Morgunblaðið - 09.03.1978, Qupperneq 20
20
MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978
}T i«*ml
ÍffWffW
Séö yfir Nausthamarsbryggju og hluta byjafiotans — Ljosmyndir Mbl. Sígurgeir.
Pp Hj >■
F járhagslegt svelti í
stærstu verstöð lands-
ins, Vestmannaey jum
Fyrir 5 árum síöan og
liölega mánuöi betur stöðv-
aöist allt atvinnulíf í Vest-
mannaeyjum vegna jarðeld-
anna í Heimaey. Við bessum
mestu náttúruhamförum í
sögu íslenzkra byggða fyrr
og síðar gat enginn mann-
legur máttur séð og vegna
nær algjörlega misheppn-
aðra aögerða til lausnar
peim mikla vanda af hálfu
ríkisvalds og peirra sem
áttu að sjá um pá skipan
mála, hefur Vestmannaeyja-
byggð aldrei náð sér síöan
efnahagslega fyrir utan
marga und í mannlífi Eyja-
fólks. Nú er svo komið 5
árum eftir petta gos aö
fjárhagslegt svelti er í Vest-
mannaeyjum vegna óstjórn-
ar í efnahagskerfi landsins
og óstjórnlegs rolugangs
stjórnvalda og embættis-
kerfis til pess að leysa
alvöru vandamál pó að sýnt
sé að pað borgar sig pjóöfé-
lagslega. Yfirbygging ís-
lenzks pjóðfélags í dag er
orðin slík og embættis- og
stjórnarkerfið slíkur haugur
óyndis að undantekning er
ef sá sem misrétti hefur
verið beittur nær rétti sínum
á ný. Allt miðast við pað að
tryggja rétt ríkisvaldsins og
embættiskerfis sem er
meira og minna háð misvitr-
um sérfræöingum peirra.
Einstaklingar og sjálfstæð
fyrirtæki sitja á hakanum og
reynt er að humma vandann
fram af sér.
Óuppgert
viö Eyjamenn
5 árum eftir gos
í greinum mínum undanfarin ár um
Viölagasjóö og útkomu Vestmannaey-
inga úr eidgosinu hef ég sýnt fram á
þaö meö rökum sem enginn hefur
getaö hrakiö aö tjón Eyjamanna var aö
meöaltali milli 60 og 70% á sama tíma
og ríkisvaldiö og ýmsir aöilar uppi á
fastalandinu stórgraaddu á náttúruham-
förunum. Áhuginn hjá stjórnvöldum fyrir
því aö leysa þann mikla vanda sem upp
kom sást bezt á því aö sá maöur sem
Fáránleg staða vegna
náttúrulegra og em-
bættislegra hamfara
átti aö stjórna þeim málum, forsætls-
ráöherra íslands á þeim tíma, kom
aldrei til Vestmannaeyja til þess aö
kynna sér ástand mála, og hefur ekki
komiö ennþá. Sýndarmennskan í
stjórnkerfi landsins í dag er slík aö
maöur gæti haldiö aö þorri liðsins væri
haldinn ólæknandi andlegri magakveisu
og niöri í Alþingi situr fjöldi þingmanna
ábúöarfullur á svip meö brotnar árar og
brostinn kjark til þess aö taka á
vandamálum og leysa þau. Ef til vill er
til of mikils aetlazt aö þeir menn geti
markaö málum stefnu ( heila höfn?
í 5 ár hef ég aftur og aftur tekiö fyrir
í greinum í Morgunblaöinu þaö sér-
stæða vandamál sem fylgdi Eyjagosinu,
bent á vanefndir og mistök, kynnt stööu
einstaklinga, bæjarsjóös og atvinnufyr-
irtækja þar sem boröliggjandi hefur
veriö aö þúsundir milljóna (miöaö viö
gengi í dag) hefur vantaö til þess aö
endar næöu saman
Ég hef sýnt fram á aö af þeim 8000
milljónum króna sem fóru í gegnum
Viðlagasjóö, fóru rétt liðlega 3000
milljónir króha til Vestmannaeyja þar
sem tjónið var þá um 7000—8000 millj.
kr. miöaö viö verögildi á þeim tíma.
