Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagasamtök í Reykjavík óska að ráða starfskraft við orlofsjörð félaganna, Öndverðarnesi, Grímsnes- hreppi, Árnessýslu. Ráðningartími minnst 1 ár. Starfi þessu fylgir gott húsnæði, rafmagn og hiti. Starfssvið, umhirða og varzla jarðarinnar, ásamt tilheyrandi mannvirkj- um. „Tilvalið fyrir hjón " Umsækjendur sendi nöfn og upplýsingar um fyrri störf til blaðsins fyrir 1. febrúar 1978. merkt: „Áreiðanleg 893". Götun Starfsmaður óskast tH starfa við götun á Tölvudeild Borgarspftalans. Umsóknir skulu sendar til forstöðumanns tölvudeildar, sem gefur frekari upplýsing- ar. Reykjavik, 20. janúar 1978 BORGARSPÍTAUNN Skrifstofustarf Keflavík laust nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði. Ferða- kostnaður greiddur. Umsóknir sendist í pósthólf 6, Keflavík. Með umsóknir verður farið sem algjört túnaðarmál. Stöður í Kenya og Tanzaníu Danska utanríkisráðuneytið hefir óskað eftir því að auglýstar yrðu á Norðurlönd- um 5 stöður við norræna samvinnuverk- efnið í Kenya. Þar af eru: Ein yfirmannsstaða (Administrative officer), tvær ráðunautarstöður um stofn- un banka með samvinnusniði, ein ráðu- nautarstaða um áætlanagerð, ein um starfsmannahald (personel Management). Góð enskukunnátta er áskilin. Þá hefur finnska utanríkisráðuneytið ósk- að eftir því að auglýstar yrðu þrjár stöður við norræna landbúnaðarverkefnið í Mbeya, Tanzaníu. Þar af er: Ein yfirmannsstaða (project coordinator), ein ráðunautarstaða við uppskerurann- sóknir (corp research), ein ráðuneytar- staða í búfjárrækt (livestock production manager). Góð enskukunnátta er áskilin. Nánari upplýsingar um allar þessar stöð- ur, svo og umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Aðstoðar íslands við þróunarlönd- in, Borgartúni 7, (jarðhæð), sem opin verður mánudaga og miðvikudaga kl. 14.00—16.00. Umsóknarfrestur er til 1 8. febrúar. AUGLYSINKASIMBiN ER: 22480 JRorflimWntúíi Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. fltogtisiftlftfrife Sölumaður óskast til að selja matvöru og fleira til nýlendu- vöruvérzlana. Umsóknir er greini reynslu og fyrri störf óskast góðfúslega sendar Mbl. strax merktar: „Sölumaður — 41 97". Laus staða Byggingarfulltrúinn í Reykjavík óskar eftir að ráða nú þegar, tæknifræðing eða byggingafræðing með reynslu á sviði byggingatækni. Laun samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist til skrifstofu bygginga- fulltrúa, Skúlatúni 2, fyrir 1 . febrúar n.k. Æskilegt að upplýsingar um fyrri störf ásamt prófskírteini fylgi. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Citroen árg. 1973 Lada árg. 1974 Rambler árg. 1 967 Toyota Celica árg. 1977 Saab 96 árg 1967 Ford Excord sendi árg. 1974 FordTaunus árg. 1966 Ford Cortina árg. 1970 Opel Record árg. 1972 Austin Mini árg. 1969 Opel Record árg. 1971 V.W. 1300 árg. 1969 Landrover disel árg. 1973 Bifreiðarnar verða til sýnis að skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 23. janúar 1 978. Tilboðum sé skilað til Sam- vinnutryggina Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 24. janúar 1978 — ?— *H**%Ý' Gjaldendur Mosfells- hreppi Skiptan á greiðslu fasteignagjalda á tvo gjalddaga 15 janúar og 15. maí. Fyrir- framgreiðsla útsvara er 70% af fyrra ársútsvari, með gjalddögum 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1 júní Sveitarstjón. Auglýsing um rannsóknarstyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation. J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vís- indamönnum til rannsóknastarfa við vís- indastofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs og nemur allt að $ 1 3000 á ári. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing- ar um styrki þessa fást í menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík fyrir 1 0. marz n.k. Menntamálaráðuneytið, 1 7. janúar 1978. Skíðasvæði Skálafelli Skíðalyftur í Skálafelli verða framvegis opnar alla daga kl. 10—17, símsvarinn 22195 gefur upplýsingar um veður og færð Skíðadei/d KR Til leigu 130fm skrifstofuhúsnæði í nýbyggðu skrifstofuhúsnæði í austur- borginni. Húsnæðið er fullfrágengið. Hér er um að ræða fimm herbergi, sem annað hvort verða leigð í einu lagi eða hvert um sig. Hentugt fyrir endurskoðunar- eða verkfræðistofur. Tilboði sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „L — 890". Til leigu 1 30 fm skrifstofuhúsnæði í austurborg- inni. Húsnæðið er fullfrágengið. Hér er um að ræðá 5 herbergi, sem leigjast í einu lagi eða hvert um sig. Hentugt fyrir endurskoðunar- eða verkfræðistofu. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 25. janúar, merkt „F-888". 63 tonna skip til sölu Höfum verið beðnir að selja 63 tonna eikarbát. Smiðaár 1956,' mikið endurbyggður 1975 Aðalvél Caterpillar árg 1974. 425 hestöfl. Öll fiskleitar- og siglingatæki nýleg. Allar innrétt- mgar i mannabústöðum nýjar Uppstilling i lest er ný úr áli og lestin einangruð og kæld. A ÐALSKIPASALAN, Vesturgötu 1 7. Slmar 26560 og 28888. Heimasimi 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.