Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978
JMtognnlilfifrUkí
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Ritstjórnarfulltrúi
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
hf. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthías Johannessen,
Styrmir Gunnarsson
Þorbjörn Guðmundsson.
Bjöm Jóhannsson.
Árni GarSar Kristinsson.
ASalstræti 6, sími 10100.
ASalstræti 6, simi 22480.
Áskriftargjald 1 700.00 kr. á mánuSi innanlands.
í lausasölu 90.00 kr. eintakiS.
Sparifj ármyndun
og lánsfjárframboð
Náttúruverndaráð leggst
gegn virkjun Dgnjandisár
NATTURUVERNDARRAÐ
hefur nú formlega lagzt gegn
virkjun Dynjandisár, sem
fossinn Fjallfoss fellur (, vegna
þess gildis sem Fjallfoss og um-
hverfi hans hafa fyrir lands-
menn og sérstaklega Vestfird-
inga, segir ( greinargerð sem
Náttúruverndarráð hefur ný-
verið sent frá sér, en það hafði
áður ( samvinnu við Rafmagsn-
veitur rfkisins athugað ýmis
atriði varðandi þessa fyrirhug-
uðu virkjun. Um gildi fossins
segir ráðið, að það sé samdóma
álit manna, að Fjallfoss sé einn
af 5—10 fegurstu fossum á ts-
landi. Myndir af honum hafi
vfða birzt og frægð hans flogið
með þeim. Fossaröðin, Fjall-
foss, Hundafoss, Strokkur,
Göngumannafoss, Hrlsvaðsfoss
og Sjóarfoss, ( Dynjandi er ein
hin sérkennilegasta og til-
komumesta sem þekkist á blá-
grýtissvæðum landsins. Fagurt
umhverfi eykur enn á reisn
fossins. Hugsanleg skerðing
þessa vatnsfalls og umhverfis
hans er þvf augljóslega mikið
tjón fyrir alla sem unna nátt-
úru landsins og þeim dýrgrip-
um sem hún geymir. Gildi foss-
ins er þannig fyrst og fremst
fegurðargildi fyrir landið f
heild og fyrir Vestfirðinga sér-
staklega.
I heildarniðurstöðum Nátt-
úruverndarráðs segir m.a.:
„(1) Fossinn er einn af feg-
urstu og best þekktu einkenn-
um íslenskrar náttúru og verð-
ugur fulltrúi þeirrar myndar
sem landsmenn og þeir sem
landinu hafa kynnst, gera sér
af hinni óspilltu náttúru þess.
Slíka staði mun Náttúruvernd-
arráð reyna að vernda í lengstu
lög og telur ekki rétt að fórna
nema brýn nauðsyn eða öllu
heldur neyð komi til og engir
aðrir viðunandi kostir séu fyrir
hendi.
(2) I umræðum um málið
hefur það verið upplýst að
áætlaður stofnkostnaður á afl-
einingu og framleiðslukostnaði
orku frá umræddri virkjun er
hár miðað við ýmsa aðra kosti
til virkjunar í landinu. Jafn-
framt er talið fljótvirkara og
fuilt eins öruggt að útvega
Vestfirðingafjórðungi raforku
með öðrum hætti, þ.e. tengingu
við landskerfið með línu frá
Hrútafirði til orkuveitusvæðis
Mjólkurárvirkjunar. Aðrit-
< .................... ■■■■■
Dynjandi, öðru nafni Fjallfoss ( Arnarfirði.
hugsanlega aðgengilegri kostir
frá náttúruverndarsjónarmiði
og jafn hagstæðir og Fjallfoss-
virkjun, sýnist vera til orku-
framleiðslu á orkuveitusvæð-
inu sjálfu þótt ekki séu þeir
eins vel rannsakaðir.
(3) 1 viðræðum við heima-
menn og í opinberum umræð-
um (sem að vísu hafa verið
takmarkaðar) um málið hefur
ekkert kapp verið lagt á það að
fá þessa virkjun og flestir sem
hafa tjáð sig um málið hafa
talið óhæft að taka fossinn til
virkjunar. Eftir að Rafmagns-
veitur ríkisins gerðu afstöðu
Náttúruverndarráðs kunna í
sumar sem leið, hefur ekkert
borið á óánægju á Vestfjörðum
með þá afstöðu, svo Náttúru-
verndarráði sé kunnugt.
(4) Reynslan hefur á undan-
förnum árum sýnt að áætlanir
og upplýsingar um áhrif, stærð
og notagildi einstakra stórfram-
kvæmda eru ekki áreiðanlegar
þegar á hólminn er komið, og
hefur oft orðið að láta undan
þrýstingi um breytingar á til-
högun framkvæmda eða
rekstrarháttum, þegar ann-
markar hafa komið í ljós og
1 miklir fjármunir verið í veði.
Hafa náttúruverndarsjónarmið
þá orðið að láta undan síga.
Með þessu er ekki verið að van-
treysta þeim sem að áætlunum
um Dynjandisvirkjun standa,
heldur að benda á augljósar
staðreyndir og með það í huga
að ekki reynast allir þættir fyr-
irséðir þegar stórframkvæmdir
eru annars vegar. 1 þessu til-
felli virðast ekki þeir hagsmun-
ir í húfi að stefna þurfi i hættu
mikilvægri náttúrugersemi —
sem eykur gildi landsins.
