið sökum anna ráðherrans heima fyrir. Morgunblaðið hefur átt stutt viðtal við Geir Hallgrfmsson um fund forsætisráðherranna og beindi þeirri spurningu fyrst til ráðherrans, hvað fram hefði komið á fundi hans og starfsbræðra hans um viðræður þeirra við Kosygin í Helsinki, sem vöktu mikla athygli og frá hefur verið sagt í Morgunblað- inu. — Ég varð því miður að hætta við að fara til Finnlands og taka þátt í hátiðahöldim í tilefni af 60 ára sjálfstæði Finna en fyrir þvi var vel séð, þar sem Einar Ágústsson utan- ríkisráðherra var fulltrúi okk- ar. Öllum þeim, sem tóku þátt í þeim hátíðahöldum, ber saman um, að þau hafi verið mjög veg- leg og eftirminnileg. A blaða- mannafundi, sem haldinn var eftir forsætisráðherrafundinn í Stokkhólmi komst reyndar fátt að annað en viðræður Kosygins og forsætis- og utanríkisráð- herra Norðurlanda í veizlu, sem Kekkonen efndi til og þótti starfsbræðrum mínum blaða- mennirnir sýna norrænu sam- starfi minni áhuga en skyldi og gera meira úr viðræðunum við Kosygin en efni stæðu til. Nordli, forsætisráðherra Noregs, svaraði blaðamönnun- um, að það hefði verið meiri Framhald á bls. 31 „ÉG er hærddur um að þeir sem ætla sér að gera sín jólainnkaup á Forláksmessu fái lítið,“ ef salan ge.ngur eins og hún hefur gert að undanförnu og í raun má segja að r ísbjöminn viÚ taka Norglobal á leigu ISBJÖRNINN hf. hef- ur sent ríkisstjórninni umsókn um leyfi til að taka norska bræðslu- skipið Norglobal á leigu. Jón Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri hjá ís- birninum, staðfesti um- sóknina við Mbl. í gær, en kvaðst ekki vilja ræða málið frekar að svo stöddu. ísbjörninn hf. leigði Norglobal a árunum 1974 og 1975 í röska tvo mánuðu hvort ár og var skipið þá hér við land frá miðjum janúar og fram um mánaðamót marz—apríl. Þorláksmessuösin hafi byrjað strax f byrjun mánaðarins og ver- ið alveg stöðug, sagði Gretar Eiríksson verzlunarstjóri Leik- fangabúðarinnar Laugavegi 72, í samtali við Mbl. í gær. I sama streng tóku flestir aðrir verzlunarmenn sem samband var haft við í gær. Hjá Vörumarkaðn- um sagði Andrés Sigurðsson, að greinilegt væri að mjög mikið peningamagn væri í umferð, miklu meira heldur en áður. Hjá þeim hefði jólasalan gengið mjög vel í ölium deildum, nema Framhald á bls. 30. Þeir nota tækifærið til fullnustu þessir knáu peyjar, enda skín prakkaraskapurinn úr fasi þeirra og fjöri. AUKAFUNDUR SH: Heildartap upp á 4,5-5 milljarða á ári Hvert 1% í fiskverðshækkun þýddi 200 milljón kr. aukin útgjöld fyrir frystihúsin „ÞETTA voru ákaflega vinsam- legar umræður. Við kynntum ráð- herrunum samþykkt aukafundar okkar. Það eru allir sammála um hver vandinn er. Spurningin er bara, hvernig á að Ieysa hann en engar hugmyndir þar um voru reifaðar á þessum fundi. Það á að verður borin út til áskrifenda Morgunblaðsins á morgun. 19. desember. koma nýtt fiskverð 1. janúar og auðvitað vilja menn hækkun, en getan er ekki fyrir hendi, heldur stöndum við frammi fyrir heildartapi, sem nemur á bilinu 4500 til 5000 milljónum á ári, en hvert 1%, sem fiskverð hækkaði um, þýddi 200 milljón króna auk- in útgjöld fyrir frystihúsin", sagði Hjalti Einarsson, forstjóri Sölumiðstöðvar harðfrystihús- anna, er Mbi. ræddi við hann í gær eftir að nefnd sú, sem auka- fundur SH kaus, hafði átt fund með Geir Hallgrímssyni, forsætis- ráðherra, og Matthfasi Bjarna- syni, sjávarútvegsráðherra. Á aukafundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, sem haldinn var í Reykjavik á föstudag, var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Nú er komið í ljós að afkoma frystingar á árinu 1976 hefur orð- ið mun lakari en áætlað var. Geta frystihúsanna til að standa undir þeim miklu kostnaðar- hækkunum sem orðið hafa á þessu ári byggist því eingöngu á hækkun markaðsverða á erlend- um mörkuðum og gengissigi. Sem dæmi um kostnaðarhækk- anir á þessu ári má nefna að hrá- efni til vinnslunnar hefur hækk- að um 32%. Vinnulaun við fisk- vinnsluná hafa hækkað á bilinu 60% til 65% frá 1. janúar til þessa dags. Samtals nema þessir tveir kostnaðarliðir nú um 83% af heildartekjum. Vextir af rekstrar- lánum frystihúsanna hafa hækk- Framhald á bls. 30. Atvinnuleysi veldur áhyggjum á Norðurlöndum: Finnsk verkalýðssamtök falla frá 10% samningsbund- inni kauphækkun næsta ár Enginn af 200 nemend- um reykir Paf reksfirði 13. des. 1 GRUNNSKÖLA Patreks- fjarðar eru rösklega 200 nemendur í vetur. Nú er hægt að skýra frá þeim ánægjulegu tfðindum að enginn einasti nemandi skólans reykir. Undanfarna vetur hefur nokk- uð borið á þvf að nemendur elztu bekkjanna reyktu og.olli það nokkrum áhyggjum ráða- mönnum skólans eins og ann- ars staðar. I dag skreyta nem- endur skóla sinn, hver bekkur sína stofu og er þar margt frumlegt að sjá. Félagslff í skólanum er nokkuð og t.d. æfa um 100 nemendur reglu- lega körfubolta. Framhald á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.