Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978 .JVakin kona og önnur f pels“; Dóra Sigurðardóttir, Bjartmar Hannes- son og Sigrfður Þorvaldsdðttir f hlutverkum sfnum. U ngmennaf élag Stafholtstungna sýnir einþáttunga Eritreumenn að vinna á gegn stjóm Eþíópíu Massawa. Eritreu. 19. janúar. Reuter. LEIKDEILD Ungmennaféfags Stafholtstungna hefur hafið starf- semi sfna, en deildin var stofnuð á sfðastliðnu ári. Frumraun leik- deildarinnar er sýning á tveimur einþáttungum og far« sýningar fram f húsakynnum B.S.R.B. í Munaðarnesi. Leikstjóri er Guð- mundur Magnússon. Einþáttungarnir sem nú eru teknir til sýningar eru „Nakinn maður og annar f kjólfötum" eftir Dario Fo og „Ruddinn“ eftir Anton Tjekov. Uppfærsðan á „Nakinn maður og annar í kjólföt- um“ er mjög sérstæð. Kári Hall- dór Þórsson umskrifaði þáttinn á þann hátt að öllum kvenhlutverk- SÁA BARST á dögunum höfðing- leg gjöf frá Landssambandi sjáff- stæðiskvenna. Voru þetta 100.000 krónur og f bréfi er fylgdi gjöf- inni segir m.a.: „Landssambandið hefir haft þessi mál til umræðu á fundum og ráðstefnum á s.l. ári f þeirri trú, að almenn stjórnmála- samtök f landinu eigi ekki — og megi ekki leiða hjá sér svo stór- Akraborg- in aftur í áætlun Akranesi, 19. janúar. TOGARINN Krossavík fór á veið- ar aftur í morgun eftir að landað hafði verið 80 lestum af blönduð- um fiski, mestmegnis þorski, sem er nú heldur vænni en áður. Víkingur AK 100 kom í höfn á hádegi í dag með 1200 lestir af loðnu til síldar- og fiskmjölsverk- smiðjunnar. Víkingur fer aftur á veiðar 1 nótt. Aætlunarferðir Akraborgar hefjast aftur á hádegi á morgun, föstudag, eftir að skipið hefur verið frá vegna viðgerðar og hreinsunar, sem framkvæmd var á Akureyri. Rafgeymaverksmiðjan Pólar h.f. hefur gefið Sjáffsbjörgu, fé- lagi lamaðra og fatlaðra, rafknú- inn þrepgangara fyrir hjólastóla. Þrepgangarinn er framleiddur í Bandaríkjunum fyrir vöruflutn- inga og fer léttilega með þunga hluti s.s. píanó og þvottavélar, allt að 350 kíló, upp og niður stiga. Þrepgangarinn er handvagn knú- um var breytt í karlhlutverk og karlhlutverkum í kvenhlutverk. Væri því réttara að nefna þáttinn „Nakin kona og önnur í pels“. Aðalleikendur eru Sigriður Þor- valdsdóttir og Erla Kristjánsdótt- ir en auk þeirra koma fimm leik- arar fram i sýningunni. Einn nýr söngtexti er í leikritinu og er hann eftir Bjartmar H. Hannes- son. „Ruddinn" er 1 nýrri þýðingu Kára Halldórs Þórssonar. Þáttur- inn hefur verið fluttur í útvarp undir nafninu „Dóninn". Leik- endur eru Auður Eiríksdóttir, Sigurjón Valdemarsson og Þórir Finnsson. fellt þjóðfélagsvandamál, sem áfengisvandamálið er f dag á Is- landi. Við höfum fylgst af áhuga með stofnun og starfi samtaka ykkar og teljum, að mikils megi vænta um árangur af þvf f fram- tfðinni. Þá fyrst er von um raun- hæfar úrbætur á þeim vanda, sem hér er annars vegar, að almenn vakning fólksins f landinu komi til. Við gerum okkur grpin fyrir, að þörf er mikilla fjármuna til starf- semi ykkar, eigi hún að ná til- ætluðum árangri og, að þessi fjár- hæð, sem við leggjum af mörkum nú hrekkur skammt í því efni. Miklu frekar má skoða hana sem viðurkenningu og hvatningu til dáða“. SAA þakkar þennan mikla og góða