Morgunblaðið - 09.03.1978, Síða 33

Morgunblaðið - 09.03.1978, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1978 33 samanburðarflokki. Varpið hélst vel fyrstu vikuna, en snarféll þá f tveimur tilraunum. Astæður fyrir þessu varpfalli var ekki sönnuð og þarfnast miklu frekari rann- sókna. Þriðja tilraunin var gerð með fóðurblöndu, sem þannig var saman set: 37% maísmjöl 31% grasmjöl 15% þorskmjöl 9% feiti (tólg og lýsi) 6% fóðurkalk 2% Stewart-fóðursalt I 100 kg af blöndunni voru 97.3 Ffe með um 150 g meltanlegu proteini í Ffe. I hvorum flokki voru 12 hænur. Tilraunaskeiðið var 50 dagar og niðurstöður voru þessar: hafi sérstaklega góð áhrif á frjó- semi og hreysti. Hér er aðeins um að ræða að fá hæfilega margar fóðureiningar með um 150 g af meltanlegu proteini í Ffe. Þessu má auðveldlega ná með íbland- aðri feiti. Vandinn er meiri með fóðrun smágrfsanna en gyltn- anna. Hins vegar hafa Danir ný- lega birt niðurstöður af tilraun- um (1976) með mismunandi magn af dýrafeiti í grísafóðri. 10% íblöndun gaf ágætan árang- ur á aldrihum 3—10 vikna. Niður- stöðurnar eru þessar: „Tabel 12. Tilvækst og foderud- nyttelse ved forskellige mængder fedt f fodret til tidligt fravænn- endegrise (Nielsen et al. 1976). Fjöldi eggja á dag Hænuþyngd 1. dag Hænuþyngd 50. dag Létting á tilraunaskeiði: Tilraunafl. SamanburAarfl. 6.96 7.04 1.98 kg -2.01! kg 1.92 kg 1.981 kg 0.06 kg 0.03 kg ,Pct. fedt tilsat 0 5 10 15 Vægt ved 3 uger, kg 5.9 6.0 6.0 5.9 Vægt ved 10 uger, kg 23.1 25.0 25.7 . 24.2 Daglig tilvækst, g 351 387 402 375 FEs pr. gris daglig 0.86 0.91 0.95 0.88 FEs pr. kg tilvækst 2.47 2.34 2.37 2.34 Alder I dage ved 20 kg 66 63 61 64 Um bragðprófun, sem gerð var á Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins segir í skýrslu frá þeim: „Prófunin var framkvæmd með þrihyrningsaðferð (Completely balanced triangle test). Sex dóm- arar, sem áður hafa sýnt næmi fyrir bragðmun, voru valdir til að prófa eggin þrjá daga f röð. 1 hvert skipti fengu þeir þrjú sýni, tvö úr öðrum eggjaflokknum, eitt úr hinum og áttu að velja staka sýnið úr. Eggin voru soðin (5V4 min.), og helminguð og borin fram heit. Enginn merkjanlegur munur reyndist vera á nýorpnum eggj- um úr flokki A og B. I 7 tilfellum af 18 fannst staka sýnið. Athugun- in sýnir, að búast má við 6 réttum niðurstöðum, ef valið er af handa- hófi. Til að segja tneð 95% vissu, að munur sé4 sýnum A og B þarf 10 rétt svör, en 12 rétt svör fytir 99% vissu. Egg geymd í 3 vikur gáfu svip- aðar niðurstöður (2 rétt svör af 6) og virtust egg í flokki B ekki geymast verr en egg í flokki A. Þó kvartaði einn dómari um lýsis- bragð af geymdu eggi úr flokki B.“ Þetta gefur vísbendingu um, að gera megi islenzkt heilfóður handa varphænum með 60—70% alinnlendu fóðri. Á þessu þarf að gera ýtarlegar rannsóknir á næstu árum. Um svfnin er meira vitað. Tveggja áratuga gamlar amerísk- ar rannsóknir gefa ákveðnar vis- bendingar um, að fóðra megi svín, sérstaklega gylturnar, með miklu °sB<?aðL Spendýrafitu þarf að með- höndla á sérstakan hátt í fóður- verksmiðjunum til þess að hún verði nothæf til skepnufóðurs. Við þurfum að rannsaka og reyna, hvernig við þurfum að meðhöndla fiskiolíurnar, sem við framleiðum í svo stórum stfl, til þess að þær geti komið að sama gagni. Sér- staklega verður vandamálið á sfð- ustu 6 vikum eldistfma grfsanna, en þann eldistíma þurfa grísirnir um 125 kg (Ffe), en það er um 40% af heildarfóðrinu, sem fer til kjötframleiðslunnar. Sem vísbending um það, hvað