Morgunblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978
C
í DAG er laugardagur 8. apríl,
25. VIKA vetrar, 98. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð er í
•Reykjavík kl. 06.50 og síð-
degisflóð kl. 19.07, STÓR-
STREYMI (flóðhæð 4,22 m).
Sólarupprás er í Reykjavík kl.
06.22 og sólarlag kl. 20.39. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
06.02 og sólarlag kl. 20.29.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.30 og tunglið
í suðri kl. 14.16. (íslands-
almanakið).
Ég rita yður, börnin mín,
af pvi að syndir yöar eru
yður fyrirgefnar fyrir sak-
ir nafn hans. (1. Jóh.
2,12).
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sfmi 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
LÁRÉTTi - 1 ekki þolandi, 5
endinK. 7 tíndi. 9 upphrópun. 10
styrkjaxt, 12 líkamshluti. 13 óþrif,
14 samhljóðar. 15 merirð, 17
púkar.
LÓÐRÉTT. - 2 eymd, 3 húsdýr, 4
staðlausir stafir, 6 koma á sátt, 8
kraftur. 9 espi, 11 hryKgð, 14 Iftil.
16 tónn.
Lausn síðustu krossgátu
LÁRÉTT. - 1. efla, 5 AA. 7 vol,
9 ak, 10 ufsana, 12 nn. 13 rit. 14
uð, 15 argur, 17 sróf.
LÓÐRÉTT. - 2 fals, 3 la. 4
svuntan, 6 skata. 8 ofn, 9 ani, 11
arður. 14 ugK. 16 ró.
| FRÁ HÓFNIMNI 1
í FYRRAKVÖLD kom
Irafoss til Reykjavíkur-
hafnar frá útlöndum og
Skaftafell kom af strönd-
inni. í fyrrinótt fór Skaftá
áleiðis til útlanda. I gær-
morgun fór Stuðlafoss. Þá
kom togarinn Ásbjörn RE
af veiðum óg landaði hann
aflanum hér. I gærkvöldi
átti Dettifoss að leggja af
stað áleiðis til útlanda.
VEÐUR
ÞÁ ERU horfur á ein-
hvcrjum afturkipp í
vorstemmninguna. Því
veðurfræðingar spáðu í
gærmorgun kólnandi
veðri. Var þá mestur
hiti á landinu norður á
Akureyri, cn þar var
gola og G stiga hiti. Hér
í Reykjavík var útsynn-
ingur G vindstig, hiti 3
stig. Uppi í Borgarfirði
var og 3ja stiga hiti en
á Gufuskálum voru
snjóél í snörpum út-
synningi og eins stigs
hita. Mcst veðurhæð var
í gærmorgun á Gjögri,
10 vindstig af VSV. Á
Þóroddsstöðum var
slydda og 3ja stiga hiti,
á Sauðárkróki 5 stiga
hiti. Ilitinn var 5 stig á
Staðarhóli, í Vopnafirði
og Dalatanga, en f jögur
stig á Ilöfn og í Vest-
mannaeyjum. í fyrri-
nótt var hvergi frost á
láglendi, en kaldast á
Galtarvita, þar fór hit-
inn niður undir
frostmark. Mest nætur-
úrkoma var í Kvígindis-
dal, 5 mm.
Er hœgt aÖ ffara f kring*
Ég var ekki einu sinni hálfnaður með páskaeggið mitt!
ARNAÐ
MEILLA /
I DAG verða gefin saman í
hjónaband Sigríður
Bcrgmann, Langagerði 82
og Brynjólfur Wium
Karlsson, Meðalholti 13.
Heimili þeirra verður að
Irabakka 34.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Gyða Kristín Ragnars-
dóttir, Espigerði 4, Rvík, og
Sigurður BjÖrgvin
Jóhannsson, Ósabakka 3,
Rvík. Heimili þeirra verður
fyrst um sinn að Ósabakka
3.
ÁTTRÆÐUR eru í dag
bræðurnir Gunnar
Kristjánsson vélsmiður,
Tryggvagötu á Selfossi, og
Kristján Kristjánsson
fyrrum skipstjóri, Fálka-
götu 23, Rvík. Þeir bræður
voru meðal þeirra er þátt
tóku í Gottuleiðangrinum
til Grænlands árið 1929.
Þeir eru fæddir á Efri Vaðli
á Barðaströnd.
KARL NORÐDAHL bóndi
á Hólmi við Suðurlandsveg
er áttræður í dag, 8. apríl.
Hann er að heiman.
GEFIN verða saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
í dag Sigríður Elín Kjaran,
Básenda 9, og Njáll Helgi
Jónsson, Gautlandi 15,
Rvík.
Í ÁRBÆJARKIRKJU
verða gefin saman í hjóna-
band í dag Sesselja
Björnsdóttir og Haraldur
Björnsson Miðtúni 2, Rvík.
Séra Ólafur Skúlason gefur
brúðhjónin saman.
rFRÉ-rriFi |
KVENFÉLAG
KÓPAVOGS heldur fund í
félagsheimili Kópavogs nk.
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
DÝRA- OG FUGLA-
SÝNING. Fjáröflunar-
nefnd Dýraspítala Mark
Watsons hefur hug á að
halda heimilisdýrasýningu
og fuglasýningu í Laugar-
dalshöllinni 7. maí næst-
komandi.
Þeir
sem eiga fugla eða dýr sem
heima eiga á slíkri sýningu
eru beðnir að gefa sig fram
og hafa þá samband við
eitthvert eftirtalinna síma-
númera: 76620 — 42580 —
38675 - 25825 eða 43286.