stuðning af heilum hug, og í þakkarbréfi formanns SAA segir m.a.: „Sá mikli skilningur, sem þér sýnið á áfengisvandamálum þjóðarinnar með þessum stuðn- ingi við baráttumál SAA, er mér og samstarfsmönnum mfnum mik- ið gleðiefni og hann mun verða okkur hvatning til dáða í ókom- inni framtfð. Að lokum vil ég enn ítreka þakkir mínar og óska sam- bandi yðar alls velfarnaðar f framtfðinni“. inn litlum 12 volta rafgeymi og er áætlaður flutningstími 13 þrep á mínútu, að þvi er segir í frétt frá Pólar h.f. Þrepgangarinn, sem Pólar gef- ur Sjálfsbjörgu, er sérstaklega út- búinn til að flytja hjólastóla og sá vélsmiðjan Sindri um búnaðinn. Þá segir, að kaupverð þrepgang- arans hafi verið 250 þús. kr. HARÐIR bardagar hafa undan- farió staóið um hafnarborgina Massawa f Eritreu milli hers Eþfópfu og uppreisnarmanna f Eritreu sem hafa þrjá fjórðu hluta borgarinnar á valdi sfnu. Talið er að um 6000 hermenn Dæmd fyrir njósnir í Póllandi Varsjá. 19. október. Reuter. PÚLSKUR herdómstóll dæmdi miðaldra vestur-þýzk hjón til langrar fangelsisvistar fyrir njósnir, að þvf er opinbera frétta- stofan Pap skýrði frá f dag. Að sögn Pap voru hjónin Her- berg og Margaret Preiss sökuð um að viða að sér upplýsingum um varnarmátt Póllands, öryggis-, stjórnmála- og efnahagsástand landsins og koma þeim á fram- færi við vestur-þýzku leyniþjón- ustuna. Herberg og Margareta, sem eru um fimmtugt, voru dæmd til fangelsisvistar og sekt- ar, hann til 13 ára dvalar og hún til 10 ára dvalar. Dæmdir fyr- ir að smygla fólki frá A- Þýzkalandi Austur-Berlfn, 19. jan., Reuter. AUSTUR-Þýzkur dómstóll dæmdi f dag tvo Vestur-Þjóðverja til fangelsísvistar fyrir að reyna að smygla Autur-Þjóðverja f vöru- flutningabifreiðum til Vestur- landa. Vestur-þjóðverjunum, sem hlutu 7H árs og 6 ára fangelsis- dóm, var gefið að sök að smygla Austur-þjóðverjum f innsigluð- um flutningabifreiðum á leið til Vestur-Þýzkalands, bifreiðum sem ferðuðust f gegnum A- Þýzkalands á leið sinni frá öðrum löndum. Ökumönnunum var einn- ig gefið að sök að starfa f þágu vestur-þýzkrar feyniþjónustu. — Möguleiki á að kosningum verði flýtt Framhald af bls.2. kemur Lárus einnig inn á þennan möguleika og segir: „Ríkisstjórnin ræðir nú vanda atvinnuveganna. Eðlilegt er og sjálfsagt að hún geri tillögur um lausn hans. Sú lausn verður á hinn bóginn ekki fundin nema aðilar vinnumarkaðarins leggist ekki gegn henni. Slík eru áhrif og þá jafnframt ábyrgð þessara sam- taka. Rfkisvaldið hefur oft á tíð- um þurft að gera ráðstafanir sem fara i bág við stefnu þessara sam- taka. Reynslan sýnir að slík „bjargráð" duga þó lítt til fram- búðar. Þingkosningar eiga að fara fram á þessu ári og eigi síðar en í júnílok. Augljóst er að kosninga- barátta næstu mánaða auðveldar ekki stjórnvöldum að takast á við vanda atvinnuveganna af sinni hálfu. Það kemur þvf mjög til greina fyrir ríkisstjórnina að leggja fram fyrir aðila vinnu- markaðarins óg samtök atvinnu-- veganna og til þess að hemja verð- bólguna. Ef á þær tillögur eða aðrar, sem hafa hliðstæð áhrif, verði ekki fallizt, sýnist eðlilegt að þing yrði rofið og kosið um tillögur stjórnarflokkanna í al- mennum þingkosningum". Eþfópfu séu innilokaðir f borg- inni, en hinir 50 