Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 41
ffclk í
fréttum
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978
41
Birgitte
Bardot
íAfríku
+ Það þarf sennilega ekki
að kynna stúlkuna á mynd-
unum, en fyrir þá sem ekki
eru vissir skal það upplýst
að þetta er hin 43 ára
gamla Birgitte Bardot. En
myndirnar voru teknar í
Afríku þegar hún var þar
ásamt myndhöggvaranum
Miroslav Brozek. Hann var
þar í þeim erindagjörðum
að koma fyrir 18 högg-
myndum eftir sig í einu af
lúxushótelum Abidjan.
+ Stóri hundurinn hennar Cheryl Sambuco taldi
þjörgunarmennina víst eitthvað óboðna gesti þar
sem þeir komu Cheryl til aðstoðar eftir bílveltu
hennar. Var hún föst í flakinu eftir veltu í heimabæ
sínum Waterbury í Connecticut í Bandaríkjunum.
í hvert sinn er björgunarmennirnir freistuðu þess
að hjálpa Cheryl út úr bílnum yggldi hundurinn sig
og sýndi tennurnar. Menn sáu þann kost vænstan að
bíða komu eiginmanns Cheryl á slysstað, en honum
tókst að róa hundinn. Skömmu síðar tókst að ná
Cheryl úr bílflakinu. Reyndist hún lítt meidd.
+ Frönsku leikkonunni Simone Signoret var oft líkt við Ijón-
ynju, og þaó réttilega. Hún var bædi glæsileg og e.t.v. örlftið
ógnvekjandi. En nú er hún ekki eins glæsileg og hún var.
Signoret er orðin 55 ára gömul, en útlitið gæti bent til að hún
væri enn eldri. Nú minnir hún meira á Ijónynju, sem dregið
hefur inn klærnar. Hlutverkin, sem hún fær í dag eru yfirleitt
þreyttar og vonsviknar konur, en sjálf segir hún að hún sé
fullkomlega ánægð með lífið og langt frá þvf að vera vonsvikin.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fé-
lagsfund að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn
27. febrúar kl. 20.30
Fundarefni:
vJppsögn kaupgjaldsákvæða kjarasamnings fé-
lagsins.
Breytingar á reglugerð lífeyrissjóðs verzlunar-
manna.
Verzlunarmannafélag Reyk/avíkur.
Stjórnunarfélag íslands Æs
Viltu kanna arðsemi og/eða
þarftu að vinna að
áætlanagerð?
Stjórnunarfélag íslands
gengst fyrir námskeiði í
arðsemi og áætlanagerð
í samvinnu við Hagvang
hf. dagana 9., 10. og 11.
mars n.k.
A námskeiðinu verður fjallað
um:
1 . Hagnaðarmarkmið
2. Framlegð
3. Arðsemisathuganir
4. Verðmyndun og verðlagningu
5. Framlegðarútreikninga í ein-
stökum atvinnugreinum
6. Bókhald og ársuppgjör sem
stjórntæki
7. Áætlanagerð
8. Eftirlit.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á raunhæf dæmi úr islenSku athafnalifi.
Námskeiðið er ætlað stjórnendum fyrirtækja bæði i fjármála- og
framleiðslustjórn (framkvæmdastjórum. skrifstofustjórum, framleiðslu-
stjórum, verkstjórum o.fl ), ennfremur stjórnendum stofnana og öðrum
áhugamönnum um rekstur fyrirtækja. í flutningi námskeiðsins er lögð
áhersla á hópvinnu.
Leiðbeinandi verður Eggert Ágúst Sverrisson viðskiptafræðingur.
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa SFÍ að Skipholti 37, simi
82930 og þar fer einnig fram skráning þátttakenda
Stjórnunarfélag íslands.
Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum:
VEROTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISS JÓOS:
Yfirgengi miðað við
Kaupgenqi innlausnarverö
prkr. 100- Seðlabankans
1967 1. flokkur 2220 1 7 38 2%
1967 2 flokkur 2205 03 19 3%
1968 1 flokkur 1940 94 6.7%
1968 2. flokkur 1808 76 5.2%
1969 1 flokkur 1349 44 5.3%
1970. 1 flokkur 1240 67 37 9%
1970 2 flokkur 907 63 5.6%
1971 1 flokkur 855 94 37 4%
1972 1. flokkur 752 47 6 7%
1972 2 flokkur 638 52 37 4%
1973 1 flokkur A 493 18
19 73 2 flokkur 455 89
1974 1 flokkur 316 62
1975 1 flokkur 258 86
1975 2 flokkur 197 54
1976 1 flokkur 187 74
1976 2 flokkur 152 45
1977 1. flokkur 141 59
1977 2. flokkur 1 18 60
1978 1. flokkur Nýtt útboð 100 00 dagvextir
VEÐSKULDABRÉF: Kaupgengi pr kr 100 —
1 ár Nafnvextir: 12%—23% p.a 75 00—80 00
2 ár Nafnvextir: 1 2%—23% p.a. 64 00—70 00
3 ár Nafnvextir. 23% p a x) miðað er við veð i auðseljanlegri fasteign. 63 00—64 00
HLUTABRÉF:
Verslunarbanki íslands hf Sölutilboð óskast
Iðnaðarbanki íslands hf Sölutilboð óskast
ciÁRPcrrincARPciAG íuardj hp.
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækjargötu 12 — R. (Iðnaðarbankahúsinu)
Sími 20580. Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga