Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.04.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. APRIL 1978 19 Síðasta sýning í DAG, sunnudag, verður allra síðasta sýning Leikbrúðulands á þessu leikári. Sýningin verður kl. 3 að Fríkirkjuvegi 11. í sumar heldur Leikbrúðuland út á land, svo og mun það taka þátt í hátíðahöldunum í Vestmannaeyjum, sem kennd hafa verið við „manninn og hafið“. Klassískar teikningar frá Rómarborg kynntar í GÆR 15. apríl var opnuð sýning á gömlum teikningum frá Róma- borg í FÍM-salnum að Laugarnes- vegi 112. Teikningar þessar — og raunar einnig nokkrar ljósmyndir, bækur og skjöl — hafa verið á ferð um Norðurlöndin að undanförnu. Til- tilveru félgsmanna þess með hressandi dvöl í Rómaborg. Sýningin verður opin til sunnu- dags 23. apríl. Hún verður opnuð kl. 16.00 næstkomandi laugardag. Fréttatilkynning. Háskóla- fyrirlestur DR. jur. Alexander Maximovitsj Jakovlief, prófessor við Moskvuháskóla og félagi í vísindaakademíu Ráðstjórnarríkjanna flytur op- inberan fyrirlestur í boði lagadeildar Háskóla íslands og Lögfræðingafélgs íslands mánudaginn 17. apríl n.k. Fyrirlesturinn fjallar um hina nýju stjórnarskrá Ráð- stjórnarríkjanna og verður hann haldinn kl. 17.15 í stofu 103 í Lögbergi, húsi lagadeild- ar. (frétt frá Háskóla íslands). Staða húman- ískra fræda? AAGE Hendrikssen, prófessor í Norrænni bókmcnntasögu við Kaupmannahafnarháskóla. flyt- ur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands um efnið „Hver er staða húmanískra fræða nú á dögum?“ Fyrirlesturinn verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl í stofu 201 í Árnagarði og hefst klukkan 17.15. Fyrirlesturinn er á dönsku og ér öllum heimill aðgangur. Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acríl plasti. Neonþjónustart hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777 / Ferðist og megrist Sjá auglýsingu okkar á bls. 01 Samvinnuferöir ^LANDSÝN AUSTURSTRÆTI 12 REYKJAVÍK SKÓLAVORÐUSTiG 16 REYKJAVÍK gangurinn er einkum sá að kynna Skandinavíska félagið í Róm, sem er meira en aldargamalt og á rætur sínar í samkomum skandinavískra vísindamanna, listamanna og annarra rómarfara um miðja síðustu öld. Vorið 1860 tókst forráðamönnum þess að fá stjórnir skandinavísku landanna til að veita því nokkurn fjárstuðn- ing og um leið fékk danska bókasafnið í borginni fastan sama- stað. Margir þekktir vísinda- og listamenn nutu góðs af húsakynn- um og félagsskap Skandinavíska félagsins á öldinni sem leið. Nefna má þar til norska tónskáldið Edvard Grieg, dönsku málarana Carl Bloch og P.S. Kröyer, norska málarann Eilif Petersen og svíana Bernhard og Emil Östermann. Málararnir gerðu teikningar hver af öðrum en einnig félögum sínum úr öðrum starfsgreinum. Nokkrar þeirra eru á sýningunni í FIM-salnum. Þetta eru verk í klassískum anda og framin af ákaflega mikilli kunnáttu og leikni höfundanna. Árið 1975 var starfsemi Skandinavíska félagsins í Róm endurskipulögð. Hún nýtur nú fjárhagsstuðnings Norrænu ráð- herranefndarinnar. Allmargir ís- lenskir myndlistarmenn hafa búið þarna og unnið að list sinni á undanförnum árum og í dag er Norrærta myndlistarbandalagið aðili að rekstri stofnunarinnar. Með sýningunni á hinum klassísku teikningum frá Róm vill FÍM leggja nokkuð af mörkum til að kynna starfsemi þessarar gömlu stofnunar, sem orðið hefur til að hleypa nokkru lífsljósi inn í Ljóðakynning í Menningarstofn- un Bandaríkjanna KYNNING á verkum banda- ríska ljóðskáldsins Robert Frots verður í Menningar- stofnun Bandaríkjanna þriðjudaginn 18. apríl kl. 20i30. Það er upplesarinn Frank Heckler sem annast kynninguna og nefnir hana Poetry springs to life. Frank Heckler hefur flutt þessa dagskrá víða í Banda- ríkjunum, en þetta er í fyrsta sinn sem hún er flutt utan þeirra. Heckler lagði stund á leiklistarnám í Illinois og hefur síðan starfað við leikhús í Michigan. Háþróaöur magnari, byggöur á reynslu Toshiba í qeimvísindum. EINAR FARESTVEIT & CO HF BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I6V95 Utsölustaöir: Akranes: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Verzl. E.G. Hvammstangi: Verzl. S.P. Sauöárkróki: Kaupf. Skagf. Akureyri: Vöruhús KEA. Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þing. Egilsstööum: Kaupf. Héraösb. Ólafsfiröi: Verzl. Valberg. Siglufiröi: Gestur Fanndal. Hvolsvelli: Kaupf. Rangæinga. Vestmannaeyjum: Kjarni s.f. Keflavík: Stapafell h.f. tfoóiuba SM-2700 Stereo-samstæðan Verö kr. 162.800- Stórfallegt hljómflutningstæki á einstaklega góöu veröi Allt í einu tæki: Stereo-útvarp, cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar ' eru í hvorum kassa. Stór renndur 28 sm plötudiskur. Útvarpið er meö langbylgju, miöbylgju og FM Stereo. CR 0 Seiektor. Komiö og skoöiö þetta stórfallega tæki og sannfærist um aö SM 2700 Toshiba-tækið er ekki aöeins afburöa stílhreint í útliti heldur líka hljómgott. SM 2700 gefur yöur mest fyrir peningana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.