þúsund fbúar borgarinnar hafa löngu flúið heimkynni sfn vegna bardaganna. Erítreumenn saka stjórn Eþfóp- íu um að nota sovézkar MIG-þotur til að kasta yfir það napalm- sprengjum og jafnframt liggi sex herskip, sem sum eru talin vera sovézk, úti fyrir höfninni og skjóti f sffellu á bækistöðvar upp- reisnarmanna í borginni. Sovét- stjórnin hefur mótmælt þvi, að hún eigi beinán þátt f þessum átökum. Uppreisnarmenn f Eritreu hafa átt i átökum við Eþíópíumenn í 16 ár, en nú telja þeir að hilli undir sigur, þrátt fyrir yfirburða vopna- styrk stjórnarhermanna. Nái þeir borginni Massawa alveg á sitt vald missa Eþfópiu hafnarborg sfna við Rauða haf. — Viðræðurnar í sjálfheldu Framhald af bls. 1 borg. „Jerúsalem er höfuðborg ríkis Gyðinga og verður það um alla eilífð," sagði Begin á fundin- um. Hann lýsti því einnig yfir að hann hefði ákveðið að Weizman varnarmálaráðherra færi ekki að svo stöddu til Kafró til fundar í hermálanefnd Egypta og lsraels- manna, en Sadat hafði að beiðni Carters Bandarfkjaforseta fallizt á að aflýsa ekki fundi nefndarinn- ar í Kaíró. Sagði Begin að stjórn sín vildi heyra frá Vance að nýju og jafnframt ræðu Sadats í egypzka þinginu áður en Weiz- man héldi til fundar í hermála- nefndinni. Begin lýsti því einnig yfir f sömu ræðu að það væri mikil fjarstæða að Israelsmenn mundu verða fyrir þrýstingi Bandarikjamanna að gefa eftir í samningum við Egypta. Sadat Egyptalandsforseti hélt f dag til 1 bústað sínum 25 kfló- metra frá Kaíró og var sagður velta fyrir sér næsta skrefi sínu f málinu. Var getum að þvi leitt að hann kynni að óska eftir sam- eiginlegum fundi með Carter Bandaríkjaforseta og Begin. Stöðvun viðræðnanna milli Israels og Egyptalands hefur orð- ið til þess að menn víða í Araba- heiminum hafa vaxandi áhyggjur af því að nýtt strfð kunni að brjót- ast út og þá væntanlega með árás- um Israelsmanna inn 1 suðurhluta Líbanons eða yfirráðasvæði Sýr- lendinga f Golanhæðum. Harðlínu-Arabar lita hins vegar svo á að ákvörðun Sadats um að fresta viðræðum við Israelsmenn sé aðeins bragð til að undurbúa frekari eftirgjöf Egyptalands f samningum við Israel. — Portúgal Framhald af bls. 1 aðilar verða nú f stjórnarand- stöðu, sögðu báðir f dag að samvinna Soaresar og mið- demókrata mundi hafa alvar- legar afleiðingar f för með sér og verða til lftilla heilla fyrir Portúgal. Ekkert hefur enn verið látið uppi um skiptingu ráðuneyta en Soares hefur nú 10 daga til að ákveða hvernig ráðuneyti hans verður skipað. Ymsir telja lfklegt að miðdemókratar hreppi m.a. utanrfkis- og dóms- málaráðuneytið. — Carter Framhald af bls. 1 ið 1978 verði lækkaðir sem nemur 25 milljörðum Bandarfkjadala og jafnhliða verði gerðar miklar breytingar á skattakerfinu í land- inu, þær mestu um árabil, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Þá er gert ráð fyrir að forsetinn komi með tillögur um aðgerðir gegn verðbólgunni og að þær muni að mestu byggjast á sam- komulagi aðila f atvinnulffinu en ekki beinum lagaboðum. SÁÁ fær gjöf frá sjálfstæðiskonum Júlfus. Sjálfsbjörgu gef- inn þrepgangari Þetta verður í fyrsta sinn sem Carter fjallar um stöðu rfkisins í ræðu frammi fyrir sameinuðum þingheimi í Washington en það er hefð þar í borg að