Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1978 FRÁ HÖFNINNI I FRÍKIRKJUNNI í Hafn arfirði hafa verið gefin saman í hjónaband Margrét Gunnarsdóttir og Björn Hilmarsson. (Ljósm.þjón. MATS). I DAG er sunnudagur 26 febrúar 3 SUNNUDAGUR I FÖSTU 57 dagur ársins 1978 Árdegisflóð i Reykjavik er kl 08 1 9 og siðdegisflóð k! 20 39 Sólarupprás i Reykja- vik er kl 07.08 og sólarlag kl 20.00 Á Akureyri er sólarupp rás kl 06 51 og siðdegisflóð kl 19.47 Sólin er í hádegis- stað i Reykjavik kl 13 41 og tunglið i suðri kl 03 58 (ís- landsalmanakið) MANNSSONURINN er ekki kommn til þess að láta þjóna sér. heldur til þess að þjóna og til þess að gefa lif sitt til lausnargjalds fyrir marga (Matt 20,28 ) ORÐ DAGSINS — Reykja vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. LARfiTT: 1. matur. 5. líkamshluti. 7. blóm. 9. Kclt. 10. skatturinn. 12. tónn. 13. horda. 14. sex. 15. hclla. 17. h(>iti. LOÐRfcTT: 2. húsdvr. 3. hita, 4. saft, 6 hnettir. 8. mannsnafn. 9. op. 11. missa marks. 14. of litið. 16 forscln- in«. Lausn síðustu krossgátu: LARfiTT: 1. frrtmur, 5. lár. fi. af. 9. lilfur. II. MM. 12. Ina. 13. ið. 14. ííóð. 16. áa. 17. asnar. LÓÐRÉTT: 1. flatmaga. 2. ól, 3. mál- tíð. 4 ur. 7. fini. 8. hrana. 10. un, 13. iðn. 15. ós. 16. ár. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristin Guð- mundsdóttir og Bjarni Hauksson. Heimili þeirra er á Blómvangi 10, Hafnar- firði. (Ljósm.þjón. MATS). fVlESSUR í FYRRAKVÖLD fór Múlá- foss frá Reykjavikurhöfn á ströndina. í gær var Langá væntanleg að utan. í dag mun Goðafoss leggja af stað áleiðis til útlanda og togarinn Karlsefni er væntanlegur úr söluferð. Þá er Laxá væntanleg frá útlöndum. Von er í dag á rússneskum togara með veikan skipverja. Skeiðs- foss er væntanlegur í kvöld eða aðfaranótt mánudags- ins að utan, svo og olíu- flutningaskipið Kyndill úr ferð á ströndina. Á morg- un, mánudag, er togarinn Ingólfur Arnarson væntan- iegur af veiðum og mun landa hér. í FRÍTTin FÆREYSKAR konur hér í Reykjavík, sem hafa með sér félagsskapinn Sjó- mannskvinnu-hringurinn, efna til basars á sunnudag- inn kemur, 5 marz, í Fær- eyska sjómannaheimilinu við Skúlagötu. Eru konurn- ar nú að undirbúabasar- inn. Vænta þær þess, að vinir félagsins og hins fær- eyska sjómannastarfs hér í bænum styrki basarinn með basarmunum eða heimabökuðum kökum. Tekur formaður félagsins, frú Justa Mortensen, á móti gjöfum á basarinn, hún hefur sima 38247, svo og Fær. sjómannaheimilið, sími 12707. Ágóðinn af bas- arnum fer til byggingar- sjóðs hins nýja sjómanna- heimilis Færeyinga uppi í Rauðarárholti. FRÆÐSLUFUNDUR — Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfél. íslands verður á fimmtudaginn kemur, 2. marz, kl. 8.30 siðd. í Norræna húsinu. Arni Waag flytur þá fyrir- lestur um líf og hættu hvalastofna hér vió landið. í fréttatilk. frá Fugla- verndarfél. segir, að Árni hafi árum saman kynnt sér þetta, þ.e.a.s. friðun þeirra og útrýmingarhættu, svið sem almennt eru ekki aug- ljós. Arni mun bregða upp litskuggamyndum máli sínu til skýringar;. Fundur- inn er opinn fyrir almenn- ing. VEÐUR f GÆRMORGUN var kald ast á láglendi austur á Þingvöllum. Þar var logn og 13 stiga frost. Hér í Reykjavík var frostið 8 stig í hægviðri og björtu. Á Akureyri voru snjóél, frostið 7 stig, gola af NA. Vestur í Æðey var frost 9 stig, vindstigin NA 7, snjókoma og 300 m skyggni Frostið var einn ig 9 stig á Hjaltabakka, en á Sauðárkróki 7 stig. Á Staðarhóli 8 stig, en kom- ið niður i 5 stig á Eyvind- ará og á Höfn NNA 8, 3ja stiga frost. Á Stórhöfða var vindur hægur og þar var hitastigið um forst- mark. í fyrrinótt mældist mest frost á Sauðárkróki, 18 stig. Mest snjókoma var á Gjögri, 7 mm. Veðurfræðingamir spáðu nokkru frosti i öllum landshlutum, nema suð- austanlands. ást er... "‘““MIUIUMKIÍr V7 ... að kveðjast með krossi, þðtt hún þurfi aðeins að skreppa út í búð. g. u.S. Pat Off-att figms i «1977 Los Angeles Tlmes GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Neskirkju Ingibjörg Þorfinnsdóttir og Guðmundur Þorbjörns- soij. Heímili þeirra er á Meistaravöllum 9, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars). KIRKJA