Morgunblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélvirki og
rennismiður
(fjölskyldumenn) óska eftir atvinnu úti á
landi.
Skilyröi: útvegun íbúöar.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Úti á
landi — 5247“.
Nemi
Óskum eftir aö ráöa nema í framreiösluiðn.
Uppl. hjá yfirþjóni.
Veitingahúsiö Naust.
Skrifstofustörf
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til skrifstofu-
starfa viö innheimtu o.fl. strax.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Óskum að ráða
bílamálara eöa mann vanan bílamálun.
Vélsmiöja Hornafjaröar,
sími 97-8340 og 97-8341.
Togarasjomenn
vanan háseta vantar á skuttogara frá
Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 98-1950 og 98-1963.
Almenn
skrifstofustörf
Bandalag íslenskra skáta óskar aö ráöa starfskraft
á skrifstofu í hálfsdags starf e.h. til frambúðar.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf leggist ínn á augl. afrg. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt
„BÍS-skrifstofuvinna — 805.“
Starfskraftur
óskast
til skrifstofustarfa.
Verksviö: Bókhald, innheimta, vélritun og
almenn skrifstofustörf. Málakunnátta nauð-
synleg.
Uppl. í síma 11508 frá 1—5 í dag.
Hljómplötuútgáfan h.f.
Bílamálari
eöa vanur aöstoöarmaöur, óskast nú þegar
eöa sem fyrst.
Bílaskálinn h.f.,
sími 33507 og 85898.
Skrifstofustarf
Óskaö er eftir starfémanni til skrifstofu-
starfa á söludeild hjá stóru fyrirtæki. Starfiö
felur m.a. í sér aö annast innkaupaáætlanir,
birgöabókhald, veröskrár, vélritun og
ritarastörf fyrir framkvæmdastjóra. Þarf aö
geta hafiö störf sem fyrst.
Lysthafendur sendi allar upplýsingar um
aldur, menntun og fyrri störf til afgr.
Morgunblaösins fyrir 12. apríl n.k. merkt: „H
— 806“.
Formannsstarf
/
á hafnsögubátum
Reykjavíkurhafnar
er laust til umsóknar.
Formaöur gegnir jafnframt vélstjórastarfi og eru því
skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi áskilin.
Umsóknir sendist hafnarstjórn fyrir 20. apríl n.k. en
nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður.
Hafnarstjórinn í Reykjavík
Borgarspítalinn
Hjúkrunarfræðingar
— Hjúkrunarfræðingar
Til aö geta haldiö sjúkradeildum opnum í sumar purfum viö á ykkar
hjálp aö halda.
Hvaö getiö þiö lagt af mörkum?
Morgunvaktir — kvöldvaktir — næturvaktir — fullt starf eða hluta
úr starfi?
Vinsamlegast hafiö samband sem allra fyrst viö skrifstofu
hjúkrunarforstjóra Borgarspítaianum í síma 81200.
Roykjavík, 7. apríl 1978
BORGARSPÍTAUNN
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Borgarbílasalan auglýsir
Tegund: Árg. Verö í þús.
Dodge Ramcharger í sér.fl. 1977 5.300
Citroen GS station 1977 2.800
Plymouth jeppi 1974 3.300
Benz 280 S 1972 2.900
Ford Grand Torino sport 1975 3.500
Austin mini 1000 1977 1.250
Austin mini 1000 1976 1.100
Skoda Amigo 1977 1.100
Sunbeam 1600 1976 1.600
Fiat 127 1976 1.300
Vauxhall Viva 1975 1.300
Peugeot 504 diesel 1975 1.700
Mazda 818 station 1975 1.700
Renault 5TL 1976 1.950
Saab 96 1974 1.600
Passat station 1974 1.980
V.W. 1200 L 1975 1.200
Fíat 128 1978 2.050
Bronco 6 cl. 1971 1.650
Dodge Dart Singer 1974 2.300
Dodge Aspen 2ja dyra 1977 4.200
Volvo 144 1974 2.600
Chevrolet Nova 4ra dyra 1976 3.200
Mazda 929 station 1976 2.700
tilkynningar
Skíðaskáli Í.R.
er laus fyrir skóla eöa félagshópa 10.—12.
apríl og eftir 20. apríl. 600 fm skíðalyfta.
Gott göngusvæöi. Nágrenniö kjöriö fyrir
margbreytilegar skoöunarferöir. Skíöaskál-
inn tekur 50—70 manns, nánari uppl. í
símum 33242 og 75960.
©S)
Útboö —
fjarskiptabúnaður
Landsamband Hjálparsveitar skáta óskar eftir
tilboöum í fjarskiptabúnaö á VHF-tíönissviöi.
Um er aö ræöa handtæki, tæki í bifreiðar og
endurvarpsstöö. Útboösgögn fást á skrifstofu
Landsambandsins Nótatúni 21 Reykjavík.
Skrifstofan er opin frá kl. 13—16 alla virka
daga. Sími 26430. Tilboöum skal skilað á sama
staö fyrir 1. maí 1978 Landsamband
Hjálparsveitar skáta.
Óskað er eftir tilboðum
í bifreiðar sem skemmst hafa í umferöar-
óhöppum.
B.M.V. 320 árgerö 1977
Plymouth st árgerö 1972
Fiat 128 árgerö 1972
Citroén G.S. árgerö 1978
Cortina árgerö 1970
Citroén P.S. Moskovits st. árgerö 1971
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi
26, Kópavogi, mánudaginn 10. apríl ‘78 kl.
12—17.
Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga
Bifreiöadeild, fyrir kl. 17 þriöjudaginn 11.
apríl 1978.
Sumarbústaðaland
eða sumarbústaöur viö Skorradalsvatn eða
Meöalfellsvatn óskast til kaups.
Land á öðrum staö kemur til greina.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt:
„Sumar — 4110“.
Verslunarhúsnæði
á götuhæö óskast til leigu sem fyrst. Ekki
undir 30 ferm. Upplýsingar í síma 38675.
Telex-þjónusta
Fyrirtæki á miöju Stór-Reykjavíkursvæöinu
býöur Telex-þjónustu.
Svar sendist Mbl. merkt: „Þjónusta — 995“.
Nauðungaruppboð
Aö kröfu innheimtu ríkissjóös, Hafnarfiröi, innheimtu Hafnarfjaröar-
bæjar, ýmissa lögmanna og stofnana veröur haldiö nauöungarupp-
boö aö Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 8. apríl n.k. kl. 14.00.
Selt veröur: Bifreiöarnar G-534, G-1423, G-1683, G-2049, G-2335,
G-2704, G-3464, G-4061, G-5046, G-5106, G-5340, G-5945, G-6528,
G-7660, G-7691, G-8873, Þ-2464, R-46890, 0-3227, 3228,
kranabifreiö, húsgögn, heimillstæki, sjónvörp, reiknivél, bókhaldsvél,
ritvél, segulband.
Uppboóshaldarinn í Halnarfirói