Morgunblaðið - 11.02.1978, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978
7
100. ártíð Jóns
Sigurðssonar
Þorvaldur Garðar
Kristjánsson alþingis-
maður bar nýlega fram
á Alþingi fyrirspurn
um framkvæmdir að
Hrafnseyri við Arnar-
fjörð í tilefni af 100.
ártfð Jóns Sigurðssonar
forseta, 1979. Geir Hall-
grfmsson forsætisráð-
herra svaraði því til, að
Hrafnseyrarnefnd, sem
stýrir framkvæmdum á
staðnum, stefndi að þvf
að fullgera byggingu á
staðnum með nýrri
áimu, sem yrði inngang-
ur að Minjasafni Jóns
Sigurðssonar og kap-
ella, sem um leið megi
nota til fundahalda.
Kostnaður við þessar
framkvæmdir greiðist
úr Minningarsjóði Dóru
Þórhallsdóttur og með
samskotum, sem nefnd-
in hyggst beita sér fyr-
ir. Nefndin ráðgerir að
minnast 100. ártfðar
Jóns Sigurðssonar for-
seta með opnun minja-
safnsins, vfgslu kapell-
unnar og á annan við-
eigandi hátt, eins og
fram komi f svari for-
sætisráðherra, sem
byggt var á upplýsing-
um frá Hrafnseyrar-
nefnd.
Hrafnseyri og
lýðveldis-
stofnunin
ÞGK minnti á í fyrir-
spurn sinni, að Alþingi
hefði samþykkt þings-
ályktun (flutta af Ás-
geir Asgeirssyni, Einari
Olgeirssyni, Gunnari
Thoroddsen og Bjarna
Asgeirssyni) 1944 um
undirbúning hátfða-
halda vegna lýðveldis-
stofnunar það ár sem og
framkvæmdir á Hrafns-
eyri við Arnarfjörð,
fæðingarstað Jóns Sig-
urðssonar. Sfðar kom
svo fram tillaga um sér-
staka Hrafnseyrar-
nefnd. Sfðan þá hefur
ýmislegt verjð gert á
Hrafnseyri en engu að
sfður sé æskilegt að
Jón Sigurðsson forseti
upplýsa þing og þjóð
um stöðu þessara mála,
er 100. ártíð forsetans
fari f hönd, sagði fyrir-
spyrjandi. Svör forsæt-
isráðherra koma fram
hér að ofan.
ÞGK minnti á það
myndarlega átak, sem
gert hefur verið í sam-
bandi við hús Jóns Sig-
urðssonar f Kaup-
mannahöfn og Alþingi
stóð að. Þar hefur verið
komið upp myndarlegu
minjasafni um forset-
ann, þar sem eru ýmis
frumgögn varðandi
starf hans og ævi, Ijós-
rit af mörgu, húsmunir
og annað tengt ævi
hans.
Hrafnseyri
og minning
forsetans
Svo vel sem á því fer,
sagði ÞGK, að minna á
ævi og starf forsetans í
Kaupmannahöfn, þá
getur það ekki orkað
tvímælis, að það eigi
ekki sfður við á fæðing-
arstað Jóns Sigurðsson-
ar, Hrafnseyri. Í því
efnu getum við haft til
fyrirmyndar starf hins
ágæta ræðismanns, Lúð-
vfks Kristjánssonar,
sem var driffjöðurin í
að byggja upp þetta
safn í Kaupmannahöfn.
Við getum notið slíkra
starfskrafta og fleiri til
þess að byggja upp slfkt
safn á Hrafnseyri, sagði
ÞGK. Hann taldi að at-
huga þyrfti, hvort ekki
væri ráð að flytja ýmsa
muni, sem eru til úr búi
Jóns Sigurðssonar, m.a.
f Þjóðminjasafni, til
Hrafnseyrar, til þess að
gera minjasafnið þar
sem bezt úr garði. Loka-
orð ÞGK voru: „Ég hygg
að það gæti orðið mjög
til sóma, ef það yrði
gert með reisn og þvf
látleysi, sem hæfir
minningu Jóns Sigurðs-
sonar.
iHeööur
á morgun
DOMKIRKJAN Messa kl 1 1 árd
Séra Þórir Stephensen Kiukkan 2
síðd , föstumessa Foreldrar ferm-
ingarbarna eru beðnir að koma með
börnum sinum til messunnar Séra
Hjalti Guðmundsson
HALLGRÍMSKIRKJA. Guðsþjón-
usta kl 1 1 árd N K þriðjudag les-
messa. kl 10 30 árd Beðið fyrir
sjúkum Kövldbænir kl 6 15 virka
daga Séra Ragnar Fjalar Lárusson
LAISIDSPÍTALINN. M essa kl 10
árd Séra Ragnar Fjalar Lárusson
SELTJARNARNESSÓKN. Guðs-
þjónusta kl 1 1 árd í félagsheimil-
inu Séra Frank M Halldórsson
LANGHOLTSPRESTAKALL.
