Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 Carter útnefnir yfirmann FBI Washington. 19. janúar Keuler CARTER Bandaríkjaforseti At- nefndi ( dag repúblikanann William Webster, dAmara frá Miðvesturrfkjunum eftirmann Clarence Kelleys, sem lætur af störfum sem yfirmaður FBI þann 15. febrúar n.k. Ef öldungadeildin samþykkir útnefningu Websters I embættið verður það eitt af hans höfuðvið- fangsefnum að hreinsa það ófrægðarorð af alríkislögreglunni Svíar skilja ad ríki og kirkju Stokkhðlmi. 19. jan. AP. RlKI og kirkja verða Ifklega skil- in að f Svfþjóð 1984 f fyrsta skipti f fjórar aldir, en aðskilnaðurinn veldur engum meiriháttar breyt- ingum að þvf er segir f skýrslu sem þingnefndin skilaði f dag eft- ir tuttugu ára rannsókn á málinu og umræður um það. Skýrslan ^var lögð fyrir kirkju- málaráðherra og gert er ráð fyrir að stjórnin beri fram frumvarp byggt á henni á næsta ári. Ráðgert er að litlar breytingar verði á stöðu kirkjunnar þrátt fyr- ir aðskilnaðinn og hún mun halda flestum réttindum sfnum og eign- um og tekjum af sköttum. Fólki verður frjálst eftir sem áður að segja sig úr kirkjunni eftir 18 ára aldur, en þeir fá ekki skírn fyrir þann aldur verða utan hennar. Ríkið og bæjar- og sveitar- stjórnir taka við geymslu mann- talsupplýsinga af kirkjunni. Kirkjan heldur áfram að sjá um rekstur kirkjugarða, en ríkið tek- ur við útfararkerfinu. Kirkju- skattur verður innheimtur undir nýju nafni og rfkið sér um það sem fyrr. Kirkjan fær jafnframt veglega „keðjugjöf" frá ríkinu að upphæð 275 milljónir sænskra króna (um 12600 milljónir ísl. kr.) á hverju ári eftir 1984 og þar af renna um 75 milljónir króna f eftirlauna- sjóð. Kirkjan hefur tekið mjög vel í tillögurnar og leiðtogar fjögurra stærstu flokkanna hafa lýst sig sammála þeim f aðalatriðum þótt meiri umræður eigi eftir að verða um málið. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Til sölu tilbúið undir tréverk við Hamraborg í Kópavogi 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til afhendingar á næsta ári. Sameignin verður að fullu frágeng- in, t.d. teppalagðir stigar. Bílageymsla fylgir íbúðunum. 2ja herb. íbúðirnar eru frá 71,87 til 82,25 fm. 3ja herbergja íbúðirnar eru 103,71 fm. 4ra herbergja íbúðirnar eru 105,32 fm. Ibúðirnar seljast á föstu verði Greiðslutími er 24 mánuðir frá og með janúar 1978 að telja. Beðið er eftir húsnæðismálaláni. Höfum fyrir- liggjandi teikningar. Mikill framtíðarstaður. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLLM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanul* Þór Vilhjálmsson hdl. rh Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða, Skerjafjörður sunn- an flugvallar I og II AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 4—62 Skipholt 54 — 70 Hverfisgata 63—125 Miðtún Háteigsvegur Kópavogur Bræðratunga . lipplýsingar í síma 35408. sem nú fer af henni. Carter forseti hafði áður út- nefnt dómara frá Alabama i þetta starf, en af heilsufarsástæðum gát hann ekki tekið þvf boði. Kelley, núverandi yfirmaður FBI, var skipaður I embættið árið 1973 til 10 ára, en hann ákvað að segja af sér vegna ágreinings sem upp kom þegar opinbert varð, að hann notaði sér aðstöðu sina og Iét starfsmenn alríkislögreglunn- ar annast viðgerðir á húsi slnu