Hættu-
tími
í FRÉTTABRÉFINU „Skógur-
inn“ frá Skógraktarfél.
Reykjavíkur má m.a. lesa
pessa klausu:
„Nú fer í hönd haettulegasti
tími ársins, hvaö snertir sinu-
bruna. Undanfarin ár hafa á
hverju vori oröið tilfinnanleg
tjón vegna sinubruna, sem
hefur teigt sig inn í skógarreiti.
í Öskjuhlíö brunnu sl. vor
2—300 tré sem sum voru
komin í tveggja m hæö. Litlu
munaöi aö sinueldur grandaöi
stórum hluta Skógræktar-
stöðvarinnar í Fossvogi í
fyrravor og svo mætti lengi
telja. Verum öll á varöbergi
gegn sinubruna nú í vor og
framvegis. Brýnum þaö fyrir
börnum okkar og öörum
óvitum."
PJÖNUSTR
DAGANA 7. tii 13. apríl, að báðum dötcum meðtöldum.
er kvöld-. nætur otí helKarþjónusta apótekanna í
Reykjavik sem hér seifir, f INGÓLFS APÓTEKI. -
En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22
öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöuum ug
helvidöKum. en ha'Kt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 —16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKidÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VfKUR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskfrteini.
C IHIfDAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR BorKar
OJUrUIAnUO spítalinn. MánudaKa — föstu-
daKa kl. 18.30 — 19.30. lauKardaKa — sunnudaKa kl.
13.30 — 14.30 ok 18.30-19. Grensásdeild. kl.
18.30— 19.30 alla daKa ok kl. 13—17 lauKardaK ok
sunnudaK. Ileiisuverndarstöðin, kl. 15 — 16 ok kl.
18.30— 19.30. Hvítabandið, mánud. — föstud. kl.
19—19.30. lauKard — sunnud. á sama tíma ok kl.
15—16. — FæðinKarheimili Reykjavfkur. Alla daKa kl.
15.30— 16.30. Kleppsspítali, Alla daKa kl. 15—16 ok
18.30— 19.30. Flókadeild, Alla daKa kl. 15.30-17. -
KópavoKshælið, Eftir umtali ok kl. 15 — 17 á
helKÍdöKum. — Landakot, Mánud. — föstud. kl.
18.30 — 19.30. LauKard. ok sunnudaK kl. 16—16.
Heimsóknartími á harnadeild er alla daKa kl. 15—17.
Landspítalinn, Alla daua kl. 15—16 ok 19—19.30.
FæðinKardeild, kl. 15—16 ok 19.30— 20. Barnaspftali
IlrinKsins kl. 15 — 16 alla daKa. — SólvanKur, Mánud.
— lauKard. kl. 15—16 ok 19.30— 20. Vífilsstaðir.
DaKleKa kl. 15.15-16.15 ok kl. 19.30 - 20.
QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
OV/rn við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í Þinfr
holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
f skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. iauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða ok
sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16,
sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaKa til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4 síðd.
Aðgangur ókeypis.
S/EDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30-4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, *er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar
Sóroptimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla
da^a, nema laugardag og sunnudag.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
IIÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga
og sunnudaga frá kl. 11 — 22 og þriðjudaga — föstudaga
kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
krossgáta 18 1-0900
VAKTÞJÓNUSTA borKar
stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdegis ok á
heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi horKarinnar ok f þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
í Mbl.
fyrir
50 árum
„ÍSLENZKUR heimilisiðnaður.
Sýning í Amerfku. Síðan Thór
stína Jackson var hér heima í
hitteðfyrra sumar hefir hún
ferðast um að staðaldri vestra og
flutt fyrirlestra. Nú hefir henni
hugkvæmst að hefjast handa á
öðru sviði, gangast fyrir því, að
til Ameríku v^rði sendar ísl. heimilisiðnaðarvörur og á
þeim haldin sýning í New York með það fyrir augum að
hægt verði að fá markað fyrir þær vörur vestra.“
nI>RIÐJA umr. fjárlaganna fór fram í Ed. Alþingis og
þessar breytingatillögur m.a. samþykktan Til öldubrjóts á
Sauðárkróki 2000 kr. þá var dr. Helga Péturs veittur
utanfararstyrkur 4000 krónur. Að ábyrgjast 100 þús. kr.
lán til barnaskólabyggingar á Akureyri, 2000 kr.
fararkostnað leikfimiflokks kvenna á Olympíuleikana, að
flýta akbraut til Þingvalla um Mosfellsdal, svo að lokið
verði fyrir 1930.“
r GENIGISSKRÁNING N
• NR. 62 - 7 apríl 1978.
EininK Kl. 12.(1« Kaup Sala
1 Bandarfkjadullar 253.90 254.50
1 SterlinKspund 475.55 476.75*
1 Kanadadollar 223.05 223.65*
100 Danskar krónur 4548.70 4559.50*
100 Norskar krónur 4754.65 4765.95*
100 Sænskar krónur 5540.05 5553.15*
100 Finnsk mörk 6106.35 6120.75*
100 Franskir frankar 5572.85 5586.05*
100 BeÍK. Irankar 805.25 807.15*
100 Svissn. frankar 13537.70 13569.70*
100 Gyllini 11781.35 11809.25*
100 V. — Þýik mörk 12578.65 12608.35’
100 Lírur 29.83 29.90*
100 Austurr. Seh. 1748.05 1752.15*
100 Eseudi* 617.75 619.25*
100 Pesetar 318.30 319.00*
100 Yen 115.74 116.01*
* BreytinK frá skfðustu skráninKU.
\ V