við kynnum að geta gert með ís- lenzku fóðri, teldi ég ráðlegt að gera tilraunir með Grísa- Gyltufóður, sem mætti vera þannig saman sett: 77.0% grasmjöl 15.0% karfamjöl 8.0% feiti (tólg eða lýsi) I svona blöndu eru um 98.0 Ffe og f hverri eru um 155 g af meltanlegu proteini. Eg tel senni- legt, að nota mætti þetta fóður handa gyltum eingöngu, bæði á meðgöngutfma, mjólkurskeiði og í geldstöðu og handa göltum, einn- ig handa eldisgrfsunum frá, upp- hafi, unz ca. 6 vikur eru eftir til slátrunar, en þessi eldisdýr og þessi fóðrunartími tekur um 60—65% af allri fóðurnotkun- inni. Hvernig blanda eigi eldissvfna- fóðrið, er aftur annað mál og vandasamara. Með það þarf að prófa sig áfram og kanna, hvaða áhrif feitin og grasmjölið saman hafa á bragðgæðin og vaxtarhraða grfsanna. Allt eru þetta mikilvæg og áhugaverð rannsóknarefni, sem vonandi er, að Rannsóknar- stofnunin geti tekið sem fyrst á dagskrá. — Tónbókasöfn Framhald af bls. 12 um, raðdskrám, og nótum, en treyst á miölunarstofnanir út um allar trissur í Reykjavík. Enda fyllist maöur forundran f heimsóknum á heimili íslenskra tónlistarmanna, en þar getur oft og einatt að líta heila veggi „fóöraða" meö kjörgripum, sem engum erlendum einkaaðila dytti í hug að festa kaup á; enda ætlaöir tónlistarháskólum og söfnum. Þaö er sagt að neyðin kenni naktri konu aö spinna — en fyrr má rota en dauörota. Rétt er aö geta þess í sambandi viö tónbókasöfn tón- listarskóla höfuðborgarinnar, aö ekki eru ákvæöi í lögum og reglugeröum þess efnis aö tónlistarskólum sé skylt, aö reka almenn bókasöfn. Tón- listarskólum ber hins vegar siöferöileg skylda til aö sjá nemendum sínum fyrir viöunn- andi aöstööu á þessu sviöi. Viö vonum aö svo sé. Um tónbókasöfn úti á lands- byggðinni veit ég ekkert, og því síður, hvar upplýsingar er um þau aö fá. Þó veit ég, aö í Hafnarfirði hefur verið starf- rækt myndarlegt tónlistarsafn, og hafa mér borist góðar sögur af því nýverið. ÚTLENDINGAHERDEILDIN Ekki eru okkur allar bjargir bannaöar. Viö búum svo vel aö hafa í landinu „útlenskar“ menningarstofnanir, og veit ég ekki hvaö tónlistarunnendur gerðu nytu þeirra ekki viö. Hér um ræöir Norræna húsiö og Menningarstofnun Banda- ríkjanna. Norræna húsiö á álitlegt safn tónlistarbóka, sem og hljóm- plötur. En efni alls þessa er aö sjálfsögöu norræns eðlis. Þaö veit hvert mannsbarn, aö atburöarás tónlistarsögunnar hefur sjaldnast ruðst fram á Norðurlöndum, og því skarö fyrir skildi; eöa öllu heldur, stór eyöa í tónbókasafni Norræna hússins. Nú stendur til aö stækka tónlistardeildina, og ber aö þakka af alhug þá rækt, sem Norræna húsiö hefur lagt viö tónlist norrænna skjólstæö- inga sinna. Menningarstofnun Bandaríkj- anna átti, þegar síöast var vitað til, stærsta tónlistarsafn í Reykjavík í almennri notkun. En safnið á þaö sammerkt meö safni Norræna hússins, aö þaö einskorðast við afmarkað tíma- bil tónlistarsögunnar, og eina heimsálfu, sem lítið lét á sér kræla á alþjóðlegum tónlistar- vettvangi fyrr en nú á þessari öld; enda nútímatónlist í fyrir- rúmi á safninu. ÞJÓÐARHLÖÐU-UNDRIÐ Hvaö má gera til úrbóta? Þaö hlýtur aö vera öllum Ijóst aö þetta sundrungar-ástand er óhæft. Eigum viö aö bíöa átekta í trausti þess að „yfir- valdiö“ bjargi málinu, , eöa hefjast handa sjálf? Veljum seinni kostinn! Og orð eru til alls fyrst: Viö væntum þess, aö gert sé ráö fyrir fullkomnu tónbókasafni í fyrirhugaðri Þjóöarbókhlööu. Viö væntum þess, aö einhver tónelskur bókavörður sérhæfi sig og starfi sem