Morgunblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978 Það er skylda þeirra fullorðnu að beina bömum að hollri tómstundaiðju fíætt vid fíagnar Magnússon formann íþróttafélagsins Leiknis I jafn mannmörgu hverfi og Breið- holti er mikil pörf á próttmikilli æskulýósstarfsemi og gerðu góöir menn sér snemma grein fyrir nauðsyn ípróttafélags í hverfinu. Þann 17. mai 1973, eða fyrir tæpum fímm árum, var par stofnað ÍÞrótta- félagiö Leiknir og hefur félagið síðan komiö mikið við sögu í ípróttaheiminum. Félagið hefur einkum haslað sér starfsvöll í Breiöholti III. Formaður Leiknis er Ragnar Magnússon og átti Mbl spjall við hann um félagið. „Þrjár deildir starfa innan félags- ins í dag“, sagði Ragnar, „hand- knaftleiksdeild, knattspyrnudeild og frjálsípróttadeíld. Það hafa svo sem engir stórsigrar veriö unnir, en sigrar Þó. Við erum með liö í annarri deild Islandsmótsíns í handknatt- leik. í knattspyrnunni komst lið okkar í úrslitakeppnina í priðju deild á siðasta ári og réð óhagstæð markatala pví, að við eigum ekki lið í annarri deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Yngsta deildin, frjálsípróttadeild- in, hefur sennilega fengiö flesta meístara. Má í pví sambandi nefna að á Meistaramóti íslands í yngri aldursflokkunum í Kársnesskóla 29. janúar unnu krakkarnir úr Leikni til Ragnar Magnússon Upprennandi atreksmaöur í frjálsíþróttum 10 verðlauna af peim 24 sem keppt var um. Keppt var í átta greinum og i hlut okkar komu fern fyrstu verðlaun, prenn önnur verðlaun og prenn priðju verðlaun". Það kom fram í spjallinu viö Ragnar að formaöur hinnar próttmiklu frjáls- ípróttadeildar er Brynja Bjarnadótt- ir, en ípróttafólkið nýtur leíðsagnar hins ötula pjálfara Sigvalda Ingi- mundarsonar. Ragnar Magnússon sagöi að handknattleikurinn ætti einna erfíð- ast uppdráttar hjá Leikni. „En viö vonum að núverandi stjórn deildar- innar með Sverri Friðpjófsson í broddi fylkingar bæti par um.“ Knattspyrnumenn Leíknis eru um pessar mundir að hefja útiæfingar sínar fyrir keppni og leiki sumars- ins. Ragnar sagði að félagið væri nú á höttunum eftir pjálfara fyrir meistaraflokk félagsíns og í pví sambandi hefur komið til tals að ráöa pjálfara að nafni Stanojev, eða „Míle“ eins og hann er frekar nefndur. „Knattspyrnudeildin hyggst fara meö priöja flokk til Danmerkur í æfinga- og keppnis- ferð í sumar", sagði Ragnar, „og ef af verður er pað fyrsta utanferð á vegum félagsins11. Formaður knatt- spyrnudeildar Leiknis er Magnús Sigtryggsson. „Það segir sig sjálft að iprótta- félag parf á miklum fjármunum aö halda pví kostnaður viö starfiö er gífurlegur Hinfrjálsa félagsstarfsemi berst að jafnaði í pví að vinna bug á fjárhagserfiðleikunum og í peim efnum förum víð sennilega svipaðar leiðir og aðrir. í tílefni fimm ára afmælis ætlum við að efna til happdrættis. Vinningarnir verða að verðmæti hátt á priðju milljón króna og er pað von okkar að pessu verði tekið vel og veki áhuga fólks“. „Það er rétt ég er búinn að vera formaður félagsins frá stofnun. Ég get ekki sagt annað en að góður andi hafi ríkt í stjórninni pessi fimm ár. Auðvitað eru menn ekki alltaf sammála, en við höfum hug á aö minnast fimma ára afmælisins, og pá helst meö pví að kynna starf- semina mjög rækilega og