Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRUAR 1978 VlK> M0RöJh/*v kafr/NU 4 ló, '7- .p 3 \ 'X M----//■' 13 3 Eitt orð — Presturinn hefur enn einu sinni gleymt rakspegl- inum sfnum! Þá eru þeir búnir að finna upp svona regnfrakka! Þcr báðuð um vfn hússins ekki rétt? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Stundum koma fyrir galdraspil, sem meðhondla þarf eins og horft sé á allar hendurnar fjðrar. Venjulega hefur vörnin þá verið óheppin, sögn eða útspil ekki reynst eins og skyldi. Á spilakvöldi f Domus Medica á dögunum var suður ekki sérlega bjartsýnn í upphafi spilsins, sem sýnt er hér að neðan. En tókst þó að skrapa saman nógu mörgum slögum. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. D93 H. 1098 T. ÁG83 L. D93 Vcstur S. 5 H. DG T. D109542 L. K765 Austur S. ÁG10764 H. K752 T. 6 L. 104 COSPER. Suður S. K82 H. A643. T. K7 • L. ÁG82 Suður varð sagnhafi í þrem gröndum eftir þessar sagnir. Suður Vestur Austur Norður 1 L pass 1 S 1 T 1 G pass allir pass 3 G Vestur spilaði út tígulfimmi. Þegar hendi norðurs kom upp virtist útligið ekki sérlega gott. Sögn austurs og útspilió benti til mikillar skiptingar á höndum austurs og vesturs og ekki var útilokað, að hún yrði hagstæð. Sagnhafi lét lágt frá blindum og fékk slaginn á sjöið. Eitthvað þurfti að gera og það var eins gott og hvað annað að spila lágu laufi á drottninguna og hún fékk slag- inn. Vestur fékk næsta slag á hjartagosa og hann skipti í spaða. Lágt frá blindum, tían og suður fékk á kónginn. Vinningsvon suð- urs var nú farin að aukast nokkuð og í næsta slag spilaði hann lauf- gosanum frá hendinni. Vestur lét lágt, nían frá blindum og þegar austur lét tíuna var orðið öruggt, að sambandið milli handa varnar- spilaranna væri rofið. Sagnhafi tók þá á tígulkóng, hjartaás og austur fékk næsta slag á hjarta- kóng. Og hann varð síðan að gefa níunda slaginn á spaðadrottning- una. Eins og sjá má voru til fleiri vinningsleiðir. En aliar byggjast þær á að rjúfa samgönguleiðir varnarspilaranna. Hvað segirðu? Var það belja? — Hélt það væri gæs. Menntamenn og almættið „1 seinustu Lesbók Morgun- blaðsins (7. tölubl.) birtist at- hyglisverð grein um mannfjölda heimsins sem nú er rúmlega 4 milljarðar og þessi mannfjöldi ógnar menntamannasamtökum um heim allan, en I greinarlokin dettur hinn hámenntaði maður fyrir almættinu og scgir: „Maður- inn er enn ungur, mældur á ai- heimsmælikvarða. Hann er nýr hérna og ef til vill aðeins til reynslu. Honum verða á mistök. En þrátt fyrir allt. ef hann er i raun réttri homo sapicns, þ.e. hugsandi og skynsamur, þá er örugglega von fyrir hann.“ Þessi orð eru skynsamlcga rituð eða töl- uð en t mótsögn við alla greinina þar á undan. Við skulum athuga þetta betur. Guð er andi, hugur og sálarafl. Guð er almætti ails heimsins og himins. Hann. þ.e. Guð. er homo sapiens, hugsandí og skynsamur. Og hvað svo? Jú. Guð skapaði manninn eftir sinni eigin mynd og hann sagði við Adam og Evu: Margfaldist og uppfyllið alla jörð- ina svo að afkomendur ykkar verði sem sandur á sjávarströnd." Já, það er öruggt að maðurinn á ómælanlega framtíð bæði á jörð og himni, þvi hann er hugsandi og skynsamur. En menntamenn nú- tímans halda sig geta tekið ráðin af Guði og sagt: Stopp, góði Guð. við viljum ekki fleira fólk á jörð- ina. Þessi stefna menntamanna er Myndin sýnir eina af hinum óskiljanlega björtu Kvasar- vetrarbrautum, 30273. Væri svo fráleitt að láta sér til hugar koma, að