Morgunblaðið - 26.01.1978, Side 37
37
MORGVXBLAÐIÐ. FlMMTL’DAGl'R 26, JANl'AR 1978
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10 — 11
FRA MANUDEGI
t\y í/JAmKs-ir
búnaðarins. Hér-var því ekki ver-
ið að tala um framleiðslu is-
lenzkra bænda, heldur meðhöndl-
un þessarar vöru. sem allir geta
verið sammála um að na.vðsyn er
að endurbæta. Þetta, sem varla
getur talist stórmál. mátti ekki
ræða málefnalega og af hrein-
skilni. Nei. á því varð að hafa
loddarahátt. Von er að okkar
stærri þjóðmál, keðjuverkandi
kröfur, óðavetðbólga o.fl. þrífist.
ef sálsýkishugsjönir loddaranna
hafa heltekið svo hugsunarhátt
þjóðarinnar. að það heftir nauð-
s.vnlegar aðgerðir til að ráðast að
rótum þeirra vandámála, sem við
er að glima, enda stendur ekki á
útkomu lýðskrumaranna saman-
ber síðöstu kauphækkanir, þegar
átti að bæta mest hag þeirra. er
lægst höfðu launin, en sú útkoma
er öllum kunn:
ASÍ fékk 60,0% hækkun
SÍB fékk 67,4% hækkun
BSRB fékk 76,5% hækkun
og þingmenn fengu 78,32%
hækkun á þingfararkaupi. en auk
þess áskotnast þeim drjúgar tekj-
ur af ailskonar nefndarstörfum.
Víxilhækkanir vöruverðs og
kaupgjalds hefur um árabil geng-
ið eins og svartur þráður gegnum
tíðana, og verðbólgudraugurinn
magnast eins og púkinn á kirkju-
bitanum forðum.
Forstjóri S.Í.S., Erlendur Ein-
arsson, sagði á fundi í haust, sem
hann hélt með kaupfélagsstjór-
um, að Alþingi og rikisstjórn yrðu
að gjöra sameiginlegt átak til þess
að rífa þjóðína út úr þeim víta-
hring, sem hún nú stæði í. Þetta
eru orð að sönnu.
Hættum að krefjast betri og æ
betri lifskjara. Reynum að halda
því sem við höfum þegar náð, og
reynum að standa saman um að
rétta þjóðarskútuna fjárhagslega.
Forráðamenn okkar verða að
gjöra sér það Ijóst, að þeir eru i
alvarlegu hlutverki gagnvart
þjóðinni. Þeir geta ekki ábyrgðar-
laust teflt fram einhverjum grin-
þætti eins og „Tiu litlir negra-
strákar" til þess að kaupa sér frið
um stundarsakir: Það hefur löng-
um þótt skammgóður vermir að
pissa í skóinn sinn.
V.B.“
Þessir hringdu . . .
0 Lögin eru tvö
6463—3805:
— Aðeins nokkur orð í sam-
bandi við misskilning sem varð í
þætti Jónasar Jónassonar i út-
varpinu á sunnudag. Hann var
þegar spurt var um lag við texta
Tómasar Guðmundssonar Fyrir
átta árum. Talið var að vafi léki á
höfundarrétti Einai's Markan að
þessu lagi. Ekki leikur neinn vafi
á höfundarrétti Einars, en hitt
hefur e.t.v. ruglað, að tal er annað
lag við þennan texta, lag Jakobs
Hafstein, en hann nefnir það Fyr-
ir sunnan Frikirkjuna. Eg vildi
aðeins fá að benda á þennan hugs-
anlega misskilning, og um leið vil
ég þakka fyrir þeanan þátt sem
mér finnst mjög skemmtilegur og
liflegur og leiðist mér mjög ef ég
af einhverjum ástæðum missi af
honum.
0 Betri
ferðaáætlun
Vestfirðingur:
— Ég vil leyfa mér að fagna
þeim hugmyndum er fram hafa
komið um breytingar á ferðaáætl-
un strandferðaskipa Skipaútgerð-
ar rikisins. Þar er að verða þörf
fyrir breyting, ekki sízt til batnað-
ar allri þjónustu fyrir okkur Vest-
firðinga. Við höfum lengi mátt
búa við fremur strjálar ferðir og
því erfitt um alla þungaflutninga
til okkar að vetrarlagi. flugið er
stopult vegna veðra og reyndar
dýrt að flytja mikið flugleiðis. Þvi
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á skákmóti í Sovétríkjunum í
fyrra kom þessi staða upp í skák
þeirra Zitjandinovs, sem hafði
hvitt og átti leik, og Eoljans:
J. -é
i
i a a:a
4 <a
30. Bxh6; — gxh6. 31. Df4. Svart-
ur gafst upp. Hann er óverjandi
mát eftir 31... Kg7, 32. Hxh6.
T.d. 32. . . . Bd6, 33. Hh7+ — Kf8,
34. g7+ o.s.frv.
leyfi ég mér sem fyrr segir að
þakka fyrir þessar hugmyndir og
styðja þær, og líka vil ég fara
fram á það við aðra Vestfirðinga
að þeir láti i Ijós sína skoðun á
þessum málum. Eitthvað hcfur
heyrzt frá Norðlendingum um
legu breytinga, þar sem þeim
finnst hún koma illa niður á sér
og má það vel vera, það þarf
áreiðanlega margt að athuga
meira áður en þessi breyting nær
fram að ganga. En hafi forráða-
menn Skipaútgerðarinnar þökk
fyrir.
óánægju vegna þessara hugsan-
HÖGNI HREKKVÍSI
Skilaðu hörpudiskinum oins o,s> skot!
Búnaðarsamband
Kjalarnesþings
Alfnennur bændafundur verður haldinn að
Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 28 janúar
kl. 1 3.30.
Fundarefni:
1 Arni Jónasson:
Staða landbúnaðarins.
2. Jón R. Björnsson:
Framleiðslu- og markaðsmál
Stjómin.
Amerískur
KU LDA FATNAÐ U R
fyrir vinnu og leik
Samfestingar Hetta, jakki og buxur
Sérstaklega sterkur og vandaður fatnaður.
Sendum i póstkröfu.
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
40088 a 40098
DOMUDEILD
Flónel
300 kr. m
Köflótt denim
300 kr m
Köflótt bómullarefni
400 kr m.
Kjólaefni
500 kr m
Terylene kjólaefni
600 kr m.
Svart riffJað flauel
800 kr m.
Diolin efni
br. 1 50, 1000 kr. m
Denimefni br 1.50
1 000 kr m
Ull- og teryleneefni
br 1 .50, 1 200 kr. m
Kvenbuxur 300 kr
Handklæði frá 400 kr.
Ullargarn margarteg.
Borðdúkar frá 500 kr.
HERRADEILD
Herraskyrtur
2000 kr
Peysur frá
2000 kr.
Náttföt
1 700 kr.
Hlírabolir
675 kr.
Stuttar buxur
675 kr
Hálfermabolir
900 kr
Síðar buxur
1 100 kr.
Stuttar
drenqjabuxur
475 kr.
Drenqjaskyrtur
1 700 kr
Allt selst fyrir
ótrúlega lágt verð
KOMIÐ MEÐAN URVALIÐ ER MEST
Egill 3acobsen
Austurstræti 9