slíkur. Viö væntum úrbóta. Fróðlegt væri aö heyra frá þeirri stofnun, eöa aöila, sem meö væntanlega Þjóöar- bókhlööu hefur aö gera. Kannski getum viö tónlistar- menn oröið aö liöi; kannski væri ekki svo galiö aö hafa okkur meö í ráöum? Mikið vatn á eflaust eftir aö renna til sjávar áöur en Þjóöar- hlöðu-undrið gerist, og því rétt, aö skyggnast eftir skammtíma úrbótum. Ekki veröur viö svo búiö lengur. Það er augljóst, aö fyrsta skrefiö er, aö koma undir eitt þak, segi og skrifa EITT ÞAK, bókum + nótum sem nú -ecujilum allar jaröir. og koma aö engum notum fyrir vikið. Mér heyrist á máli bókavaröa, aö þeir yrðu þeim degi fegnast- ir er olbogabörnunum yrði fundinn sameiginlegur dvalar- staður. Ég trúi ekki ööru en bókasafnsmenn yrðu sam- vinnuþýöir í slíkum aögeröum, og aö þeir létu eigin hagsmuni sitja á hakanum, tónlistinni til framdráttar. Aö lokum þetta: í hvers verkahring, í skrifstofubákni okkar, er þaö, aö hafa RAUNVERULEGA forgöngu um mál sem þetta? Spyr sá sem ekki veit. — Staksteinar Framhald af bls. 7 vísitölubyltingu. örugg- lega sannfærður um að slík kerfisbreyting þjón- aði hagsmunum þeirra ólíku hópa, sem fiokkur hans styðst við. Sama er að segja um formann þingflokks Alþýðuflokksins. Hann hefði ekki sett fram hug- myndir um þjóðhagsvísi- tölu nú nýverið hér í biaðinu. ef hann teidi það ekki þjóna sameiginleg- um hagsmunum laun- þega og atvinnufyrir- tækja. Lúðvík Jósepsson hefur metið pólitísku taflstöðuna öðruvísi, en hann hefur við aðrar aðstæður bæði í stjórn og stjórnarandstöðu talið nauðsynlegt að stöðva visitöluuppbætur á laun. Það hefur hann örugg- lega ekki gert gegn hags- munum launþega. enda hefur flokkur hans mest ítök í verkalýðshreyfing- unni.“. — Þingmanna- frumvarp Framhald af bls. 21 fjárhagsleg og rekstrarfræðileg sjónarmið eru í heiðri höfð við ráðstöfun fjármagns og rekstur þeirra fyrirtækja og stofnana, sem reikningsskilin ná yfir; d) að öðru leyti skal endurskoðunin framkvæmd skv. góðri endurskoð- unarvenju á hverjum tíma. Tilgangur frv. er að efla eftir- lits- og aðhaldshlutverk Alþingis með því, hvort upphaflegum vilja fjárlaga og annarra laga, er varða fjárútlát, er framfylgt, sem og að vinna að bættum afköstum og nýtingu þeirra útgjalda, sem ráðstafað er með fjárlögum eða öðrum lögum, segir í greinargerð. Aukin verkefni hins opinbera krefjist herts eftirlits og aðhalds af hálfu Alþingis og tengsla þess við hinar ýmsu stofnanir. „Alþingi getur ekki sinnt þessu hlutverki nema hafa yfir að ráða stofnun, sem hefur í þjónustu sinni sér- þjálfað starfslið til þeirra starfa. Ríkisendurskoðun er stofnun sem getur þjónað Alþingi, en til þess að ná tilgangi frv. þarf hún að lúta Alþingi en ekki framkvæmdavald- inu. Einnig er nauðsynlegt að endurskipuleggja stofnunina mið- að við nýtt hlutverk og aðstæðui,“ segir ennfremur í greinargerð. I lok gr.g. segir: „Ríkisendurskoðun skal m.a. gera kannanir á kerfi hverrar stjórnsýslustofnunar að því er varðar skipulag, stjórnun og eftirlit, finna veika hlekki, greina frá niðurstöðum athugana og setja fram tillögur um endurbætur...“ U FERÐAKYNNING: öenidorm Sjálfstæðishúsinu Akureyri föstudaginn 10. marz kl. 19.00 Ljúffengur spánskur veizlumatur. Ferðakynning: Benedorm Ferðabingó: 3 umferðir. Skemmtiþáttur: Baldur Brjánsson Týzkusýning: Karon samtökin Danssýning: Sæmi og Didda Dans: Hljómsveit hússins. Borðapantanir i síma 22970 Férðamiðstöðin hf. Aóalstræti 9 Simar 11255 12940

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.