reyna aö glæöa áhuga foreldra á félaginu. Eitt er víst. Efniviðinn skortir ekki og okkur finnst pað vera skylda peirra fullorðnu, einkum í svo barnmörgu hverfi sem Breiðholti III, að sem flestir leggi hönd á plóginn og beini börnunum og unglingun- um að hollri tómstundaiðju sem iðkun íprótta er. — ágás.. Nokkrir frjálsíþróttamenn Leiknis og aðstandendur deildarinnar að lokinni keppni. Á handboltaæfingu stúlkna í Leikni Hressir knattspyrnustrákar í Leikni í lok æfingar Form. knattspyrnudeildar Magnús §igtryggsson á æfingu í íþróttahúsinu. Samtök áhugafólks um Fjölbrautaskólann NÝVERIÐ voru stofnuð samtök áhugafólks um Fjölbrautarskól- ann í Breiðholti. Tildröir stofnun- ar samtakanna voru þau. að á almennum kynninuarfundi 1977 um Fjölbrautaskólann var sam- þykkt tillaga þess efnis, að æskileiít ok nauðsynlegt væri að stofnuð yrðu samtök áhu>;a- manna um skólann, samtök er létu si>{ varða málefni hans, skipulas ok upphytcKÍnKU og ættu beint eða óbeint aðild að stjórn skólans. Á þeim opinbera fundi sem tillajían að stofnun samtakanna kom fram var kosin undirbúnings- nefnd að stofnun samtakanna. Nefndina skipuðu þau Lena M. Rist kennari, Asparfelli 4, Baldur Sveinsson kennari, Asparfelli 2, Sigurður Már Helgason húsgagna- bólstrari, Vesturbergi 122, Þórir Konráðsson verkstjóri, Kötlufelli 5, Birgir Bragason, Geitastekk 8, og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir kenn- ari, Keilufelli 8. Á fundi undirbúningsnefndar- innar með fréttamönnum kom fram að forsvarsmenn Fjölbrauta- skólans hafi allt frá upphafi lagt ríka áherzlu á að tengja skólann með sérstökum hætti við umhverfi sitt, Breiðholtshverfin, og íbúa þeirra. Fram kom að skólinn hefur þá sérstöðu meðal framhaldsskóla höfuðborgarinnar að vera hverfis- skóli, sérstaklega ætlaður ung- mennum í Breiðholti er hyggja á nám að loknu grunnskólaprófi. Á skólinn að geta boðið þeim fjöl- breytilegt nám og tryggt þeim menntun á ólíkum námssviðum og mörgum mismunandi námsbraut- um á hverju námssviði. Nokkrum árum áður en skólinn tók til starfa og reyndar pieðan hugmyndir um skólastofnunina voru í mótun, var haldinn fundur með íbúum Breiðholts um skólann. Var það á árinu 1972 að fyrsti fundurinn var haldinn og skapað- ist þar strax umræða um skólann meðal Breiðholtsbúa og var til þeirra leitað til að fá álit þeirra og viðbrögð varðandi nýja skólagerð á framhaldsskólastigi er tæki mið af því er talið var athyglisvert í nágrannalöndunum og virtist bezt svara til aðstæðna í lýðræðisþjóð- félöguk samtíðarinnar með breytt- um atvinnuháttum og aukinni tæknivæðingu. í framhaldi af þeim fundi voru haldnir samsvar- andi almennir fundir 1975, er ákveðið var að skölinn skyldi taka til starfa, og 1977 er skólinn hafði starfað á annað ár. Undirbúningsnefndin til stofn- unar samtaka áhugafólks um Fjölbrautaskólann í Breiðholti ákvað, að á stofnfundinum skyldi rætt um eftirfarandi: Hvernig geta samtökin styrkt og eflt skólann í uppbyggingarstarfi sínu? Á hvern hátt er hægt að styrkj-a nemendur skólans til félagslegra átaka, t.d. til íþrótta og tómstundaiökana, og hvernig má kynna starfsemi skólans þeim félagasamtökum og starfsstéttum er réttindamál nemenda taka til?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.