Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 6
í DAG er föstudagur 20 |anú- ar, BÓNDADAGUR, 20 dagur ársins 1978, BRÆÐRA- MESSA, miður vetur, ÞORRI byrjar Árdegisflóð i Reykjavik kl 04 02 og síðdegisflóð kl 16 27 Sólarupprás i Reykja- vik kl 1121 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 1 1 37 og sólarlag kl 14 43 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 39 og tunglið i suðri kl 23 01 (íslandsalm- anakið) Enginn hefir nokkurn tima séð Guð, sonurinn ein- getni, sem hallast að brjósti föðurins, hann hef- ir veitt oss þekking á hon- um. (Jóh. 1,18.). ORÐ DAGSINS á Akureyri. simi 96 21840 LÁRÉTT: 1. fugl 5. verkur 6. korn 9. sönglar 11. samhlj. 12. fæða 13. kindur 14. pinni 16. mynni 17. fuglinn. LÖÐRÉTT: 1. fuglana 2. saur 3. svallar 4. samhlj. 7. sendi burt 8. kögurs 10. sting 13. selja upp 16. snemma 16. ofn. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. snót 5. al 7. fas 9. ÖT 10. skarpa 12. AA 13. ask 14. án 15. urtan 17. trúr. LÖÐRÉTT: 2. nasa 3. ól 4. ufsanum 6. staka 8. aka 9. óps 11. ranar 14. átt 16. nú. Veðrið FROST var hvergi á lág lendi i gærmorgun, Veður stofan gerði ekki ráð fyrir öðru en að hiti yrði kring- um og rétt ofanvið frost- mark. Hér i Reykjavík var vindur hægur, litilsháttar úrkoma og hitinn 1 stig. Tvær veðurathugunar stöðvar gáfu hitastigið 0. Það voru Vestmannaeyj- ar, en þar var snjókoma með 200 m skyggni og hægviðri — og Eyrar- bakki. Vestur i Æðey var 3ja stiga hiti. einnig á Sauðárkróki. Á Akureyri var vindur hægur og hit- inn 2 stig. Norður í Grims- ey var ANA-7 og hiti 2 stig. Á Vopnafirði og Eyvindará var 3ja stiga hiti, svo og á Höfn. Á Fagurhólsmýri var hvass- ast í gærmorgun, ar voru 8 vindstig. hiti 2 stig. í fyrrinótt mældist mest úr- koma á Stórhöfða yfir 20 mm. [Ameit OG GJAFIR l Aheit og gjafir á Strand- arkirkju, afhent Morgun- blaðinu: G.Ó.S. 3.000.-, x/2 3.000.-, S.E.O. 300.-, S.T.H. 2.000.-, S.S. 50.-, N.N. 3.500.-, I. Einarsdótt- ir 500.-, 9W 2.000.-, Guð- laug Asta 212.—, K.Ó. 1.000.-, Ebba 500.-, H.Ó. 1.000.-, N.N. 2.500.-, G.O.S. 500.-, Ásgeir 500.-, G.I. 2.000.-, Anitra 1.000.-, H.Þ. 1.000.-, N.N. 3.000.-, A.S. 200.-, G.K. 1.500.-, G.G. 1.500.-, R.J. 500.-, S.B. 1.000.-, N.N. 2.000.-, N.N. 2.500.-, E.G. 2.000.-. FRA HOFNINNI 1 FYRRADAG kom Langá til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og Háifoss. Þá fór hafrannsóknaskipið Haf- þór í leiðangur. Múlafoss fór áleiðis til útlanda í fyrradag og Bæjarfoss fór á ströndina. Skógafoss fór á ströndina í gærmorgun. Þá kom Alafoss að utan í gær og tók land í Gufunesi. | iviessur | DÖMKIRKJAN Barnasam- koma í Vesturbæjarskólan- um vio Öldugötu kl. 10.30 árd. á laugardagsmorgun. Séra Þórir Stephensen. BREIÐHOLTSPRESTA- KAI.L. Barnasamkoma í Ölduselsskóla kl. 10.30 árd. á laugardag. Séra Lárus Halldórsson. AÐVENTKIKKJAN Reykjavík. A morgun, laugardag: Bibliurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorra- son prédikar. SAFNARÐARHEIMILI Aðventista Keflavík. A morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. NESKIRKJA. Samræður um prédikunartexta s.d. í föstuinngangi Matt. 3. 13—17. „Skirn Jesú“ verða á morgun (laugardag) í félagsheimili kirkjunnar kl. 4 siðd. Sr. Frank M. Halldórsson. KVENNADEILD S.F.l. Reykjavík heldur aðalfund n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 stundvislega í Slysa- varnahúsinu. Að loknum aðalfundarstörfum verður spiluð félagsvist og er þess vænst að félagsmenn fjöl- menni á aðalfundinn. ÁRIMAO HEILLA SEXTUGUR er í dag, 20. janúar, Magnús Kr. Jóns- son strætisvagnstjóri, As- garði 51, Rvík. PEIMIMAVIIVIIR í Finnlandi: Tom Memlander, Gömstállvagen 7 A 1, SF- 02780 ESBO 78, Finland. — Skrifar á sænsku. ^ 38 §8 & q? o ■£& -w>.