Barnasamkoma kl 10 30 Séra Áre-
lius Nielsson Guðsþjónusta kl 2
síðd Einsöngur Berglind Bjarna-
dóttir í stól: Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson og við orgelið Jón Stef-
ánsson. Safnaðarstjórn
KIRKJA Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 síðd Séra Emil Björns-
son
ÁRBÆJARPRESTAKALL.
Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl
10 30 árd Guðsþjónusta í skólan-
um kl 2 Æskulýðsfélagsfundur
sama stað kl 8 síðd Séra Guð-
mundur Þorsteinsson
BREIÐHOLTSPRESTAKALL.
Sunnudagaskóli kl 1 1 árd Messa
kl. 2 e h i Breiðholtsskóla Sr. Lárus
Halldórsson
BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasamkoma
kl 11 Guðsþjónusta kl 2 Séra
Heimir Steinsson predikar Kaffi og
umræður eftir messu Barnagæzla
Guðni Þ Guðmundsson organisti
Séra Ólafur Skúlason, dómprófast-
ur
DIGRANESPRESTAKALL. Barnæ
samkoma í safnaðarheimilinu
v/Bjarnhólastig kl 11 Guðsþjón-
usta i Kópavogskirkju kl 2 Séra
Þorbergur Kristjánsson.
FELLA OG HÓLAPRESTAKALL.
Barnasamkoma i Fellaskóla kl 11
Séra Hreinn Hjartarson
GRENSASKIRKJA Barnasamkoma
kl 11. Messa kl 2 Organisti Jón
G Þórarinsson Séra Halldórr S
Gröndal
HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguðsþjón-
usta kl 1 1 árd Séra Arngrimur
Jónsson Guðsþjónusta kl 2. Sr
Tómas Sveinsson Siðdegisguðs-
þjónusta og fyrirbænir kl 5. Séra
Arngrimur Jónsson
KÁRSNESPRESTAKALL. Barna-
guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl
1 1 árd. Foreldrar og aðrir fullorðnir
eru hvattir til að mæta með börnun-
um i Guðsþjónustunni Séra ARni
Pálsson.
LAUGARNESKIRKJA. Fjölskyldu-
messa kl 11 Stúlknakór Eyrar-
bakka syngur nokkur lög Þriðjud
bænastund kl 18 og æskulýðsfé-
lagsfundur kl 20 30 Sóknarprest-
ur.
NESKIRKJA Barnasamkoma kl
10 30 Guðsþjónusta kl 2 e.h. Séra
Guðm Óskar Ólafsson Bænamessa
kl 5 siðd Séra Frank M Halldórs-
son
FÍLADELFÍUKIRKJAN. Safnaðar-
guðsþjónusta kl 2 síðd Athugið
aðeins fyrir söfnuðinn Almenn
guðsþjónusta kl 8 siðd Einar J
Gislason
DÓMKIRKJA Krists Konungs
Landakoti. Lágmessa kl. 8 30 árd
Hámessa kl 1 0 30 og lágmessa kl
2 siðd Alla virka daga er lágmessa
kl 6 síðd , nema á laugardögum þá
kl 2 siðd
FRIKIRKJAN Reykjavik. Barna-
samkoma kl 10 30 árd Messa kl
2 síðd Séra Þorsteinn Björnsson
HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunar-
' samkoma kl 1 1 árd Sunnudags-
skóli kl 2 síðd Fagnaðarsamkoma
kl 8 30 siðd fyrir major Önnu Ona
Lautinant Evju
SUNNUDAGASKÓLI K.F.U.M.
Amtmannsstig 2b fyrir öll börn kl
10 30 árd
GRUND elli- og hjúkrunarheimili
Messa kl 10 árd Séra Lárus Hall-
dórsson
SUNNUDAGASKÓLI KFUM OG
KFUK í Breiðholti er i félagshúsinu
v«ð Mariubakka á hverjum sunnu-
dagsmorgni kl 10 30, fyrir öll
börn
GUOSPJALL DAGSINS:
Matt. 4.:
Freisting Jesú.
LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
AÐVENTKIRKJAN Reykjavik
Bibliukynning kl. 5 siðd Sigurður
Bjarnason.
