Morgunblaðið - 24.12.1977, Side 3

Morgunblaðið - 24.12.1977, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 35 Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar: Menningarmiðstöð rís við Gerðuberg Á NÆSTU árum mun rísa við Gerðuberg 3—5 í Breið- holti menningarmiðstöð. Magnús L. Sveinsson (S) kvaddi sér hljóðs á síðasta fundi borgarstjórnar og vakti athygli á málinu. Kvað hann mjög sérstætt mál vera á ferðinni. Svo sem öllum væri kunnugt hefði Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar staðið fyrir miklum íbúðabygg- ingum i Breiðholtshverf- um. Þegar framkvæmdum lyki yrði eftir nokkurt fé og hefði verið ákveðið að veita því til byggingar fyrr- greindrar menningarmið- stöðvar Hús þetta verður 9200 rúmm. Fb. mun fjár- magna þetta 70—80% og borgin afganginn. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist í marz 1978. Borgin mun í framtíðinni reka miðstöðina. í menningar- miðstöðinni verður 1240 ferm. bókasafn með plássi fyrir 60.000 bindi. í húsinu verður 550 ferm. svæði fyr- ir fullorðna og m.a. sérstök endurhæfingaraðstaða fyr- ir aldraða. Ennfremur verður þarna félagsheimili með sætum fyrir 100 manns. Magnús sagði þetta athyglisvert og sérstakt mál. Framtakið væri þakk- arvert og lýsti borgarfull- trúinn ánægju sinni með Hefurðu séð Malibu? Malibu er nýjasti Chevrolet á markaðinum í minni stærðarflokkunum. Hann er búinn öllum eftirsóttustu þægindum og aukabúnaði Chevrolets - á einu verði. Enginn sjálfsagður aukahlutur og lúxusbúnaður undanskilinn í „standard“ bílnum svo sem: sjálfskipting, aflhemlar, vökvastýri, veltistýri, litaðar rúður, 8 strokka vél, mælar í stað ljósa, heil grind, styrkt fjöðrun. í fyrra keyptu fleiri Chevrolet en allar aðrar gerðir amerískra bíla samanlagt; -og enn kaupa flestir Chevrolet, sem fá sér amerískan þessa dagana. ^ Véladeild Armúla 3 Reykjavik Simi 38900 isisiœiSíOiisi I p i £í I 1 I 1 ALLT MEÐ EIMSKIP næstunni I ferma Islands hér segir: fg|ANTWERPEN: Lagarfoss 27. des. Stuðlafoss 3. jan. Lagarfoss 9. jan. Goðafoss 16.jan. ROTTERDAM: Tungufoss 23. des. Stuðlafoss 4. jan. Lagarfoss 10. jan. Goðafoss 17.jan. FELIXTOWE: Dettifoss 29. des. Mánafoss 3. jan. Dettifoss 10. jan. Mánafoss 17.jan. HAMBORG Dettifoss 27. des. Mánafoss 5. jan. Dettifoss 12.jan. Mánafoss 19. ján. PORTSMOUTH: Bakkafoss 28. des. Brúarfoss 10. jan. Hofsjökull 1 8. jan. Bakkafoss 18. jan. Selfoss jan. KAUPMANNAHÖFN: (ni h Háifoss Laxfoss Háifoss GAUTABORG: Háifoss Laxfoss Háifoss 27. des. 3. jan. 10. jan. 28. des. 4. jan. 1 1. jan. ELSINGBORG: ^ Urriðafoss [sj,1 Tungufoss m MOSS: r=jj Skeiðsfoss Lflj Urriðafoss |jT) Tungufoss 9. jan. 1 9. jan. 27. des. 10. jan. 20. jan. KRISTJÁNSAND: Skeiðsfoss 28. des. Urriðafoss 1 1. jan. Tungufoss 21.jan. STAVANGER: Skeiðsfoss 2 7. des. Urriðafoss 12.jan. Tungufoss 23. jan. GDYNIA/GDANSK: Úðafoss Stuðlafoss Skógafoss VALKOM: Múlafoss írafoss VENTSPILS Skógafoss 23. des. 30. des. 1 6. jan. 28. des. 1 3. jan. 26. des. VESTON POINT: 6. jan. 20. jan. 1' p m I Í p I ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.