Þótt á bjéti pá brosa þær
Eyjastúlkurnar.
Embættismann og stjórnmálamenn
hafa bara yppt öxlum og ( mesta lagi
sagt: .Hvaö er þessi aö æsa sig?“
Þegar óvissan
lagðist á
gullkistuna
Aö vonum var góö fjárhagsleg staöa
í Vestmannaeyjum fyrir eldgosiö, því
þar haföi veriö unninn hvaö lengstur
vinnudagur fólks á islandi um áratuga
skeiö. Þaö var því engin tilviljun aö
Vestmannaeyjar hafa verið kallaöar
„gullkista islands". Þegar jaröeldarnir
sviptu mannlífi og athafnalífi af staön-
um, héldu sjómenn Vestmannaeyja
áfram störfum sínum á 100 báta flota
eins og ekkert heföi í skorizt og vinna
þeirra og hráefnisöflun varö mikil
lyftistöng fyrir mörg byggöarlög og
jafnvel Siglufjöröur lifnaöi viö af dvala,
því eins og heimamenn þar hafa sagt,
komst hreyfing á ýmsar atvinnulegar
framkvæmdir þar þegar óvissan ríkti
um afdrif Eyjabyggöar.
Áriö 1973 þegar Eyjamenn uröu aö
flýja til fastalandsins tóku þeir meö sér
um 5000 milljónir króna (fjármunum og
lögöu inn í hina ýmsu banka landsins
á fastalandinu. Einnig þannig juku
Eyjamenn möguleika tll framkvæmda í
ýmsum byggöum landsins vegna þess
aö þessu fjármagni fylgdu möguleikar
til aukinna útlána. Þrlöjungur Eyja-
manna, um 1700 manns, fóru ekki aftur
heim til Eyja aö loknu gosl og þaö hefur
verlö Vestmannaeyjabæ dýrkeypt
vegna þess aö þaö skipti mestu máli aö
allir legöust á eitt í uppbyggingunni úr
því aö aöstoöin brást. 5000 milljónirnar
sem fluttar voru úr bundnum bókum aö
mestu úr Útvegsbanka íslands í Vest-
Grein:Árni Johnsen.
mannaeyjum brunnu upp aö stórum
hluta í veröbólgubálinu sem er eini
núlifandi afkomandi síöustu vinstri-
stjórnar og einum afkomanda of mikiö.
Mjólkurkýr Útvegs-
banka íslands
Útvegsbanki íslands í Vestmannaeyj-
um hefur um áratuga skeiö veriö einn
aöal mjólkurkýr Útvegsbanka íslands
og engin verstöö á íslandi hefur skilaö
eins stórum hlut í þjóöarbúió á þessari
öld og Vestmannaeyjar. Síöustu ár
hefur áraö illa hjá Útvegsbanka íslands
og hann hefur oröiö aö draga saman
seglin á meöan aörir bankar hafa getað
hossaö þeim sem hafa komizt á jötu
þeirra. Utvegsbanki íslands er nú svo
gott sem búinn aö afneita þjónustu viö
fyrirtæki í Vestmannaeyjum vegna
þeirrar stööu sem ríkir í efnahagslífinu
þar og er þaö í sjálfu sér ekkert
undarlegt, því bankinn hlýtur aö vera
oröinn þreyttur á aö velta stööugt
vaxandi vanda og skuldabagga á undan
sér á sama tíma og skrípaleikur er
stundaöur í efnahagsráöstöfunum, þar
sem rykiö er rétt dustaö af öxlum búks
sem stendur rúmlega hálfur í forarpytti.
Þaö skýrír stðöu Útvegsbanka íslands
í Vestmannaeyjum og innlánsaukn-
ingin Þar nú er liölega 16% á sama
tíma og meöalinnlánsaukning í bank-
anum yfir landiö er 42%. Allir sjá aö
þetta þýöir ekkert annaö en stööugt
minnkandi fjármagn á þeim veröbólgu-
tíma sem nú er.
