Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐffi.-SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978
19
LOKK A BILINN
BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR
ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ?
Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru
gæðavara, margreynd og henta
íslenskum staðháttum.
Gefið okkur upp bílategund, árgerð
og litanúmer. Við afgreiðum litinn
með stuttum fyrirvara.
í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000
litaafbrigði möguleg.
Öll undirefni svo sem grunnar, þynn-
ar og sparsl fást einnig hjá okkur.
jjjpifr*
LUullL Laugavegi 178 simi38000
Auglýsing
frá Menntamálaráði íslands
um styrkveitingar árið 1978
Samkvæmt fjárveitingu á fjárlögum 1978
verða á árinu veittir eftirfarandi styrkir úr
Menningarsjóði íslands:
ÚTGÁFA TÓNVERKA
Til útgáfu íslenskra tónverka verður veittur
styrkur að upphæð kr. 700.000 —. Umsókn-
um skulu fylgja upplýsingar um tónverk þau
sem áformað er að gefa út.
DVALARSTYRKIR LISTAMANNA
Veittir verða 8 styrkir að upphæð kr
250.000 — hver. Styrkir þessir eru ætlaðir
listamönnum sem hyggjast dveljast erlendis um
a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að
listgrein sinni Umsóknum skulu fylgja sem
nákvæmastar upplýsingar um fyrirhugaða dvöl.
Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk frá
Menntamálaráði síðastliðin 5 ár ganga að öðru
jöfnu fyrir við úthlutun.
STYRKIR TIL FRÆÐIMANNA
Styrkir þessir eru til stuðnings þeim sem stunda
fræðistörf og náttúrufræðirannsóknir. Umsókn-
um skulu fylgja upplýsingar um þau fræðiverk-
efni sem unnið er að.
Umsóknir um framangreinda styrki skulu
hafa borist Menntamálaráði, Skálholtsstíg 7
í Reykjavík fyrir 31. mars næstkomandi.
Nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækjanda
fylgi umsókninni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Menningarsjóðs að Skálholtsstig 7 í
Reykjavík.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
*
Burðarvirki
í sturtur
SalaVióhald-Þjónusta
LANDVÉLAR HF.
Smiójuveg 66. Simi:(91)-76600
Vegna sérlega hagkvæmra samninga við
HMF i Danmörku getum við boðið burðarvirki
í sturtur í ósamsettum tilsniðnum einingum
og ef vill, með harðkrómuðum háþrýstistrokkum.
Þú sérð sjálfur um samsetninguna
(þ.e. rafsuðu) og velur sjálfur það kerfí sem
hentar þér og þínum vörubil. Þessi nýjung
býður uppá ótal notkunarmöguleika
og kostnaðarhliðin er lygilega lág.
HMF sturtupallaeiningamar passa
á alla vörubila og eru úr léttu
stáli með hámarks burðarþoli.
Þaulprófuðum háþrýstikerfunum frá
HMF er og óhætt að treysta.
Best er heima hvat, segir
máltækið.Hér má það til sanns
vegar færa. Við veitum
þér allar nánari upplýsingar.
GKRA01