Morgunblaðið - 11.02.1978, Page 36
36
| MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978
^Jo^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
!«!■ 21. marz—19. aprfl
Þú getur átt það til að vera of tilfinninKa-
samur, reyndu ad harka af þér í dag
Trúðu vini þfnum fyrir leyndarmáli.
Nautið
20. aprfl—20. maí
Ef þú hefur augun opin getur þú komist
að hagstæðum samningum og gert góð
kaup. Vertu samt heima f kvöld.
Tvíburarnir
21. maí—20. júní
Ef þór verður boðið út f kvöld skaltu ekki
hika við að þiggja hoðið og kvöldið
verður sðrstaklega skemmtilegt.
&& Krabbinn
21. júnf—22. júlí
Bjöddu vinum þfnum heim f kvöld og
gerðu þér glaðan dag. Það er ekki vfst að
allir séu þér sammála. en hvað með það.
M
Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Njðttu þess að eiga frf og gerðu eitthvað
sem verður þér og þfnum eftirminnilegt.
Þú færð e.t.v. heimsðkn í kvöld.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Revndu að taka öllu með rð í dag og
kvöld. Þð svo að fðlk sé þér ekki sammála
í einu og öllu er engin ástæða til að fara f
fvlu.
Vogin
WUÍTA 23. sept.—22. okt.
Láttu ekki fmyndunaraflið hlaupa með
þig í gönur. Það er ekki víst að áætlanir
þfnar fyrir nánustu framtfð fái staðist.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Gerðu eitthvað nýtt og spennandi f dag.
ekki veitir þér af tilbreytingunni.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21.des.
Ef þú ert of dómharður og langrækinn
gæti svo farið að náinn vinur snúi við þér
baki. Vertu heima f kvöld.
rjjW Steingeitin
22. des,—19. jan.
Það er ekki vfst að nærveru þinnar sé
ðskað á ákveðnum stað í kvöld. Vertu
tillitssamur og dragðu þig f hlé.
Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Það borgar sig að Ijúka við hálfnað verk
áður en hafist er handa við eitthvað nýtt.
Ifvfldu þig f kvöld.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Þú verður að beita lagni ef þú vilt kom-
ast hjá rifrildi f dag. Gerðu þitt besta,
meira er ekki hægt að ætlast til.
r—— ------------v
það er bhugnan -
leyt. Faðrr mrnn
oy bró é/r misstu.
báo'rr skynd/leya.
vitið, og /botdr
skiptín freyróust
þessir drauga-
legu tonar dður.
Og nú grunar mig, að
rððin se kom/n ao
mér og ég ske/fist.
x 9
LJÓSKA
— Þessi krakki úr skólanum
enn einu sinni ... hann vill fá
tommustokkinn . . .
— Þetta var venjulegur
tommustokkur, ég skil . ..
FERDINAND
— A ég að segja honum að
trukkur hafi ekið yfir hann?
SMÁFÓLK
— Spurðu hvort hann geti
sætzt á Vt úr tommustokk?