Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 6

Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 6
6 MOHdL XBLAÐIÐ. FIMMTUÐAOUH 26. JAXUAH 1978 í DAG er fimmtudagur 26 janúar, sem er 26 dagur árs- ms 19 78 Árdegisflóð i Reykjavík kl 07 38 — stór- streymi með 4,14 m flóðhæð Siðdegisflóð kl 1 9 57 Sólar- upprás í Reykjavík kl 10 26 og sólarlag kl 1 6 55 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 10 26 og sólarlag kl 1 6 24 Sólm er i hádegisstað í Reykjavik kl 13 40 og tunglið í suðri kl 02 55 (íslandsalmanakið) Og i því bili komu læri- sveinar hans og undruð- ust, að hann var að tala við konu Þó sagði eng- inn: Hvað viltu? eða: Hvað ertu að tala við hana Jóh 4.27 ORÐ DAGSINS á Akureyrí. símí 96 21840 FRÁ HÖFNINNI ROLP:GHí:iT voru við Reykjavíkurhöfn í gær, en í glærmorgun kom Skaftá að utan. Þá var gert ráð fyrir að togarinn Hjörleif- ur héldi aftur til veiða í gær. [fRÉrriR____________//] ÞOHSTEINN INGÓLFSSON, sem verið hefur í utanríkisþjónust- unni frá þvi árinu 1971, og verið hefur sendiráðsritari f sendiráði íslands í Was- hington, hefur að því er Lögbirtingablaðið skýrir frá í tilk, frá utanríkis- ráðuneytinu, nú verið skip- aður sendiráðunautur við sendiráðið. I KOPAVOGI. — I nýju Lögbirtingablaði eru tvær tilk. í 12 liðum frá bæjarfó- getanum í Kópavogi varð- andi bílaumferð í bænum, að fengnum tillögum bæj- arstjórnar Kópavogs og taka þessar reglur þegar gildi. | KROSSGÁTA | 2 p |« ~| | LAKÉTT: 1. fu«l 5. slormur fi. játun 9. annríki II. i'in) 12. dicljasl 1.1. «ru«K 14. sár Ili. forföður 17. róma I. ÓÐKÉTT: 1. stífur 2. korn 1. dýr 4. samhlj. 7. tunna 8. jaróa 10. sk.st. II. brodd 15. átt lf». líkir Lausn á síðustu I.ÁRÉTT: I Ásla 5. pí ". ali 9. Iií 10. kallar 12. kk II. aóa 14. \u 15. nauma 17. rasa I.ÓÐRKTT: 2. spil 1. tí 4. rakkana 6. kórar 8. lak 9. tad 11. lauma 14. aur 1«. as HÆTTIH störfum. I Lög- birtingablaðinu er skýrt frá því að forsetinn hafi að tillögu heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra veitt Kjartani J. Jóhanns- syni lækni, fyrir aldurs sakir lausn frá embætti héraðslæknis í Kópavogi, frá 1. marz næstkomandi að telja. BUSTAÐASOKN. Spila- kvöld Bræðrafélags Bú- staðakirkju í félagsheimili kirkjunnar í kvöld, fimmtudag kl. 8.30. | AHEIT OG GJAFIFI Strandakirkja. Áheit afhent MBL : J P 5.000.-. N N 300 L E 2000 -. S S 50.-. J J 6000 -. R J 500 -, M J 5000 -. G og E 1 000 -. U, I og Þ 500.-. S H 1.000.-, L.G og E.J 300. — , G G 200 -. N N 1 000 - ÁRISJAO MEILLA I NESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Hulda Gunnarsdóttir og Kinar Ólafsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 77, Rvík. (STUDIÓ Guðmund- ar). Veðrið í GÆRMORGUN var kald- ast á landinu austur á Þingvöllum, en þar var 1 3 stiga frost. Hér i Reykja- vík var ANA 3, léttskýjað, frost tvö stig. Á Akureyri var vindur líka hægur af VNV snjókoma og hiti við frostmark. í Æðey var nokkur vindur NA7 snjó- komá svo mikil að skyggni var innan við 100 m en hiti var við frost- mark. Veðurhæðin var mest i gærmorgun 8 stig, t.d. á Gjögri, i slyddu og eins stigs hita. Á Þórodds- stöðum var 5 stiga frost. Kom það heim og saman við formála fyrir veður- spánni um að hiti myndi yfirleitt verða kringum forstmark við sjávarsíð- una, en frost til landsins. Þó var frostið 5 stig á Sauðárkróki. Á Vopnafirði var snjókoma og hitinn við frostmark, á Eyvindará 2ja stiga frost, og á Höfn. Frost var 9 stig á Mýrum i Álftaveri, en hiti 2 stig i Vestmannaeyj um og var þar hlýjast á landinu i gærmorgun Á Hellu var gola og frost 7 stig. í fyrri nótt mældist frostið mest 14 stig á Þingvöllum. en úrkoman mest á Raufarhöfn 12 mm. Hér i Reykjavik var sólskin i 2.50 klst á þriðjudaginn. ást er... ... að bíða hennar með þolinmæði. TM Reg U.S. Pal. Ofl.