Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.02.1978, Blaðsíða 32
32 * rsMORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1978 ♦ »*•' ■"** . Barna- og plskyldnsíðaii Wrir $. Godbergsson Rúna Gísladöttir Heilabrot fyrir alla f jölskylduna Furðulegt innbrot! Allir í þorpinu þokktu Masnús gamla piparsvein Sumir sögðu, að hann væri sér- vitrinKur, sem Keymdi penins- ana sina undir koddanum sín- um! Ofj húsið hans var aðeins með einum dyrum ofj fjórum fjluggum! Kvöld nokkurt var Mafjnúsi boðið i kaffi til vinarsins. Hann fullvissaði sifj um. að enginn væri í húsinu, áður en hann fór, ofj hélt síðan af stað. Nokkrum stundum síðar. þeg- ar Magnús kom heim, fjekk hann beint að rúminu sinu og lyfti upp koddanum. Ofj vití menn! Pcninsarnir voru horfn- ir! Löfjrefjlan i þorpinu var til- kvödd. ofj hún lauk máli sinu á þessa leið: Reykháfurinn er of þröngur, allar festingar á gluggum eru heilar og læsingin á hurðinni virðist óhreyfð og hefur ekki verið dírkuð upp! Nú getur fjölskyldan hjálpast að við að leysa gátuna!- Hvernig komst þjófurinn inn? Góð athygli Sjálfsagt er það margt fólk, sem hefur ekki hugmynd um það. hvort það eru rómvcrskar eða arabiskar tölur á úrinu þcirra. Sumir vita meira að segja ekki einu sinni, hvort það eru tölur yfirleitt á úrinu þeirra! Reyndu sjálfur! Ekki lita á úrið þitt! Eru það rómverskar tölur, arabiskar eða engar töl- ur? Reyndu Ifka hjá öðrum! Sendið gátur, skrýtlur og heilabrot! Rakarinn! Einu sinni bjó frægur rakari i þorpi úti á landi. Hann var oft mjög frumlegur í gerð auglýs- inga, og setti eitt sinn upp eftir- farandi auglýsingu: Eini rakarinn í þorpinu, sem rakar það fólk úr þorpinu. sem rakar sig ekki sjálft! Og fólkið staðnæmdist fyrir utan rakarastofuna hans og spurði hvert annað: Rakar rak- arinn sig sjálfur eða er einhver annar úr þorpinu, sem rakar hann? Er þá til fólk í þorpinu, senj rakar aðra, sem raka sig ekki sjálfir? Eða . . . Reynið að spjara ykkur! Margir hafa veitt því athygli, að á hverju kvöldi eru lesnir Passíusálmar í útvarpinu. Þeir hafa verið lesnir um árabil á því tímabili, sem nefnist „fasta" og stendur yfir fram að páskum. Kirkjan hefur ávallt viljað hvetja menn til þess að nota þennan tíma sérstaklega til bæna og hugleiðingar um pínu og dauða Jesú, og um rharkmiðið með komu hans til jarðarinnar. Mörg börn hafa vanið sig á þann góða sið að biðja bænirnar sinar á hverjum degi, og hafa nokkur börn teiknað myndir um bænina fyrir Barna og fjölskyldusíðuna. Við birtum þær hér og minnum ykkur á að senda blaðinu fleiri myndir og sögur, sem ykkur langar að koma á framfæri! Kagnhciður Gísladótt ir, Alfheintum 29, Reykjavík. UMBÆNIN Bæn sendu beðna að morgni, bið þú til Guðs hvern dag. Blítt skaltu biðja að kveldi bljúgur við sólarlag. Ingíbjörg Gisladóttir, Efstasundi 8, Reykjavík. Guð veitir gjafir í dögun, Guð heyrir bæn um nón. Hann, sem er herra og faðir, hlustar á hverja bón. RG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.