Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.02.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. FEBRUAR 1978 41 VELVAKANDI SVARAR j SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRA MÁNUDEGI w iiJAmpK-u.tt'u ir sem af þeim hljótast fyrir okkur sjálf. Biðjum ferðabæn áður en lagt er af stað, hver fyrir sig í hug- anum og með öðrum. Minnumst orða séra Hallgríms: Bænarlaus aldrei byrjuð sé burtför af þinu heimili. Það voru þessi orð, sem fengu mig til þess að reyna þetta, að þetta er satt. Biðjum einnig fyrir átaki Slysa- varnafélags Islands á þessu ári, að reyna að draga úr umferð- arslysum á vegunum. Það er vissulega þörf á þvi átaki, enda umferðin mikil. Það er alvörumál og hvaða meðal er betra til þess að skapa alvöru i þeim málum en bænin. Slysin ske við ýmsar að- stæður og verður oft ekki forðað, en biðjum Guð að gera okkur hæf til þess að taka afleiðingum þeirra. Okkur veitir ekki af þvi öryggi, sem það veitir okkur i erfiðum aðstæðum á ferðum okk- ar um þjóðvegi landsins. O.Th.“ 0 Leiðrétting 1 grein um sjávar- og land- búanaðarafurðir, 9. 2., hafa slæðst nokkrar villur. Talað var um próteinfitu og kolvetni, en það á að vera prótein, fita og kol- vetni... Þá er sagt: Það var einnig verið að bera saman hita- einingar og prótein, en á að vera: Það var enginn ... 1 töflunni eru tvær villur, i næstcfstu linu á að vera i sviganum 0.29 i stað 0.9 og í næstu linu 0,20 i stað 0,29 einnig talan i sviganum. Er beðist vel- virðingar á þessum villuin Þessir hringdu . . . % Spara, spara... Ilúsmóðir: — Sjálfsagt hafa allir tekið eftir nýjum umbúðum á súr- mjólkurfernum sem verið hafa i umfcrð i nokkrar vikur. Ekki þótti okkur heimilisfólkinu þettu þetta vera neinar glæsiumbúðir. pappirinn var eins og hálfskit- ugur, en upplýst hefur verið að hér sé um munódýrari umbúðir að ræða. Ef það er rétt og munar einhverju þá fagna ég þeim heils- hugar, og skiptir reyndar engu máli hvaða lit súrmjólkurumbúð- irnar hafa, innihaldið cr aðalmál- ið. Því vil ég stuðla að og styðja við bakið á þeim sem hóf þcssar sparnaðaraðgerðir. en jafnframt má spyrja hvort þessi sparnaður komi fram i lækkun á súrmjólk cða bara sem minni hækkun? 0 Kynvilla er böl B.S.: — Mig langar að leggja orð í belg varðandi umræðu um kyn- villinga er átt hafa sér stað i fram- haldi af mynd sjónvarpsins um kynnvilling nýverið. Kynvilla er engir smámunir, hún er böl, meira böl en sú óðaverðbólga er nú herjar. Öðaverðbólgu er hægt að laga með kjarkmikilli forystu, en kynvilla er ólæknandi. Kyn- villingar eru ákaflega áhrifa- gjarnir og myndi ég halda að eftir sýningu á þessari mynd munum við sjá miklu flciri „nakta opin- bera starfsmenn" á götum úti en áður, og er þó ekki þörf á að fjölga þeim. Kona hringdi til Mbl. og taldi m.vndina sérlega skemmtilega. Þessi kona á mikið ólært að minu mati ef hún hefur haft skemmtun af þessari um- ræddu m.vnd. Ekki hefur Velvakandi neinu að bæta við þessi skrif, en ljóst er að hér eru viðkvæmnismál á fer- inni og ber að fjalla um þau sem slík EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU U I.IA SIM.\- SIMINN KK: 22480 HOGNI HREKKVISI Lausafjáruppboð í Hafnarfirði Nauðungaruppboð verður haldið ! skemmunni að Melabraut 26. Hafnarfirði i dag, laugardaginn 11. febrúar kl. 14.00 e.h. Seldar verða bifreiðarnar G 534, G-1324. G 1423. G 1878. G-1935. G 2732. G-3385. G 3550. G 3930, G-4061. G 4336. G 5046. G 5106 G 5222. G 5340. G 5875. G 5657. G 5945. G 7203, G-7691. G-7740. G 9033. G 9382 G 9574, Y 1786. R-4560. R 16505. R-39165, R 48494 Auk þess ýmis heimilistæki, búsmunir, skrifstof ubúnaður og fl. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissiða AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63—125 Hátún Upplýsingar í síma 35408- Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumboði Reykjavíkur í febrúarmánuði 1978 Mánudagur 20 febrúar R-1 til R-400 Þriðjudagur 21 febrúar R-401 til R-800 Miðvikudagur 22 febrúar R-801 til R-1200 Fimmtudagur 23 febrúar R-1201 til R-1600 Föstudagur 24 febrúar R-1 601 til R-2000 Mánudagur 27 febrúar R-2001 til R-2400 Þriðjudagur 28 febrúar R-2401 til R-2800 Skoðað verður að Bíldshöfða 8, alla virka daga nema laugardaga frá kl 8 00 til 1 6.00 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Bildshöfða 8, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl 08:00—16:00 Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera læsileg Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli Lögreglustjórinn í Reykjavík 7. febrúar 1978 Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.