Morgunblaðið - 11.02.1978, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.02.1978, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐlÐ, LAUGARDÁGUR 11. FEBROAR 1978 ■ M 5IMAK ÍM 28810 car rental bilaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 TT 2 1190 2 11 38 Endurkoma Krists nefnist efni Sigurðar Bjarnasonar á Biblíu- kynningunni í Aðvent- kirkjunni Reykjavík á morgun sunnudag kl. 5. Verið velkomin. * PAPPÍR fyrir DÝPTARMÆLA fíl CORD4NG PAP£fí TOMY ECHO ortr OG VEÐUR- KORTARITA SKRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐ HF Útvarp Reyklavík L4UG4RD4GUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Dýrin okkar. Jónína Hafsteinsdótt- ir talar um fiska f búrum, fóðrun þeirra og umhirðu. Lcsið úr bókinni „Talað við dýrin“ eftir Konrad Lorenz í þýðingu Sfmonar Jóhannesar Agústssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Vikan framundan Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar Ervin Laszlo leikur pfanótón- list eftir Jean Sibelius. Elly Ameling syngur ljóðsöngva eft- ir Franz Schubert; Jörg Demus leikúr með á pfanó. 15.40 lslcnzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. lg.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbcinandi Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn". Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýð- andi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóriþ Þórhallur Sigurðsson. Fjórði þáttur: „Fjallaþorpið'*. Persónur og leikendur: Ebbi/Steinþór Hjörleifsson, Sara/Kristbjörg Kjeld, Toddi/Stefán Jónsson, Malla“Þóra Guðrún Þórsdótt- ir, Emma/Jónfna H. Jóns- dóttir, Jói/Hákon Waage, Nummi/ Arni Benediktsson, Tfóla/ Asa Ragnarsdóttir, Sólblóm/Kjuregej Alexandra, Langfótur/Jón LAUGARDAGUR 11. febrúar 1978 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 OnWeGo Enskukennsla. Fimmtándi þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) 19.00 Enska knattspvrnan (L) Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið í Reykjavík (L) 20.45 Nadia (L) Nýiega fóru bandarískir sjónvarpsmenn, með gamanleikarann Flip Wilson í broddi fylkingar, til Rúmcníu og heimsóttu ■ ólympiumcistarann f fim- leikum kvenna, Nadia Comanechi, en hú býr f litlu þorpi í Karpatafjöllum. Þar gcngur hún í skóla, æfir íþrótt sína og skemmtir sér mað jafnöldrum. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.35 Janis Carol (L) Söng- konan Janis Carol hcfur um nokkurt skeið starfað í Sví- þjóð. Þessi þáttur var gerð- ur, mcðan hún var hér á landi f jólalcyfi. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.55 „Gleðin Ijúf og sorgin sár“ (Penny Serenade). Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1941. Aðalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Ung stúlka. sem vinnur í hljómplötuverzlun, verður ástfangin af blaðamanni. Þau giftast, þegar hann á að fara til Japans vegna at- vinnu slnnar. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. Sigurbjörnsson. Sögumaður: Þórhallur Sigurðsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vatnajökull Fysti þáttur: Is og vatn: Umsjón: Tómas Einarsson. M.a. rætt við Helga Björns- son jöklafræðing og Sigurjón Rist vatnamælingamann. 20.05 Operutónlist: Atriði úr ópcrunni „Mörtu“ eftir Flotow. Anneliese Rothenberger, Hetty Plumacher, Georg Völker, Fritz Wunderlich, Gottlob Frick og Robert Koffmane syngja með kór og hljómsveit Borgaróperunnar í Berlfn; Berislav Klobucar stjórnar. 20.55 Umræður um umhverfis- mál á Norðurlöndum. Borgþór Kjærnested stjórnar þætti með viðtölum um um- hverfisverndarmenn og tón- list frá mótum þeirra. Lesari: Björg Einarsdóttir. 21.40 Vfnarvalsar. Ríkishljómsveitin f Vín leik- ur; Robert Stolz stjórnar. 22.00 Ur dagbók Högna Jón- mundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.120 Lestur Passíusálma. Hlynur Arnason guðfræði- nemi les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Kvikmynd fyrir konur Síðast á dagskrá sjón- varps í kvöld er banda- ríska kvikmyndin „Gleðin ljúf og sorgin sár“ (Penny Serenade) sem gerð var árið 1941. Með aðalhlutverk fara Gary Grant og Irene Dunne. Myndin fjallar um unga stúlku sem vinnur í hljómplötuverzlun. Hún verður ástfangin af blaðamanni og þau gift- ast þegar hann á að fara til Japans vegna atvinnu sinnar. Hjónakornin hyggjast ættleiða barn og virðast vera mjög ham- ingjusöm, en hamingja þeirra fær snöggan endi. Kvikmyndahandbókin fer fögrum orðum um myndina og segir að kveðnþjóðin muni einkanlega hafa gaman af henni, vegna mikils til- finningastríðs sem er í henni. „Gleðin ljúf og sorgin sár“ hefst klukkan 21.55 og er tveggja klukku- stunda löng. FLESTIR kannast við Nadiu Coman- echi, rúmensku telpuna sem varð olympíumeistari í fimleikum á Mon- treal-leikunum. I kvöld klukkan 20.45 verður sýnd mynd sem bandarískir sjónvarpsmenn gerðu um Nadiu er þeir heimsóttu hana nýlega. Myndin lýs- ir daglegu lífi henn- ar, en Nadia býr f litlu þorpi í Kar- patafjöllunum. Myndin er send út í lit. Klukkan 11.10 í dag er í útvarpi barna- tími. I honum verður lesið úr bókinni „Talað við dýrin“ eftir Konrad Lorens, sem Símon Jó- hannes Ágústs- son þýddi og Jónfna Stefáns- dóttir talar um gullfiska og meðferð þeirra. Á myndinni hér að ofan má sjá steinbít verja hrogn sfn fyrir ásókn annarra steinbíta, sem hugðust éta þau, en þau eru sennilega fá börnin sem eiga steinbít í sínu fiskabúri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.