ÓHAÐA safn- aðarins. Messa kl. 2 síðd. í dag. Fermingarbörn eru beðin að koma til messunn- ar og spurninga á eftir messu. Séra Emil Björns- son. Sendinefnd frá vináttusamtökum japanskra þvottakvenna á íslandi er kom- in, herra dómsmálaráðherra! DAGANA 24. febrúar til 2. mar/. ad báðum dögum meðtöldum, er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótek- anna I Revkjavfk sem hér segir: I LAUGARNES- APÓTEKI. Auk þess er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGIDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni I sfma LÆKNA- FEl.AGS REYKJAVlKl'R 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAfKiERÐIR fyrlr fnllorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl H á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrtcini. C IMI/DAUMC heimsOknartimak uJUIxilMVIUd Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Hcimsóknartíminn kl. 14 — 17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Klcppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadcildín, hcimsóknartími: kl. 14 —18. alla daga. Gjörgæ/ludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: IVIánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðír: Daglega kl. 15.15—16.15 ogkl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DÝRA (f Dýraspítalanum) við Fáks- völlinn f Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Slminn er 76620. Eftir lokun er svarað ( sfma 26221 eða 16597. Q r K| LANDSBÓKASAFN ISI.ANDS uUrlv Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. I tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGA RBÓKASAFN REVKJAVlKl R. AÐALSAFN — I TLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. simar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, í útlánsdeild safnsins. IVIánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SI NNl - DÓGt M. ADALSAFN — LESTRARSALl R. Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. FTtir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. IVlánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18. sunnud. kl 14 —18. FARANDBOKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heílsuhæluni og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta yið fatlaða og sjóndapra. IIOF'SVAIJgASAFN — Hofsvaíla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrlr hörn. Mánud. og fimmtud kl. 13—17. Bl'STAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. iaugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. I.augardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BÖKSASAFN KOPAOtiS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTl'Ri;(iRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDV’RASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAENIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNID. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yflr veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. GENGIÐ Sterl.pund Danskar kr Norskar kr 121.06 Sænskar kr 122.03 Mörk Eftir símfregn frá Akureyri: l'm helgina voru tveir kvcnmenn og einn karlmaður á ferð um Borgarfjörð í Þistilsfirði. Gekk önnur stúlkan spölkorn á undan sam- ferðafólki sínu. Yfir hana skall snjóflóð. er varð henni að hana. Hún hét Petra Pétursdótlir og var úr Mývatns- sveit. Hún var á leið til Kollavíkur er slysið har að höndum. BILANAVAKT VAKTÞJÓNl STA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmunna. GENGISSKRÁNING NR. 35 — 24. febrúar 1978. F.ininf! Kl. 13.00 Kaup Sula 1 Bandaríkjadoliar 253.10 233.7« 1 Sterlingspund 493.90 493.10 1 Kanadadollar 226.90 227,40= 100 Daiiskar krónur 4534.85 4545.55' 100 Norskar krónur 4797.20 4808.60 100 Sænskar krónur 5517.45 55.30.55' 100 Finnsk mörk 6094.40 6108.80 100 Franskir frankar 5311.65 3324.25 100 Belg. frankar 807.10 809.00 100 Svissn. frankar 14.195.20 14.228.80' 100 Gylllni 11.695.95 11 723.65 100 V.-Þý/k mörk 12. .560.15 12.589.95 100 Lírur 29.73 29.80' 100 Austurr. Seh. 1744.30 17.48.50’ 100 Escudos 635.15 636.65 100 Pesetar 315.75 316.45» 100 %'en 106.45 106.75 Breylint! fi A slðustu skrúndinuu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.