Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |1iB 21. marz—19. aprfl Dagurinn verður bæði skemmtilegur og viðburðarfkur, og ef ailt fer eins og til stendur verður kvöldið ekki síðra. Nautið 20. aprfl—20. maf Það sem þú tekur þér fyrir hendur f dag mun sennilega takast nokkuð vel. Vertu heima f kvöld og lestu góða bók. h Tvíburarnir 21. maí—20. júní Farðu út að skemmta þér f kvöld og taktu Iffinu létt, það er engin ástæða til að vera í fýlu þó viss aðili sé það. &Í Krabbinn 21. júnf—22. júlf Láttu ekki tækifæri til að koma þér áfram ganga þér úr greipum. Kvöldinu er best varið heima með fjölskvldunni. Ljónið é 23. júlf—22. ágúst Láttu ekki dagdrauma og glæst útlit villa um fvrir þér. Það borgar sig að taka daginn snemma og revna að Ijúka skyldustörfunum sem fyrst. Mærin 23. ágúst—22. sept. Dagurinn verður fremur viðburða- snauður en engu að sfður ánægjulegur. Þú verður sennilega nokkuð upptekinn f kvöld. |V(i| Vogin W/i$4 23. sept,—22. okt. Þú kynnist nýrri persónu, sem á eftir að hafa mikil áhrif á framtíð þfna. Reyndu að gleðja eldri persónu f kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú ættir að fara út á meðal fólks f kvöld og skemmta þér. En evddu ekki meiru en þú hefur efni á. tWI Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Eitthvað sem þig hefur dreymt um lengi virðist ætla að rætast í dag eða kvöld. Góða skemmtun. Flftl Steingeitin fjHkS 22. des.—19. jan. Vertu ekki of ákafur og frekur, það gæti verið að fleiri hefðu einhverja skoðun á málunum. Vertu heima í kvöld. I Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Það getur orðið nokkuð erfitt fyrir þig að gera upp við þig hvað sé það rétta eða besta. Kvöldið verður rólegt. t! Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú færd sennilef'a nokkra hressa gesli kvöld og allir munu skemmta sör ve Vertu ekki of evöslusamur. ...TveiR icarlmenn oa EIN KOMA f>AU 5ÁUS.T I' INNANHÚSt -S JÓNVARP ÞEGAR FyRSTA RÁAJIP VAR FRAVUD-- l' BANKA NÆST KOM STÓRetSNA- FÉLAG OG 'ð/^t VERÐ0REFA- eNPiNG r í í! !Í p LJÓSKA MIG DREVMPI AÐ EG LÉT \>ie FÁ MIKLA KAUP- HÆKKUN OQ GER£>I þlSAP MEE>- __________ EKSANPA^' /-'V — Átta, Mæjav og þau verða ávallt erfiðari og erfiðari. S0METíMES I THINK THE 0NLV THIN6 TWAT KEEPS ME G0IN6 15 THE ENC0UKA6IN6 W0PD5 0F MY COACH.. — Stundum finnst mér að það eina sem haldi mér við efnið séu hvatningarorð þjálfara míns... SMÁFÓLK 6R0WL, SNAKL, SNAP, GROíúF, 3Af?K, (jJOOFl — Baff, urf, grr, urr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.