forsetinn komi jafnan í ársbyrjun í þinghúsið og flytji þar ræðu um stöðu rfkisins, ástand og horfur. Ræðu þessari er sjónvarpað um gervöll Bandarfk- in. Að því er talið var f kvöld, áður en forsetinn hóf ræðu sfna, mun hann einnig vfkja nokkuð að utanrfkismálum, m.a. hvernig miði f samningaviðræðum við Sovétmenn um takmörkun vopna- framleiðslu, friðarhorfur í Mið- austurlöndum og Panamasamn- inginn. Carter hefur undanfarnar vik- ur unnið að undirbúningi ræðu sinnar m.a. með því að boða á sinn fund fulltrúa helztu hagsmuna og minnihlutahópa. Einnig hefur hann hitt fjölmarga áhrifamikla þingmenn. — Svíþjóð Framhald af bls. 1 meðlimum sfnum að semja upp á engar kauphækkanir í heilt ár auk þess sem þau halda fast við þá kröfu að semja aðeins til eins árs í senn. Atvinnurekendur segja tilboð sitt grundað á þeirri staðreynd, að engir peningar séu til að semja um, en launþegasam- tökin segjast hafa bent á, að til sé fé fyrir kauphækkun sem nemi 2% auk verðbólgutryggingar upp á 1,7%. Slaki atvinnurekendur ekki á kröfum sfnum getur svo farið að frjáls markaðsöfl ráði rfkjum með tilliti til kaups og kjara. Laun- þegasamtökin vilja þó komast hjá slfku ástandi, þar eð afleiðingin yrði sú að launamismunur yrði enn meiri en nú er. Samkvæmt sænskri vinnulög- gjöf munu núgildandi samningar endurnýjast sjálfkrafa verði ekki samið að nýju, en ekkert getur komið f veg fyrir að launþegar segi þessum samningum upp og hafi verkföll sem gætu náð til 1,4 milljóna manna, þegar allir eru taldir. Hugsanlegt er þó, að rfki eða bæjarfélög hafi framkvæði að samningum, en um það hefur ekk- ert verið sagt af opinberri hálfu. Ljóst þykir því, að ófriðlega horf- ir á sænska vinnumarkaðnum og svartsýnustu spár segja, að svo geti farið að ekkert verði samið á öllu árinu. r — Italía Framhald á bls. 18 væri sannfærður um að sér tækfst að mynda nýja stjðrn, þrátt fyrir þá erfiðleika sem kröfur komm- únista skapa. Andreotti sagði fréttamönnum að hann myndi reyna að mynda stjðrn sem tekizt gæti á við pólitfska hryðjuverka- menn, ráðið við atvinnuleysið f landinu og haldið gengi lfrunnar stöðugu á gjaldeyrismörkuðum. Hann sagðist mundu eiga fundi á morgun með öðrum leíðtogum kristilegra demókrata og helgina mundi hann nota til að vega og meta þá möguleika sem fyrir hendi væru. — Salisbury Framhald af bls. 1 áhrif hvftir menn skuli hafa I þingi landsins eftir stjórnarskipti og þegar ný stjórnarskrá hefur tekið gildi, en heimildir herma að þennan ágreining eigi nú að vera auðvelt að jafna. Fundur Ian Smiths og fulltrúa blökkumanna var haldinn f dag og næsti fundur þessara aðila hefur verið ákveð- inn (næstu viku. Fulltrúar útlagahreyfinganna sem nú heyja skæruhernað við hersveitir Smiths hafa á hinn bóginn ákveðið að eiga fund með David Owen utanrfkisráðherra Bretlands á Möltu á næstunni. Leiðtogarnir, þeir Nkomo og Mugabe, hafa báðir hafnað þvf samkomulagi sem kann að nást f Salisbury og heitið þvf að halda áfram að verjast. A fundinum á Möltu er fyrirhugað að ræða um á hvern hátt unnt sé að binda enda á skæruhernaðinn og koma f framkvæmd áætlun Breta og Bandarfkjamanna um frið f land- inu og nýja stjórnarskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.