-—------ l HALLGRÍMSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Edda Bene- diktsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Heimili þeirra er að Alftahólum 8, Rvík. (NYJA myndastof- an) I LAUGARNESKIRKJU voru gefin saman í hjóna- band Ardís Ivarsdóttir og Guðmundur Ingi Krist- jánsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Rvík. (NYJA myndastofan) A GAMLARSDAG voru gefin saman f hjónaband Bjarnlaug Helga Danfels- dóttir og Jóhann Páll Simonarson. Heimili þeirra er að Gyðufelli 16, DAGANA 20. til 26. janúar. að báðum medtöldum er kvöld- nælur- ok helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík sem hér segir: I RKYKJAVtKUR APÓTEKI. — En auk þess er BORCíAR APOTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi vid lækni á OÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. (íöngudeild er lokud á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FELAGS REYKJAVlKl R H510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og ia'knaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. ÓNÆMISAlMiERÐIR fyrir fullorðna gegn mamusótt fara fram f HEILSLVERNOARSTÖÐ REYKJAVÍKI'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðséróntem- isskfrteini. Q 11 | |/ P A U I I C HEIMSÓKNARTlMAR ÖJ U IV rlM mUO BorgarspUalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 1.8.30—19. (írensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspflali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. (íjörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og ki. 19.30 til 20. lUALPARSTÖÐ DYRA (í Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Vfðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað f þ<*ssa sfma: 76620 — 26221 (dýrahjúkrunarkon- an) og 16597. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. L<*strarsalir <*ru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka ilaga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR. AÐALSAFN — LTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptibórðs 12308. f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, Jaugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGLM. ADALSAFN — LESTRARSALLR. ÞlnghbUs- stræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—'22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Kókakassar lánaðir f skipum. heilsuha>lum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimiim 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÍ’STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTt RUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- urókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. T/EKNIBOKASAFNID, Skipholti 37, er opfð mámidaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstúdaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveirissonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT JZEEÍÍE ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarbringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. ÚR vfirlitsgrein um „Land- búnaðinn 1927“: „Vel miðar áfram ræktun f umhverfi ýmsra kaupstaða. Alkunnug er hin stórfelda ræktun hér f nágrenni Reykjavfkur, . er fyrst varð stórstfg eftir að þúfnabaninn kom til sögunnar, og á sinn þátt f lækkandi mjólkurverði. A stórbýli Thor Jensen Korpúlfsstöðum fengust f sumar um 4000 hestar af samfeldum töðuvellí nýræktar. Slógu tveir unglingspiltar völlinn með vélum og var slætti nokkuð hagað eftir veðurfari. 1 Vestmanna- eyjum voru gerðar stórfeldar búnaðarumbætur á árinu. Alt ræktanlegt land og beitiland Heimaeyjar var mælt og þvf skipt milli ábúenda.“ gengisskraning NR. 13 — 19. janúar 1978. EinitiK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 215,00 215,60* 1 Sterlingspund 414,05 415,15* 1 Kanadadollar 195,80 196,30* 100 Danskar krónur 3714,60 3725,00 * 100 Norskar krónur 4153.80 4165,40* 100 Sænskar krónur 4592,80 4605,60* 100 Finnsk mörk 5328.40 5343,20* 100 Franskir frankar 4529,70 4542,30* 100 Belg. frankar 652.60 654,401 100 Svissn. frankar 10745.40 10775,40* 100 Gyllini 9443,30 9469.60’ 100 V.-i»ýzk mörk 10097,20 10125,40* 100 Lfrur 24,59 24,66* 100 Austurr. sch. 1407,55 1411,45* 100 Escudos 532,20 533,70* 100 Pesetar 265,90 266,70* 100 Yen 88,94 89.19* * Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.