I stuttu máli telur Náttúru-
verndarráð að verndargildi
Fjallfoss og þýðing hans sem
Framhald á bls. 19
Aukning ferðamanna-
straums til Kanarí
i
Oeirðir snerta ekki ferðafólk
— segir Jónas Guðvarðarson
Eðlileg sparifjármyndun
er einn af hornsteinum vel-
ferðar í þjóðfélaginu. Atvinnu-
öryggi og verðmætasköpun,
þ.e. öflun nægilegra þjóðar-
tekna til að bera uppi viðun-
andi lifskjör þjóðarinnar, byggj-
ast m.a. á því, að atvinnugrein-
ar þjóðarbúskaparins hafi eðli-
legan aðgang að lánsfjár-
magni, bæði til rekstrar og fjár-
festingar. Nægileg sparífjár-
myndun í þjóðfélaginu er ein
meginforsenda þess, að takast
megi á heilbrigðan hátt að
mæta samtiðar- og framtíðar-
þörfum þjóðarinnar, atvinnu-
legum, efnahagslegum — og
öllum öðrum sviðum
Ör verðbólguvöxtur, eins og
verið hefur hér á landi sl
5 — 6 ár, hefur siður en svo
hvatt til sparifjármyndunar;
fremur ýtt undir óeðlilega eftir-
spurn, eyðslu og fjárfestingu,
án tillits til arðsemi fram-
kvæmda. Vextir hafi hvergi
nærri haldið í við verðbólgu-
vöxtinn, sem þýðir einfaldlega,
að sparifé almennings hefur
ekki skilað neinum raunvöxtum
í geymslu lánastofnana. Vextir
hafa verið neikvæðir. Að auki
hefur sparnaðurinn rýrnað að
verðgildi Þannig hefur verð-
bólgan i senn grafið undan
rrauðsynlegri sparifjármyndun
— en ýtt undir eyðslu og
skuldasöfnun.
Sá mótleikur, sem gripið var
til á liðnu ári, bæði til að örva
sparifjármyndun og tryggja
betur verðgildi sparifjár, fólst í
vaxtabreytmgum, sem gefið
hafa góða raun. Um það efni
segir í nýlegri fréttatilkynningu
Seðlabankans:
„Heildarinnlán viðskipta-
bankanna jukust um 43% á
nýliðnu ári samanboríð við
33% árið 1976. Þar af nam
að er ein af frumskyld-
um sjálfstæðrar þjóðar að
tryggja öryggishagsmuni sína í
viðsjárverðum heimi Þetta
hafa íslendingar gert með aðíld
að Atlantshafsbandalaginu,
varnarsamtökum vestrænna
þjóða, og varnarsamníngi við
Bandaríkin. Um þetta efni og
tengingu þess við tekjuöflun
þjóðarinnar segir Ragnhildur
Helgadóttir, forseti neðri deild-
ar Alþingis, nýverið í blaða-
grein:
,,Ég minni á, að sú stefna
hefur i raun verið ráðandi á
Islandi i nærri 30 ár. Þennan
tima hafa Islendingar sýnt sjálf-
stæði lands sins og þeim, sem
fyrir þvi börðust, þá virðingu,
að þeir hafa vandlega gætt
aukning spariinnlána 42.7%,
en hún hafði verið 37.1% árið
1976. Innlánaþróun á siðasta
ári bendir eindregið til þess að
vaxtabreytingarnar i ágúst og
nóvember hafi örvað sparnað,
þvi innlánaaukningin var si-
minnkandi frá marz og fram i
ágúst, er sú þróun snerist við.
Lausleg áætlun bendir til, að
peningamagn og sparifjáreign
hafi aukizt hlutfallslega álika
mikið og þjóðarframleiðslan,
en sem kunnugt er hefur lausa-
fjárstaða og sparnaðarframlag
einkaaðila, þannig mælt, rýrn-
að að tiltölu við þjóðarfram-
leiðslu samfellt siðan 1 970."
Þetta hlutfall peningamagns
og sparifjáreignar af þjóðar-
framleiðslu var 39.6% árið
1960, 39 8% 1965 og 40%
árið 1 970. Síðan lækkar það ár
frá ári og var komið niður i
25.7% á sl. ári, skv. áætlun
Seðlabanka. Umræddar vaxta-
breytingar virðast hafa stöðvað
þessa þróun niður á við. Er það
vel. Þær virðast þvi þjóna til-
gangi sínum. Við megum þó
ekki horfa fram hjá þvi, að
vaxtahækkanir hafa einnig nei-
kvæðar hliðar. Um leið og þær
hafa eflt sparifjármyndun og
aukið tiltækt lánsfjármagn inn-
anlands, auka þær á rekstrar-
þunga atvinnuveganna, sem
axla þurftu milli 60 og 70%
kauptaxtahækkanir á liðnu ári.