-AII rlghU reserv*d © 18T7 LosAnflelss Tlmw 'Z'Z^ Orkustofnun: Getur ekki greitt matarreikninga AÞ j— Vegna skulda órkustofn- unar vift Hótel Reynihllft, hefur hótelstjórinn Arnþór Björnsson, ákveftift aft hætta aft veita stofn- uninni greiftslufrest á reikning- um. t»ví verfta starfsmenn hennar aft ábyrgjast greiftslur sjálfir 'i’CrA'f(J AJ0> Enqin gufa. — Enginn matur, góði! DAGANA 20. til 26. janúar. aó báðum meótöldum er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: I REYKJAVlKUR APÓTEKI. — En auk þ<*ss er RóRGAR APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — L.EKNASTOFI R eru lokaóar á laugardögum «>g helgidögum. en hægt er aó ná samhandi vió lækni á C.ÓNt.l DFILI) LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21210. C.öngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná samhandi \ ió la*kni ísíma L.FKNA- FFLACiS RFYKJAVTKI R 11510. en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudogum er L.EKNAV.VKT í AÍma 21210. Nánari upplýsingar um lyf.jahúóir og læknaþjónustu eru gefnar ÍSlYISVARA 18888. O.VF.YIISAIM.FRDIR fvrir lulloróna gegn ma*nusótt fara fram í IIEILSl VFRNDARSTÓD RFYK.IAVlKl R á mánudögum kl. 16.10—17.10. Fólk hafi medséróna*m- isskírteini. HFI.YISOK.NA RTl.YIA R Horgarspítalinn: Ylánu- daga — fostudaga kl. 18.10—19.10, iaugardaga — sunnu- daga kl. 11.10—14.10 og 18.10—19. (irensásdeild: kl. 18.10—19.10 alla daga og kl. II—17 laugardag ug siinnu- dag. lleilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.10—19.10. Hvítahandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.10. laugard. — sunniid. á sama tfma og kl. 15 —16. Ilafnarhtióir: lleimsóknarlíminn kl. II —17 og kl. 19—20. — Fa*ding- arheinuli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.10—16.10. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.10—19.10. Flókadcild: Alla daga kl. 15.10—17. — Kópavogsha*lió: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidógum. — Landakots- SJUKRAHUS spílalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.10. Barnadcildin. heimsóknartími: kl. II —18. alla tlaga. ójörgæ/ludeild: Heimsóknartími eftir sam- komulagi. Lamlspflalinn: Alla daga kl. 15—16 ug 19—19.10. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.10—20. Harna^pítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Ylánud. — laugartl. kl. 15—16 ug 19.10—20. \ ífils- staóir: Daglega kl. 15.15 —16.15 «>g kl. 19.10 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspítalanum) vió Fáks- völlinn í Víóidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Fftir lokun er svarað í síma 26221 eóa 16597. nnrM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS O w I li Safnahúsinu vió llverfisgötu. Lestrarsalir i*ru upnir virka tlaga kl. 9 —19 nema laugardaga kl. 9 —16. I llánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. II —16 nenia laugartlaga kl. 10—12. BOK(> \ KBÓK \ S \ FN RF YKJA VlKI R. ADALSAFN — I TLANSDFILD. Þinghollsslræli 29 a. símar 12108. 