KAPELLA St. Jósefssystra i
Garðabæ Hámessa kl 2 síðd
GARÐAKIRKJA Barnasamkoma í
skólasalnum kl 11 árd Guðsþjón-
usta kl 1 1 árd i upphafi héraðs-
fundar Séra Sigurður H Guð-
mundsson prédikar. séra Gunnþór
Ingason þjónar fyrir altari séra
Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐASÓKN. Barnaguðsþjón-
usta að Hrafnistu kl 10.30. Guðs-
þjónusta kl 2 siðd , fellur niður
vegna héraðsfundar Kristniboðs-
samkoma i Hafnarfjarðarkirkju kl
8 30 siðd Altarisganga Séra Sig-
urður H. Guðmundsson
HAFNARFJARÐARKIRKJA
Guðsþjónusta fellur niður i dag.
vegna héraðsfundar Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði Barna-
guðsþjónusta kl 10.30 árd Vegna
breytinga á messudögum fellur sið-
degismessan niður Séra Magnús
Guðjónsson
NJARÐVIKURKIRKJA. Sunnudga-
skóli i Stapa kl 11 árd og i safn-
aðarheimili Innri-Njarðvikurkirkj kl
1 30 síðd Séra Páll Þórðarson
KEFLAVÍKURKIRKJA. Sunnudaga-
skóli kl 1 1 árd Munið skólabilinn
sem fer um bæinn Guðsþjónusta
fellur niður vegna héraðsfundarins
Kristið æskufólk sér um kvöldvöku
kl 8 30 Sóknarprestur
STOKKSEYRARKIRKJA. Barna-
samkoma kl 10 30 Sóknarprestur
GAULVERJABÆJARKIRKJA Al
menn guðsþjónusta kl 2 siðd Altar-
isganga Sóknarprestur
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA. Guðs
þjónusta kl 2 og á sama stað barna-
guðsþjónusta kl 3 siðd Séra Stefán
Lárusson
AKRANESKIRKJA. Barnaguðs
þjónusta kl 10 30 árd Siðdegis
messa fellur niður — En minnt er á
föstuguðsþjónustuna nk fimmtu-
dagskvöld kl 8 30 Séra Björn
Jónsson
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞU ALGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞU AUGLÝSIR I MORGUNBLADINU
Félag íslenzkra
stórkaupmanna
AÐALFUNDUR 1978
%
Aðalfundur Félags íslenzkra stórkaupmanna
1978 verður haldinn að Hótel Sögu laugardag-
inn .18 febrúar n.k og hefst með borðhaldi í
Súlnasal kl. 12 15 stundvíslega
Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf, samkvæmt 18 grein
laga félagsins.
Félagsmenn eru beðnir að að fjölmenna á
fundinn og tilkynna þátttöku sína á skrifstofu
félagsins fyrir fimmtudagskvöld hinn 16
febrúar í síma 10650, 13876, 27066.
Stjórn F.Í.S.
Cadillac Eldorado til sölu
R-1 960 Cadillac Eldorado árgerð 1974, tveggja dyra,
framhjóladrifinn og með öllum vandaðasta og
fullkomnasta útbúnaði er fylgir alvönduðustu
ameriskum bifreiðum er til sölu. Hefur alltaf verið i
eign sama manns.
Aðeins ekinn 67 þús. km. Bifreiðin er óvenju falleg og
glæsileg. Verður til sýnis að Ægissiðu 98 laugardag og
sunnudag kl. 13 —17. Upplýsingar i sima 27458.
Tilboð óskast.
YAMAHA
DRIFREIMAR í YAMAHA
snjósleða fyrirliggjandi
Verð með söluskatti Kr. 2.668. —
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900
naustkt ixÆi*
SlÐUMÚLA 7—9 - SlMI 82722 /Y
REYKJAVlK **
1 Veist þú hvar vörurnar eru fáanlegar?
2. Hefur þú tekið saman hve mikið það
kostar þig að leita um allan bae að því
sem vantar?
3 Veistu hvernig greina á bilun á bilnumi*
EIISIFÖLD EN GÓÐ LAUSN:
Vörulisti frá Bílanaust h.f með skrá yfir
gífurlegt vöruúrval
Asamt upplýsingum um hvernig greina má
bilun í bílum, sem auðvelt er að nota
ÞAÐ SEM GERA ÞARF: Panta lista
ÚtfylliS eyðublað þetta og sendið til Bllanausts h.f . Siðumula
7—9, Pósthólf 994, Reykjavik
Nafn
Heimili_____________________________________________
Sveitarfélag__________________________________________
VERÐ AÐEINS KR 600 -
Eg óska þess að Bilanaust sendi mér vorulista 19 78 sem
kostar kr. 600. —
Póstsendist hjálögð greiðsla kr 850 - með burðargjaldi
Póstkröfu með póstkrofukostnaði