En æ fleiri atvinnurekendum
verður þó Ijóst, að betra er að
hafa greiðan aðgang að lánsfé
þótt dýrt sé — en engan
Hömlun gegn verðbólgu, jafn-
vægi og stöðugleiki i verðlags-
og efnahagsmálum, yrði
drýgstur hvati til eðlilegrar
sparifjármyndunar í landinu.
En miðað við verðlagsaðstæður
liðins árs vorú vaxtabreyting-
arnar eðlilegar og raunar óhjá-
kvæmilegar.
þess að gerast ekki fjárhags-
lega háðir öðrum þjóðum og
allra sízt að tengja varnarhags-
muni fjárframlögum annarra.
Nægar eru skuldir okkar samt.
— Hinir nýju peningahyggju-
menn segjast vera á móti leigu-
gjaldi En hver er siðferðilegur
munur á því að biðja um leigu-
gjald er renni i ríkissjóð og
biðja rikissjoð erlends ríkis, i
þessu tilfelli Bandaríkjanna, að
kosta verklegar framkvæmdir,
sem nauðsynlegar eru hvort
sem varnarstöð er hér eða
ekki? Hvorug gjaldtakan er
samboðin sjálfstæðu riki. Þvert
á móti. Aðrar þjóðir en við
borga fé fyrir varnir sinar
Ætlumst við þá til að borgað sé
með vörnum fyrir okkur?"
I FRÉTT í Mbl. nýlega var greint
frá óeirðum og óróa á Kanaríeyj-
um og sagt að vegna þessa ástands
m.a. væri mun minni aðsókn að
hótelum og minna um yfirbókanir
en áður. Jónas Guðvarðarson yfir-
fararstjóri Flugleiða á Kanaríeyj-
um sem þar hefur dvalizt að
undanförnu sagði i samtali við
Mbl. að hér væri um nokkrar ýkj-
ur að ræða og að óeirðir þessar
hefðu ekki snert ferðafólk.
Jónas Guðvarðarson sagði einn-
ig að mikið hefði verið um yfir-
bókanir á hótelum á Kanaríeyjum
um jólaleytið, eins og alltaf áður,
og hefðu þær numið allt frá
12,5% upp í um 27% á Tenerife.
Þessar yfirbókanir voru það mikl-
ar að við íentum f vandræðum
með okkar farþega, sagði Jónas,
og ég vildi snnarlega að svo hefði
ekki verið, svo ég þykist geta
hrakið það algerlega að yfir-
bókanir hafi ekki verið svo sem
áður, þar sem þetta bitnaði mjög á
okkar farþegum, og hafa þessar
yfirbókanir sjaldan verið meiri
en einmitt núna.
Þá sagði Jónas Guðvarðarson að
óeirðir þær sem greint var frá f
frétt Mbl. hefðu að sínu áliti
nokkuð verið orðum auknar,
vissulega hefði verið eitthvað um
óróa, aðallega meðal stúdenta og
ÁTTATÍU ár eru Ii8in frá fæðingu
Sergei Eisensteins. hins fræga
sovázka kvikmyndagerðarmanns.
n.k. mánudag 23. janúar og af þvi
tilefni verður kvikmyndasýning i
MÍR salnum þar sem sýndar verða
þrjár kunnustu myndir hans.
Fáir eða engir kvikmyndagerðar-
menn hafa markað spor sin í þróun
kvikmyndanna i eins rikum mæli og
Eisenstein, en frægustu myndir hans
eru Verkfall frá 1924, Beitiskipið Pot-
emkin frá 1925, Október frá 1928,
Gamalt og nýtt frá 1929. Alexander
þá helzt á Tenerífe, sem væri
stúdentabær, en þessi órói hefði
aðallega verið inni í borgum, en
ekki þar sem ferðamenn dveldust
einkum, svo sem á „Ensku strönd-
inni“. Sagðist Jónas halda að vera
mætti að þessi óróleiki hefði e.t.v.
dregið úr aðsókn ferðamanna, en
hins vegar sýndu yfirbóknanirnar
að það gæti varla verið mjög mik-
ið. Að lokum gat Jónas Guð-
varðarson þess að honum sýndist
fólk fara til Kanaríeyja þrátt fyrir
að eitthvað gæti verið um óró-
leika þar, enda væri ekki neitt að
óttast, þrátt fyrir að hótanir
hefðu komið upp á einstaka stað,
þar sem nokkur hiti væri sums
staðar í fólki vegna heitra um-
ræðna um stjórnmál.
1 944 og 1 946
MÍR sýndi Október fyrr i vetur en
myndirnar þrjár sem sýndar verða í
tilefni fæðingarafmælis Eisensteins
eru Beitiskipið Potemkin á laugardag
n k kl 15, Ivan grimmi I á sunnudag
kl 1 5 og ívan grimmi II á mánudag kl
20.30. A undan sýningunni á öðrum
hluta myndarinnar ívans grimma rabb-
ar Ingibjörg Haraldsdóttir um Sergei
Eisenstein og verk hans.
Kvikmyndasýningar verða síðan i
MIR-salnum næstu laugardaga
Fjárhagslegt sjálf-
stæði og vamaröryggi
Eisensteins minnzt
með 3 meistaraverkum