10774 og 27029 (il kl. 17. Fftir lokun skiptihorós 12108. í útlánsdcild safnsins. Vlániid. — fostud. kl. 9—22. laugard. kl. 9 — 16. LOKAD \ S| NNl - DOC.t VI ADALSAFN — LFSTKARSALI R. Þingholls- stræti 27. símar aóalsafns. Fftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — II. maí. Vláiiud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9 — 18. sunnud. kl. 14 — 18. FAKANDBÓKA SÖFN — Afgreiósla í Þinghullsstræti 29 a. símar aóal- safns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og. slofnunum. SOLIIFIVIASAFN — Sólheimum 27. sími 16814. Vlánud. — fiistud. kl. 14—21. luuganl. kl. II—16. ROKIN IIFIVI — Sólheimum 27. sími 81780. Vlánud. — fostud. kl. 10—12. — Bókæ og talbókaþjónusta vió fatlaóa ug sjómlapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvalla- giitu 16, sími 27640. Vlánud. — fiistud. kl. 16—19. BOKASAFN I AK.ARNFSSSKOLA — Skólabókasafn sími 12975. Opió til almcnnra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. kl. 11—17. Hl STADASAFN — Bústaóa- kirkju sfmi 16270. Vlánuil. — fiistud. kl. 14—21. laugard. kl. 11—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 ug þriójudaga — fiistudaga kl. 16—22. Aðgangur ug sýningarskrá eru ókeypis. BÓKSASAFN KOPAOOS í Félagsheimilinu upió mánu- daga til fiistudaga kl. 14—21. AVIFKÍSKA BOKASAFNID er upió alla virka daga kl. 11—19. NATTÍ KK.KIPASAFNID er opió sunnud.. þriójud.. fimmtud. og laugaril. kl. 11.10—16. AS(jRlMSSAFN. Bergstaóastr. 74. er opió sunnudaga. þriójudaga ug finimtudaga frá kl. 1.10—4 síód. Aógang- ur ókeypis. S/F’DY'RASAFNID er upió alla ilaga kl. 10—19. LLSTASAFN Finars Jónssunar er lukaó. T.FKNIBOKASAF'NID. Skipholti 17. er opió mánudaga til fiistudags frá kl. 11—19. Sími 81511. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustra*ti 10 til styrktar Sór- uptimistaklúhhi Reykjavíkur e.r upin kl. 2—6 alla daga. n«ma laugardag ug sunnudag. ÞYSKA BOKASAFNIÐ, iVlávahlíó 21. er upió þriójudaga ug föstudaga frá kl. 16—19. ARB/FJAKSAFN er lokaó yfir velurinn. Kirkjan ug ha*rinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9 —10 árd. á virkum dugum. HÖ(i(iVIYNDASAFN Asmundai Sveinssonar \ ió Sigtún er opió þriójudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 2—I síód. V A KTÞJON l 'STA horgarstofnana svar- ar alia virka daga frá kl. 17 síótlcgis lil kl. 8 árdegis ug á helgidögum er svaraó allan sólarhriuginn, Síminn er 27111. Tekió er vió tilkynníngum uni bilanir á veitu- kerfi horgarinnar ug í þeim lilfellum iiórum seni horg- arhúar teljasig þurfa aófá aóstfn) horgarstarfsmanna. BILANAVAKT |j „BÆJÁHSTJðRN Reykjavfkur er | skipuó 15 mönnum. þar af eru 6 | sósfalistar. en 9 lilheyra burgara- flukkunum. lm 11.000 manns eru á kjörskrá. Þaó er barizt um tvær stefnur, annarsvegar stefnu burgaraflukksins ug hins- vegar stefnu sósfalista. Sóslalistar hafa í mesta lagi 2200 — 2500 kjósendur í þessum bæ. Er þvf sigur horgaranna auðsær, ef þéir gera akyidu sina." (Kosió var 28. janúar) „HÚSFIGN Hjálpra*óishersins í Hafnarfirði hefir verió tekin fyrir hæli handa berklaveiku fólki. Hafa ýmsar breytingar verið geróar á húsinu. s.s. sett í það mióstöó. vatnssalerni, baðherbergi og fleira. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir látió gera frárennsli frá húsinu. GENGISSKRANING Nr. 17—25. janúar 1978. ÉininK Kl. l.'t.lMI Kaup Sala I Bandarfkjadullar 216.10 216.90 1 Sterlingspund 121.65 422.85 1 Kanadadnllar 195.80 196.10 100 Danskar krónur 1776.00 3786.50 100 Norskar krónur 4208.70 4220.40 100 Sænskar krónur 4648.60 4661.50 100 Finnsk mörk 5408.85 5423,85 100 Franskir frankar 4598.45 4611.25 100 Belg. frankar 662.10 664.10 100 S\ issn. frankar 10979.70 11010.10 100 Gyllini 9594.15 9620.75 100 V.-Þýík mork 10261.40 10289.80 100 l.frur 24.95 25.02 100 Auslurr. Seh. 1428.70 1432.60 100 Fseudns 540.75 542.25 100 Pt*sel ar 269.20 269.90 100 Yen 89.61 89.86 Breyting frá slóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.