og hafði þegið gjafir frá starfsmönn- um löhreglunnar. Opið í dag Penthouse ný íbúð á tveim hæðum í Krummahólum 1 38 fm. Verð ca. 1 5 millj. Dvergabakki 3ja herb. íbúð 85 fm. Útb. 7.2 millj. Mosfellssveit Parhús137 fm. Selst t.b. undir tréverk og málningu. Bílskúr ca. 30 fm. Húseign — vesturbær Hús á tveim hæðum ca. 1 5 ára gamalt. Uppi eru 5 svefnherb. og baðherb. Niðri er stofa og borðstofa, eldhús, snyrtiherb. o.f. Samtals 200 fm. Stórar suð- ur svalir. Tvöfaldur uppsteyptur bílskúr fylgir. 800 fm. lóð. Góð eign á friðælum stað. 2ja herb. íbúð vesturbær 57 fm. kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér mngangur. Sér hiti. Útb. ca. 4 millj. Ránargata ibúð á 2. og 3. hæð. Unnt að hafa sem tvær íbúðir ca. 140 fm. Stórt geymsluris sem má innrétta. Skipti á minni eign koma til greina. Laugarnesvegur 3ja herb. íbúð 90 fm. Útborgun 7,5—8 millj. Höfum kaupendur að þremur 2ja herb. ibúðum í Hafnarfirði. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. Sfmar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Opið frá 11—4 í dag Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Norðurbænum Hafnarfirði, fok- heldu. fullgerðu eða tilbúnu und- ir tréverk. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ib. helzt i lyftuhúsi Skipti á góðri séreign koma til greina. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur eignir af öllum stærðum og gerðum. Lynghagi Glæsileg sérhæð 1. hæð. Ný- standsett bað og eldhús. Sér hiti. Bilskúr. Kleppsvegur Góð 3ja herb. ib. 1. hæð. Þvottahús í ib. Barónstígur 3ja herb. íb. 1. hæð. Nýír glugg- ar. Steinhús. Verð 8.5 útb. 5—6 m. Öldugata 3ja herb. ib. 1. hæð ca. 80 fm. Sér hiti. Steinhús. Verð 6.5 útb. 4 m. Endaraðhús Mosf.sv. tilbúíð undir tréverk. Verð 16 —17 m. Skipti á góðri eign í Rvik koma til greina. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstr»ti4, Á hraðbrautinni Birgir Svan Sfmonarson: GJALDDAGAR. Káputeikning: Sigrid Waltingoj- er. Myndgerving: Richard Valtingoj- er. (Jtgefandi: Lystræninginn 1977. 1 Gjalddögum yrkir Birgir Svan Simonarson um villuráfandi þegna velferðarsamfélags. Hann er ómyrkur í máli, gagnrýninn, jafnvel heiftúðugur í garð þeirra afla sem ráða ferðinni, hafa mammon að leiðarljósi. Aö hans mati er tíminn ekki blóm „inní hvanngrænum dali“, heldur „vængsláttur eldfugla/ fnæs stál- fáka“. Ljóðaflokkur hans Gjald- dagar er hraðferð um þjóðbraut nútimans. Felmtri slegið skáldið virðir fyrir sér umhverfið í bak- sýnisspeglinum. Frelsari mann- kyns heitir Steve McQueen. Hvað dvelur þig? er hann spurður og niðurstaðan er bölsýn og beisk: þegartúnglin fyllast verðum við öll statistar f sfðustu stórslysamyndinni það verður ekkert hlé en mönnum ráðlegt að byrjga sig með poppkorni Þetta er semsagt spámannlegur ljóðaflokkur. Alvaran er að vísu rofin á stöku stað með meinlegum athugasemdum eins og til dæmis ráðleggingunni um poppkornið. Skáidið æpir upp úr svefni og eins konar martröð er einkenn- andi fyrir þær myndir sem dregn- ar eru upp. Stundum glatast merking orðanna vegna mælsku því að skáldinu er mikið niðri fyrir. En fyrir koma einfaldar og sterkar myndir: ég kom þar sem drensir spörkuéu bolta á milli sfn ég staulaðist nær knötturinn gekk frá einum til annars ég skundaði nær knötturinn