Ríkisvaldið hreppti
rjómann — Eyja-
menn sýrukútinn
Stórkostlegur efnahagsvandi í Vest-
mannaeyjum eftir gos er ein afleiöing
þessarar stööu, rangt fiskverö er önnur
og minnkandi afli á Suöurlandsmiöum
þriöja.
Vestmannaeyjagosiö hefur aldrei
veriö gert upp, þar tók sá sem valdiö
hefur, ríkisvaldiö, rjómann og mjólkina,
en tjónþegarnir fengu sýrukútinn og
samt er til stofnun sem heitir Alþingi
íslendinga og hlutverk þess á aö vera
aö vernda heilbrigt þjóölíf.
Minnkandi afli
efftir misnotkun
fiskimiöanna
Undirrót þess vanda sem frystihúsin
í Vestmannaeyjum glíma nú viö er
minnkandi afli á Eyjamiöum og allt
önnur samsetning afla en fyrir nokkrum
árum. Þegar þaö óheillaspor var stigiö
aö hleypa landsflotanum á Suöurlands-
miöin án nokkurrar skipulagningar á
síöasta áratug, fór aö syrta í álinn og
þessi önnur grundvallarfiskimiö lands-
ins hafa ekki náö sér síðan.
Þegar vel fiskast þá gengur allt og
þaö skiptast oft á skin og skúrir í
útvegnum í Eyjum sem annars staðar
en þegar fleiri vandamál fara saman er
ekki hægt aö sitja auöum höndum.
Lengur er ekki hægt aö loka augunum
fyrir því aö afleiöingar eldgossins (
Heimaey eru ekki úr sögunni þótt
Eyjafólk hafi tekið á sig þunga þagga
án þess aö mögla. Máliö er óuppgert.
Þaö er li'ka í rauninni fyrir neöan
viröingu fólks sem vinnur stanzlaust aö
framleiöslu fyrir þjóöarbúiö aö þurfa aö
krefjast réttar síns sem starfsmenn
þjónustu- og embættiskerfisins taka
laun fyrir aö eiga aö leysa úr.
Framkvœmdastjórar
á borgarsprangi
á miðri vertíð
Þaö heföi einhverntíma þótt saga til
næsta bæjar ef allir framkvæmdastjór-
ar frystihúsanna í Vestmannaeyjum
sem hafa um 1000 manns í vinnu, væru
aö spranga um götur Reykjavíkur viku
eftir viku á miöri vertíö bónbjargarleiö
milli ráöamanna sem viröist vera alveg
sama hvort einum og einum staö úti á
landsbyggöinni sé lokað um hábjarg-
ræöistímann og staöurinn sveltur (
fyrirgreiöslu. Þaö kann heldur ekki
góöri lukku aö stýra aö hálf þjóöin gerir
ekki oröiö annaö en lifa á
framleiösluatvinnuvegunum og þá sér-
staklega sjávarútvegnum án þess þó aö
taka nokkurn þátt f starfi á þeim
vettvangi.
Vandl frystihúsanna í Eyjum er af
stæröargráöu sem rokkar á milli 500 og
600 milljóna króna, en hann er þó ekki
stærri en 1967 og 68 þegar veröfalliö
mikla varö á Bandaríkjamarkaöi eöa
þegar Friöriks Jörgensenmáliö kom
upp í Eyjum. Þaö er ftjótt aö breytast
þegar fiskast, en óöryggið framundan í
þeim efnum er ekki spennandi þó ekki
sé nokkur ástæöa til aö leggja árar í bát
eins og oröiö er kækur hjá embættis-
og stjórnmálamönnum.
Útvegsbankinn
beitir Eyjum
ffyrir sig
Og nú berast þær fréttir aö þaö eigi
aö loka í Eyjum. Takk. Loka stærstu
Framhald á bls. 27