geislan æðra lífs ætti sinn mikla þátt í hinni stórkostlegu birtu þeirra og orkumagni, sem stjórnufræðingum gengur svo illa að skilja og skýrgreina. HÚS MÁLVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 75 hann hafi verið skotinn af ein- um sinna manna. Að ekki hafi verið hægt að þekkja Ifkið nema af þvf að skilrfki fundust á Ifkinu. Og það hafi verið höf- uðsmaðurinn sem skaut hann ... að höfuðsmaðurinn hafi sfðan horfið spor- laust... ertu þar með að segja að sé einhver annar sem þú ert að halda hlffskildi yfir? — Hvað heldurðu? Hann stakk hendinni niður f skúffu og dró upp bunka af myndum. — Hann er sjálfum sér Ifkur af þessum gömlu myndum, svo að það gat enginn vafi leikið á neinu, þegar hann kom. Hún leit á myndirnar. — Hvernig fékkstu bréfið? — Hann sagði að það hefði smávægilegt atvik komið fyrir sem gerði það að verkum að ég mætti alls ekki biðja um hæli fyrir hann. Bara hjálpa honum. Eg varð óneitaniega forvítinn og skrifaði án hans vitundar eínum vina hans. Sagði að ég væri móðurbróðir hans og mér þætti leitt ég hefði ekki heyrt frá honum og slfkt og bað um að fá að vita sannleikann um hvort eitthvað hefði komið fyr- ir hann. Hún leit aftur á myndirnar. Nú rann upp ljósið fyrir henni. — Og fyrst hann er hér þá er það sem sagt höfuðsmaðurinn sem var skotinn til bana og sfðan hefur hann sett skilríki sfn hjá Ifkinu. Þetta er morð ... — Ég veit að það er morð. Carl studdi höndum undir hökuna. — Vfst veit ég það. En þetta er f strfði... — Og þú vézt hver refsing liggur við þvf f strfði... aftaka. Hún horfði á hann. — Já og settu þig f mfn spor ... að hann væri systurson- ur þinn. Rödd hans var biðjandi. — Ég hafði skrifað bréf til systur minnar — f sjöunda himni yfir þvf að hann væri kominn hingað þegar sannleik- urinn rann upp fyrir mér. Ég hafði auðvítað sagt henni að ég gerði mér grein fyrir þvf að hann hefði gerzt liðhlaupi, en ég skyldi annast um að kippa öllu f liðinn. Það er ekki annað og meira en hver fjölskylda, hvort sem hún væri dönsk eða bandarfsk, hefði gert f minni stöðu. — Og systir þfn. — Eftir að hún hafði fengið bréfið frá mér, fékk hún svo þetta klassfska bréf frá hernum um að sonur hennar hefði dáið hetjudauðdaga. Og auðvitað þagði hún sem fastast um að hann værí hér. — Og ef þú ferð til lögregl- unnar? — Þá verður hann framseld- ur. Morðingi fær ekki hæli hér, og þó svo þetta hafi verið f strfði, þá var það morð ... — En ef það hefði verið morð undir öðrum kringum- stæðum, hefði hann átt mögu- leika á að sleppa með fangelsis- dóm. — Alla ævi hef ég barist gegn dauðarefsingu. RÖdd hans titraði. — Það hef ég Ifka gert. Emma settist niður og horfði beint á hann. — Ég hef Ifka gert það. Ég hef tekið þátt f mótmælaað- gerðum bæði f Bandarfkjunum og f Englandi. — Og hann fengi ekki einu sinni tækifæri óbreytts borgara tii að afplána fartgelsisdóm. Emma kinkaði kolli hægt. — Það er erfitt að segja til um hvernig maður brygðist við f þessari sömu stöðu ... en ég geri ráð fyrir ég hefði brugðist við eins og þú gerðir... og þús- undir annarra hefðu Ifka gert... — Og þetta er bara tfma- spursmál. Hann yppti öxlum og brosti dauflega til hennar f fyrsta skipti f samtali þeirra. — Eg skal játa meðsekt mína enn frekar, þvf að mér hefur tekizt að útvega honum pláss á fraktskipi sem fer tíl Suður- Amerfku f næstu viku. f langt hræðilegt ár höfum við verið dauðhrædd f hvert skipti sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.