var blóðugt höfuð mitt. ég bað þá blfðlega að sjá á mér aumur en þeirspörkuðu þvf milli sfn og ég snérist eins og skopparakringla. þeir súngu glaðbeittum drengjakórröddum: þaðer þitt ef þú getur kappinn ef þú getur þá er það þitt ég fleygði mér í auðmýkt til jarðar en einn þeirra tók höfuð mitt og sparkaði þvf út á hraðbrautina. Bðkmenntlr eftir JÓHANN HJÁLMARSSON A hraðbrautinni gerist þetta ljóð. Það er andsvar Birgis Svan Símonarsonar við líðandi stund þar sem maðurinn verður að „týn- ast“ til að sætta sig við það sem honum er boðið. Gjalddagar er metnaðarfullt verk, hólmgöngu- áskorun ungs skálds. Aftur á móti er ljóðaflokkurinn ekki frumleg- ur. Þetta hefur svo oft verið sagt áður. En þegar tvær fyrstu ljóða- bækur Birgis Svans eru hafðar í huga er ljóst að Gjalddagar valda nokkrum tímamótum f skáldskap hans. Hann hefur ekki ort betur en þar sem honum tekst best i nýju bókinni. Birgir Svan Símon- arson hefur komið fram með Listaskáldunum vondu. Hann var ekki eitt þeirra skálda í hópnum sem mesta athygli vöktu, en er nú óðum að sækja I sig veðrið. Það er til marks um gildi ljóða hans að þau eru likleg til að fara í taug- arnar á nöldurskjóðum. Listamaðurinn Richard Valting- ojer hefur myndskreytt Gjald- daga. Myndir hans eru undan- tekningalaust vel gerðar, einkum þykir mér snjöll myndin á bls. 26 sem miðlar þeirri martraðarúð sem setur svip á ljóðin. „Hallærisplanið,, Nemendur Myndlista- og handíðaskóla mótmæla Nemendafundur Myndlista- og handfðaskðla Islands haldinn 19. janúar 1978 ályktar. Vegna þeirra hugmynda er borgarráð hefur samþykkt á skipulagi „Hailærisplansins" og nærliggjandi svæðis, viljum við taka fram eftirfarandi: Undanfarin ár hefur það gerzt æ tíðar að gömul hús eru látin, víkja fyrir peningakössum verzlunar- og skrifstofuveldisins. Þessir glerkassar hafa risið upp f berhögg við umhverfi sitt og meira hefur verið hugsað um hag- kvæmni fjárgróðans en sjálfsagða. fegrun umhverfisins. Gömul hús í gamla miðbænum og vesturbænum eru miskunnar- laust sett undir fallöxi þeirra manna, sem frekar hafa peninga- hagsmuni að markmiði en varðveizlu menningarlegrar arf- leifðar feðra vorra. 1 stað vinalegra lltilla húsa handverks, sem löngu er horfið, rísa kaldir og miskunnarlausir steinkassar; I stað lifandi trjáa og blóma — svört malbikuð bíia- stæði. Það vekur furðu, að þessir kassar skuli ekki settir niður í þá verzlunar- og viðskiptakjarna, sem verið er að skipuleggja í nýrri hverfum borgarinnar, þar sem þeir hæfa umhverfinu. Það er einnig furðulegt, hversu litlu skattgreiðendur borgarinnar virðast fá ráðið um fjármuni sína. Við neitum að hafa syndir fram- tíðarinnar, sem eru menningar- fjandsamlegar, á samvizkunni og varpa oki þeirra yfir á herðar barna okkar. Við skorum því á ríkisstjórn og borgaryfirvöld að hætta frekari niðurrifsaðgerðum og taka ákvörðun um að varðveita gömul hús í Reykjavík. (Fréttatilkynn- ing). ----29555------ OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Ný söluskrá ávallt fyrirliggjandi. Mikið úrval eigna. Auglýsum reglulega í Dagblaðinu. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: HjörturGunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanul- Þór Vilhjálmsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.