Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978 29 Þegar menn koma fram í útvarpi eða tala við blaðamenn eiga þeir eftir fremsta megni að forðast að móðga aðra, en menn geta óafvit- andi móðgað sina meðbræður. Það getur vel verið að þetta hafi átt að vera gamanhjal hjá Chuman en öllu gamni fylgir nokkur alvara, og svo var einnig í þetta sinn. Suðureyingar eru og verða þeir einu, sem halda til haga og varðveita þá dýrmætu menntun sem færeysku kvæðin eru, hvort sem Chuman likar betur eða verr. Sumbingum hafa borist boð víða að úr heiminum um að sýna list sína sem er færeyski dansinn og eru þeir vel þjálfaðir í þeirri list, svo að af ber. Þeim var boðið til Frakklands i fyrrasumar og þar voru samankomnir dansfiokkar frá mörgum löndum. Fengu Sumbingar þar fyrstu verðlaun og heiðursskjal fyrir færeyska dans- inn og kvæðin. Ekki eru það danskir siðir, nei, þeir hafa verið landi sínu og þjóð til sóma og eru og verða góðir fulltrúar lands sins. Þeir eiga fyllilega skilið heiður fyrir að varðveita þá dýr- mætu eign og móðurmálið sem annars hefðu glatast og það er meira en sumir geta státað af og vonandi verða þessar linur öðrum til eftirbreytni í að tala varlega í framtiðinni. Virðingarfyllst, Henrik Jóhannesson, Norðurgötu 20, Sandgerði.** Þessir hringdu . . . von á því að fólk danski mikið eftir þessum danslögum. Þá eru að lokum nokkur orð um helgi- stundina og vil ég spyrja að þvi hvort ekki sé hægt að hafa hana fyrir kl. 11 á kvöldin. Það er áreiðanlega ekki mikið um að fólk kristmenn sem nú eru á þessum tima. Einnig má spyrja að þvi hvort prestarnir hafi ekki ein- tverja skoðun á þessu máli, hafa þeir ekkert um það að segja hvort fáir eða margir fylgjast með helgistundum þeirra? Þá má 0 Um nafn- birtingar Saumaklúbbur á Isafirði: — I dag eru birt nöfn sumra þeirra er eitthvað hafa gert misjafnt af sér, en þó er ekki hægt að sjá neina reglu í því hvernig og hvaða nöfn og af hvaða ástæðum þau eru birt. Oft eru strax birt nöfn t.d. fjársvika- manna eða einhverra er sannan- lega hafa farið óvarlega með fjár- muni annarra, en aldrei heyrist að gefin séu upp nöfn þeirra er brjóta eitthvað af sér gagnvart börnum, t.d. ýmissa kynferðisaf- brotamanna. Það hefur einnig heyrst að slikir menn hafi ekki verið teknir úr umferð nema um skamman tíma, þannig að þeir gætu þess vegna hafið sína fyrri iðju aftur. Er ekki rétt að birta nöfn slikra afbortamanna til þess að hægt væri að vara sig á þeim? Þessari fyrirspurn frá sauma- klúbbi vestra er hér með komið á framfæri og einhver sem kann skil á svörum um þetta mál gæti e.t.v. látið þau uppi. 0 Betri tími Kona úti á landi: — Ég vil fyrst fá að bera fram þakklæti til útvarpsins fyrir að hafa fært til morgunstund barn- anna. Hinn timinn var ómöguleg- ur, þvi börnin voru ýmist ekki vöknuð eða farin í skólann, þann- ig að flestir urðu af þessum sögu- lestri. En timinn 9:15 er góður helzt hann vonandi áfram. Um danslögin vil ég einnig segja nokkur orð, en mér finnst það alveg óþarfi að hafa danskennara í spilinu og raunar er alveg óþarfi að kynna þau nokkuð, ég á ekki SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A minningarmótinu um Chigor- in i Sochi á Svartahafsströnd Sovétrikjanna i sumar kom þessi staða upp i skák þeirra Suba, Rúmeniu, og Suetins, Sovétrikj- unum, sem hafði svart og átti leik. Skákin hafði framan af einkennst af miklu þófi, en nú tók Suetin af skarið og fann þvingað mát í tveimur leikjum: horfi á hana vegna þess að hún er síðast á dagskránni og fólk nennir ekki að vaka eftir henni lengi. Væri ekki betra að hafa hana kl. 5—6 á daginn, rétt áður en Stund- in okkar byrjar. Ég er viss um að margir myndu frekar horfa á hana þá, fremur en þessa erlendu einnig minna á að mér finnst að útvarp og s^ónvarp mættu oftar og meira leita álits hjá áhorfend- um og heyrendum, með skipu- lögðum skoðanakönnunum, það kostar áreiðanlega eitthvað, en gæti án efa skilað sér aftur í betri dagskrá. HÖGNI HREKKVISI jmtb. 6'/4 McNaugnt Svndicate. Inc INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 B3? SIGGA V/QGA g \iLVl%AU Morgunmaturinn, afi, í tilefni af deginum. 88. ... Bb3+! og hvítur gafst upp. Hann er mát eftir bæði 89. Kxb3 — Da4 og 89. Kd3 — Dd4. Mikhail Tal varð sigurvegari á mótinu. Hann hlaut 11 v. af 15 mögulegum. Næstir komu þeir Geller og Suetin með 10 v. wtr) I VJo/,09>U\ m \m Á m 06 tG, i^ak a?p ^. SEUZ6T éOí) . VAO CWfr „ , r>\m9i&uL To/VNa (öNA VÁWA Á vléfí 0&A MA&WT&qLM V-Y mmi 60 L w wr WRpff 'íúNNA ÖVIÁ 'TANA Á 0616 \ivA9 £$0 t>ó\W£NUTA- Hí, *b\6GA ^[/66A EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU TÍsku - sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr islenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HDTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 M W Sjúkrahús á Akureyri Tilboð óskast í múrhúðum þriggja hæða ný- byggingar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 2. febrúar 1 978 kl. 1 1 fyrir hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.